bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 15:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
Góðan dag, góðir kraftsmenn.

Þessi var keyptur í sumar og er þetta fyrsti BMWinn 8)

margir ykkar kannast eflaust við þennan bíl og hefur hann séð betri tíma. En planið er að breyta því.
Við bræðurnir ákváðum að taka að okkur þetta verkefni og vissum við svona nokkurn veginn hvað við værum að fara útí :lol:

Eftir sirka 2 mánuði í notkun hjá okkur á hvað skiptingin að byrja að snuða bakkgírinn fyrir utan flugvöllin á eigilstöðum þegar það var verið að leggja bílnum en honum var lagt og eitthverjum tíma seinna urðum við að koma honum heim þannig að það var ákveðið að keyra hann heim niður á reyðarfjörð. Þegar það var búið að keyra kanski svona 500 metra þá fór efra viftureimstrekkjarahjólið í frumeindir og tók hjólið vituna sjálfa með sér :argh:. Svo hefur greyjið þurft að standa vegna óvæntra uppákomna hjá okkur. En það er að greiðast úr þessu hjá okkur, skiptingin er komin ur 100% upptöku hjá ljónstöðum og eigum við von á hjólum, reimum og fleirrum varahlutum fljótlega :D

Planið er að byrja á að gera hann öku hæfan og fá skoðun.

(afsakið síma myndirnar :oops: )

Image

hann verður sprautaður í sumar og vonandi verður komin heill stuðari þá
Image


ein af þegar við tókum skiptinguna úr og bensíntankin vegna leka og kominn á style 95
Image

Ætla að vera duglegur að koma með update :)

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Last edited by Strøm#1 on Sun 09. Mar 2014 16:43, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 15:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
látið mig vita ef þið sjáið ekki myndirnar

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Engar myndir.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 16:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Image

Image

Image

djöfull er hann kúl á þessum felgum!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 16:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
Páll Ágúst wrote:
Image

Image

Image

djöfull er hann kúl á þessum felgum!




Takk fyrir myndirnar, já þetta bil verður samt að fara :roll:

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Lítið mál að gera þennan flottan aftur, ég átti hann í soldinn tíma og var soldið viðhaldsþungur þegar ég átti hann en ég sortaði flest allt og var hann nokkuð góður þegar ég seldi hann.

Image
Image
Image

Gamli meðlima þráðurinn minn ef þú hefur áhuga á að renna yfir hann viewtopic.php?f=5&t=40495

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
sosupabbi wrote:
Lítið mál að gera þennan flottan aftur, ég átti hann í soldinn tíma og var soldið viðhaldsþungur þegar ég átti hann en ég sortaði flest allt og var hann nokkuð góður þegar ég seldi hann.

Image
Image
Image

Gamli meðlima þráðurinn minn ef þú hefur áhuga á að renna yfir hann viewtopic.php?f=5&t=40495


ég fann hann einmitt um daginn buinn að renna yfir hann nokkurum sinnum :D

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
D.Árna wrote:
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:


persónulega finnst mer style 95 flottari undir honum, já hann verður flottur vonandi :lol:

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Strøm#1 wrote:
D.Árna wrote:
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:


persónulega finnst mer style 95 flottari undir honum, já hann verður flottur vonandi :lol:


Sammála! :thup: þessar rondell voru of dökkar að lit að mínu mati.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 19:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
rockstone wrote:
Strøm#1 wrote:
D.Árna wrote:
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:


persónulega finnst mer style 95 flottari undir honum, já hann verður flottur vonandi :lol:


Sammála! :thup: þessar rondell voru of dökkar að lit að mínu mati.


já hann var soldið of svartur á þeim að mér finnst en töff samt

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 22:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Strøm#1 wrote:
rockstone wrote:
Strøm#1 wrote:
D.Árna wrote:
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:


persónulega finnst mer style 95 flottari undir honum, já hann verður flottur vonandi :lol:


Sammála! :thup: þessar rondell voru of dökkar að lit að mínu mati.


já hann var soldið of svartur á þeim að mér finnst en töff samt



Rondellinn var flottur áður en hann var málaður svona dökkur .

Annars flottur hjá þér ;)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 22:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
-Hjalti- wrote:
Strøm#1 wrote:
rockstone wrote:
Strøm#1 wrote:
D.Árna wrote:
Synd að Rondellinn hafi fengið að fjúka :thdown: en Style 95 kemur vel út undir honum að vísu,gerir hann vonandi góðan aftur á ný :thup:


persónulega finnst mer style 95 flottari undir honum, já hann verður flottur vonandi :lol:


Sammála! :thup: þessar rondell voru of dökkar að lit að mínu mati.


já hann var soldið of svartur á þeim að mér finnst en töff samt



Rondellinn var flottur áður en hann var málaður svona dökkur .

Annars flottur hjá þér ;)


Takk :)

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E38,,, miklir bílar 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 740i SL 986
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 22:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jan 2014 22:50
Posts: 128
Location: Reyðarfjörður
Alpina wrote:
E38,,, miklir bílar 8)


Mjög miklir bílar 8)

_________________
BMW E38 740i

svo subaru druslur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group