Jæja er aðeins búinn að vera skrúfa og fikta í græjunni, orðinn töluvert betri enn þegar ég fékk hann
Setti nýja framdempara í ásamt lækkunar gormum, sprungu dempararnir og skornu gormarnir voru ekki alveg að meika það
nýjir ballansendar framan og m3 aftari spyrnu fóðringar, stýrisendar og spindlar í fínu lagi þannig ég var ekkert að eiga við það.
Svo með blessaða gangtruflunina, nýr oxygen sensor og hann virðist bara vera fínn núna. Það er alveg þroskaheft hvað m50 er viðkvæmur fyrir biluðum pústskynjara því ég stoppaði úti kanti 2x
næst á dagskrá fara í bremsurnar og fara í 330 bremsur úr e46 og fá 325mm framdiska sem er nú frekar stórt. Einnig er ég með annan kassa sem ég þarf að henda í og skipta um fóðringar í gírstönginni. Þá ætti hann að vera býsna solid
Svo er þetta alveg inní myndinni að skipta um lit, því liturinn sem er á honum er fáranlega ljótur og ómerkilegur.

_________________

BMW E39
///M5
BMW F11 535xd Touring
BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34
///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur