bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 11:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
saemi wrote:
Það hlaut að vera mjög praktísk astæða fyrir valinu. Eg skil þetta vel. Þessir bilar hropa bara svo a stærri felgur, gleypa 22 auðveldlega utlitslega seð. Eg for sjalfur ut 20 i 19 fyrir vetrarganginn a e53 bara fyrir comfort.

Ég var svolítið pirraður yfir þessu fyrst, en mér finnst hann reyndar koma ágætlega út á þessum 19" en svo hef ég séð aðrar 19" og þá virkar þær of litlar, mögulega eitthvað með lögun og/eða offset

Það er kanski ekki svo mikill munur og á 20" og 19"
21" og yfir og þá er þetta farið að verða dálítið eins og þetta er allt í dag, too much wheel eiginlega.
Samt sem áður verður að teljast líklegt að ég hefði farið í 21" felgurnar ef ég hefði haft unlimited budget.

Persónulega er ég svo mikill function over form maður að 19" eru eina vitið :lol: :thup:

Þekki aðila sem pirrast endalaust yfir því að hann þurfi að runna stórar felgur á Supercharged RangeRover.. hann vill keyra um á minni felgum og belgmeiri dekkjum, en bremsurnar leyfa það ekki.

Tek betri mynd við tækifæri, þetta er alveg ok.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 19:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Til lukku með vagninn! Ótrúlega fallegur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Til hamingju með þennan, finnst hvítur einmitt koma mjög vel út á F15. Glæsilegur bíll.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ótrúlega er þetta fallegur bíll! Til lukku :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 28. Feb 2014 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stólarnir flottir,, 8) 8) 8) :thup: :thup:


veit ekki með litinn á leðrinu :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Mar 2014 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Djöfull er æðislegt að keyra þetta kvikindi!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Stærri felgur væru alveg málið, annars er ég bara vel sáttur fyrir utan plássleysið, og þá sérstaklega í samanburði við Benzann sem ég var með áður.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Innréttingin er geggjuð!!!
En já, þetta kom mér virkilega a õvart þegar ég eignaðist börn, hvað margir bílar eru plàsslitlir ì raun :?
Subaru legacy hélt ég t.d. að væri stórsniðugur fjölskyldubíll, en það getur enginn setið í framsætinu ef það er bakvísandi bílstóll afturí :?

En þessi x5 er geggjaður 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Á ennþá eftir að prófa F15 en hugsa ða hann sé mjög svipaður og E70 þar sem nánast sama bílinn er að ræða.
Þú gefur okkur report á aero portunum á frambrettunum hvernig þetta reynist , hugsa að drullan þeysist vel þarna út.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er einstaklega smekklegt. Innrettingin er alveg frabær, þo svo risaeðlan se ekki viss um litinn.. :-)

Eina sem mer finnst ekki flott við nyju linuna a bilunum fra Bmw, serstaklega x5 og sjounni er stærðin a grillinu. Mer finnst það svo huge. Kannski venst þetta. ..

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
saemi wrote:
Þetta er einstaklega smekklegt. Innrettingin er alveg frabær, þo svo risaeðlan se ekki viss um litinn.. :-)

Eina sem mer finnst ekki flott við nyju linuna a bilunum fra Bmw, serstaklega x5 og sjounni er stærðin a grillinu. Mer finnst það svo huge. Kannski venst þetta. ..


Þetta venst, en ég var samt fyrst alveg MOTHERFUCKERSTÓRNÝRU þegar ég sá bílinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Feb 2017 22:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Þessi þráður er nú ekkert nýjasta nýtt reyndar - en mig langaði samt að tékka hvernig þér þætti M Sport fjöðrunin koma út á þessum bílum og hvort þú teldir þetta geta gengið á íslenskum vegum? Hef verið að velta fyrir mér að fara í akkúrat 30d M Sport en er aftur og aftur að sjá review að fjöðrunin sé hreinlega of stíf. Hef ekki prófað þá, enda ekkert vaðandi úrval hérna heima.

Já eða ef einhver annar hérna hefur reynslu af svona bílum og hvernig það sé að rúlla um með fjölskylduna í þessu. Vil síður að allir séu útúrhristir þegar á leiðarenda kemur. :-)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Feb 2017 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi bíll er ekki keyrður á Íslenskum vegum :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Feb 2017 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Þessi hefur lítið farið útaf malbiki.

EN.... það sem mestu skiptir er að hann er á 19" felgunum og því belgmeiri dekkjum.

Grunar að M-Sport fjöðrun í bland við 20-21" felgur og dekk sé ekki að gera gott mót á íslensku þvottabretti.

Það sem ég er ekki að fíla við bílinn er eftirfarandi:
1. sport sætin eru of hörð fyrir lengri bíltúra, myndi alltaf velja comfort sæti ef ég færi í annan
2. Það er alveg ömurlegt brak sem kemur þegar maður er með olnbogann á boxinu milli sætana, algjör hönnunar galli.
3. Þéttigúmíin á hurðarfalsinu að frama eiga það til að breytast út þegar maður er að smeygja sér út úr bílnum í þröngu bílastæði.
4. Þessir stælar á fram brettunum (ristarnar) safna ofboðslega mikilli drullu í sig...

Annars er þetta hörku fínn bíll,

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Feb 2017 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Þessi hefur lítið farið útaf malbiki.

EN.... það sem mestu skiptir er að hann er á 19" felgunum og því belgmeiri dekkjum.

Grunar að M-Sport fjöðrun í bland við 20-21" felgur og dekk sé ekki að gera gott mót á íslensku þvottabretti.

Það sem ég er ekki að fíla við bílinn er eftirfarandi:
1. sport sætin eru of hörð fyrir lengri bíltúra, myndi alltaf velja comfort sæti ef ég færi í annan
2. Það er alveg ömurlegt brak sem kemur þegar maður er með olnbogann á boxinu milli sætana, algjör hönnunar galli.
3. Þéttigúmíin á hurðarfalsinu að frama eiga það til að breytast út þegar maður er að smeygja sér út úr bílnum í þröngu bílastæði.
4. Þessir stælar á fram brettunum (ristarnar) safna ofboðslega mikilli drullu í sig...

Annars er þetta hörku fínn bíll,

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group