bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65251
Page 2 of 4

Author:  SteiniDJ [ Tue 25. Feb 2014 02:42 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Til hamingju með þennan.

Author:  fart [ Tue 25. Feb 2014 05:32 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

saemi wrote:
Gott combo.

Stærri felgur... er það nónó hjá herra Tuv. :?:

:o


Nei reyndar ekki þannig séð TUV tengt :o

Alveg sammála því upp á lookið, en aksturslega er hann töluvert betri svona, menn segja það almennt um hæfilega stórar felgur vs blingið.

Þetta eru standard 19" M-sport felgurnar, fæst einnig með 20" sem eru mun flottari (og svo er auðvitað til 21" sem kosta reyndar € 5000 aukalega og voru ekki í boði fyrir mig).

20"
Image

Ég er ekki að kaupa þennan bíl og því er þetta dálítið haldið og sleppt þegar kemur að búnaði. T.d. er ekki mikið að af fancy gadgets eins og myndavélum eða radars, active suspension eða þannig bull. Við vildum hafa hann 7Manna (X5 sellst bara í 10% tilvika sem 7Manna hér) og það er því frekar dýr búnaður í Lease. Þess vegna ákvaðum við að taka frekar aukasætin á kostnað 20" og Panorama (er lítill Panorama maður). Svona til fróðleiks þá er hver svona búnaður á bilinu 50-150 euro aukalega pr. mánuð og því safnast þetta fljótt saman.

Hinn böggurinn er svo sá að lease fyrirtækið sem ég er að díla við neytar að kaupa 20" vetrardekk sem myndi þýða að ég væri upp á þá komin með einhverjar miður smekklegar 19" vetrarfelgur. Þannig að þetta tvennt réði því hvað yrði valið. Ég ákvað að fara bara í 19" Msport felgurnar all year.

Svo er spurning hvort maður dettur á eitthvað á Ebay...

Author:  Danni [ Tue 25. Feb 2014 07:41 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Djöfull er nýjasti X5 flottur!

Og þessi litur, ég er svo ástfanginn af mineral white! Geggjaður litur.


Til hamingju með bílinn ;)

Author:  fart [ Tue 25. Feb 2014 08:46 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Kanski það sorglega við þetta er að svona bíll skuli vera borderline nógu stor fyrir 5 manan fjölskyldu. Ég er með 3 börn, 5ára-7ára-11ára.

Þessi tvö yngstu eru enn i stolum, og ef ég festi þá í ISOFIXið sitthvorum megin er bara smá renningur eftir i miðjunni, og þessi 11 ára (sem er frekar grönn) kemst rétt fyrir, en alveg an þæginda. Samt er ég með comfortsitze optionið á miðjuröðinni (skylda þegar 7seat optionið er tekið).

BARA asnalegt að menn geti ekki hannað þetta betur, gefið bilnum 5-19 auka cm breidd í farþegarýmið, eða mögulega meira þannig að það sé hægt aðkoma 3mur stolum t.d.

Þetta var ekki vandamál í Viano enda hafði ég 8 fullorðins sæti :santa:

Author:  gylfithor [ Tue 25. Feb 2014 09:08 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

virkilega flottur !, og ekki skemmir innréttingin fyrir :thup:

Author:  D.Árna [ Tue 25. Feb 2014 10:46 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Geggjaður 8)

Langar í þessa innréttingu...

Author:  Thrullerinn [ Tue 25. Feb 2014 10:48 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Þetta er massaflott.. Liturinn á innréttingunni er algjört konfekt!

Author:  rockstone [ Tue 25. Feb 2014 11:46 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Þessi innrétting :drool:

Author:  Fatandre [ Tue 25. Feb 2014 11:52 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Þetta er feitt að gera sig.
Er að meta þennan bíl.
Þannig að þú ert með 7 sæta?

Author:  fart [ Tue 25. Feb 2014 12:16 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Fatandre wrote:
Þetta er feitt að gera sig.
Er að meta þennan bíl.
Þannig að þú ert með 7 sæta?

Jamm, finnst það ágætis kostur,

Þessi tvö sæti afturí eru samt varla fyrir fullorðna.

Author:  JOGA [ Tue 25. Feb 2014 16:02 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Glæsilegur. Til hamingju :thup:

Author:  Fatandre [ Tue 25. Feb 2014 20:47 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

fart wrote:
Fatandre wrote:
Þetta er feitt að gera sig.
Er að meta þennan bíl.
Þannig að þú ert með 7 sæta?

Jamm, finnst það ágætis kostur,

Þessi tvö sæti afturí eru samt varla fyrir fullorðna.


Samt tilvalin fyrir börn. Svo er líka skemmtun fyrir þau að fara í skottið

Author:  Thrullerinn [ Wed 26. Feb 2014 10:54 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Áhugavert...

http://www.mbl.is/bill/domar/2014/02/25 ... adstaedur/

Author:  Kristjan [ Wed 26. Feb 2014 13:07 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

Brown is the color of poo. Djóóók. Þetta er töff!

Author:  saemi [ Wed 26. Feb 2014 14:25 ]
Post subject:  Re: F15 X5 3.0d X-Drive M-Sport

fart wrote:
saemi wrote:
Gott combo.

Stærri felgur... er það nónó hjá herra Tuv. :?:

:o


Nei reyndar ekki þannig séð TUV tengt :o

Alveg sammála því upp á lookið, en aksturslega er hann töluvert betri svona, menn segja það almennt um hæfilega stórar felgur vs blingið.

Þetta eru standard 19" M-sport felgurnar, fæst einnig með 20" sem eru mun flottari (og svo er auðvitað til 21" sem kosta reyndar € 5000 aukalega og voru ekki í boði fyrir mig).

20"
Image

Ég er ekki að kaupa þennan bíl og því er þetta dálítið haldið og sleppt þegar kemur að búnaði. T.d. er ekki mikið að af fancy gadgets eins og myndavélum eða radars, active suspension eða þannig bull. Við vildum hafa hann 7Manna (X5 sellst bara í 10% tilvika sem 7Manna hér) og það er því frekar dýr búnaður í Lease. Þess vegna ákvaðum við að taka frekar aukasætin á kostnað 20" og Panorama (er lítill Panorama maður). Svona til fróðleiks þá er hver svona búnaður á bilinu 50-150 euro aukalega pr. mánuð og því safnast þetta fljótt saman.

Hinn böggurinn er svo sá að lease fyrirtækið sem ég er að díla við neytar að kaupa 20" vetrardekk sem myndi þýða að ég væri upp á þá komin með einhverjar miður smekklegar 19" vetrarfelgur. Þannig að þetta tvennt réði því hvað yrði valið. Ég ákvað að fara bara í 19" Msport felgurnar all year.

Svo er spurning hvort maður dettur á eitthvað á Ebay...


Það hlaut að vera mjög praktísk astæða fyrir valinu. Eg skil þetta vel. Þessir bilar hropa bara svo a stærri felgur, gleypa 22 auðveldlega utlitslega seð. Eg for sjalfur ut 20 i 19 fyrir vetrarganginn a e53 bara fyrir comfort.

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/