bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 15:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Keypti mér aftur e36, og þetta er klárlega ekki besta eintakið... mikið og margt sem þarf að gera.

Þetta er 91 325i m50b25 non vanos og flestir vita eflaust hvaða bíll þetta er, enn það sem þarf að gera er algjörlega taka hjólabúnaðinn í gegn og einnig þyrfti að mála hann. Báðar rúðurnar eru í ruglinu og topplúgan virkar ekki og skipta um gírkassa

Ég fékk bílinn afhentan nánast ógangfæran, einhver major vacum leki var í gangi og biluð bensíndæla, er búinn að laga meirihlutan af því, og hann keyrir allavega. Það er allavega einhver leiðinlegur hægagangur í honum rokkar upp og niður, enn veit ekkert útaf hverju það er kannski MAF eða ICV

Enn hann verður gerður fínn ef ég gefst ekki upp á þessu :)

Fékk hann afhentan á stálfelgum, enn fann þessar style 68 staggerd og þær gera allt!

Image

Image

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Gerir einhvað flott úr þessu :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 16:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Samt bara djók verð sem þú fékkst hann á :thup:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Flottur lángar í

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Last edited by Róbert-BMW on Mon 03. Mar 2014 23:32, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
like

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 10:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
gerir þennann vonandi góðann :thup:

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
23 ára


Hefuru skoðað gólfið í honum ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Mazi! wrote:
23 ára


Hefuru skoðað gólfið í honum ?



21 ár síðan hann fór fyrst á götuna, munar öllu maður. :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Mazi! wrote:
23 ára


Hefuru skoðað gólfið í honum ?


Tja skoðaði botnin aðeins áðan, maður hefur séð þá verri :)

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 00:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Daníel Már wrote:
Mazi! wrote:
23 ára


Hefuru skoðað gólfið í honum ?


Tja skoðaði botnin aðeins áðan, maður hefur séð þá verri :)


Skoðaðiru botninn á m5? :D

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Tue 04. Mar 2014 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
en lifir kókó

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 20:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
Jæja er aðeins búinn að vera skrúfa og fikta í græjunni, orðinn töluvert betri enn þegar ég fékk hann

Setti nýja framdempara í ásamt lækkunar gormum, sprungu dempararnir og skornu gormarnir voru ekki alveg að meika það
nýjir ballansendar framan og m3 aftari spyrnu fóðringar, stýrisendar og spindlar í fínu lagi þannig ég var ekkert að eiga við það.

Svo með blessaða gangtruflunina, nýr oxygen sensor og hann virðist bara vera fínn núna. Það er alveg þroskaheft hvað m50 er viðkvæmur fyrir biluðum pústskynjara því ég stoppaði úti kanti 2x

næst á dagskrá fara í bremsurnar og fara í 330 bremsur úr e46 og fá 325mm framdiska sem er nú frekar stórt. Einnig er ég með annan kassa sem ég þarf að henda í og skipta um fóðringar í gírstönginni. Þá ætti hann að vera býsna solid

Svo er þetta alveg inní myndinni að skipta um lit, því liturinn sem er á honum er fáranlega ljótur og ómerkilegur.
Image

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Daníel Már wrote:
Jæja er aðeins búinn að vera skrúfa og fikta í græjunni, orðinn töluvert betri enn þegar ég fékk hann

Setti nýja framdempara í ásamt lækkunar gormum, sprungu dempararnir og skornu gormarnir voru ekki alveg að meika það
nýjir ballansendar framan og m3 aftari spyrnu fóðringar, stýrisendar og spindlar í fínu lagi þannig ég var ekkert að eiga við það.

Svo með blessaða gangtruflunina, nýr oxygen sensor og hann virðist bara vera fínn núna. Það er alveg þroskaheft hvað m50 er viðkvæmur fyrir biluðum pústskynjara því ég stoppaði úti kanti 2x

næst á dagskrá fara í bremsurnar og fara í 330 bremsur úr e46 og fá 325mm framdiska sem er nú frekar stórt. Einnig er ég með annan kassa sem ég þarf að henda í og skipta um fóðringar í gírstönginni. Þá ætti hann að vera býsna solid

Svo er þetta alveg inní myndinni að skipta um lit, því liturinn sem er á honum er fáranlega ljótur og ómerkilegur.
Image


humm ég er nú bara ekki með neinn pústskynjara tengdann og hann er bara aldrei betri, eyðir um 11-12, eina sem er að hann er svolítið máttlaus kaldur en það lagast eftir 1 min

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 21:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
BMW_Owner wrote:
Daníel Már wrote:
Jæja er aðeins búinn að vera skrúfa og fikta í græjunni, orðinn töluvert betri enn þegar ég fékk hann

Setti nýja framdempara í ásamt lækkunar gormum, sprungu dempararnir og skornu gormarnir voru ekki alveg að meika það
nýjir ballansendar framan og m3 aftari spyrnu fóðringar, stýrisendar og spindlar í fínu lagi þannig ég var ekkert að eiga við það.

Svo með blessaða gangtruflunina, nýr oxygen sensor og hann virðist bara vera fínn núna. Það er alveg þroskaheft hvað m50 er viðkvæmur fyrir biluðum pústskynjara því ég stoppaði úti kanti 2x

næst á dagskrá fara í bremsurnar og fara í 330 bremsur úr e46 og fá 325mm framdiska sem er nú frekar stórt. Einnig er ég með annan kassa sem ég þarf að henda í og skipta um fóðringar í gírstönginni. Þá ætti hann að vera býsna solid

Svo er þetta alveg inní myndinni að skipta um lit, því liturinn sem er á honum er fáranlega ljótur og ómerkilegur.
Image


humm ég er nú bara ekki með neinn pústskynjara tengdann og hann er bara aldrei betri, eyðir um 11-12, eina sem er að hann er svolítið máttlaus kaldur en það lagast eftir 1 min

x2 :lol:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i sedan
PostPosted: Sun 06. Apr 2014 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef að súrefnisskynjarar eru bilaðir þá er oft betra að taka þá bara úr sambandi til að tölvan fari bara í núllgildi á þá, í staðin fyrir að skynja einhverja vitleysu og ströggla við að stilla vélina til að fá rétt.

En like á þennan græna lit! Er þetta BRG?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group