bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540ia '98 #Style 32 18" staggered #Shadowline bls9
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65192
Page 1 of 10

Author:  D.Árna [ Thu 20. Feb 2014 23:11 ]
Post subject:  BMW E39 540ia '98 #Style 32 18" staggered #Shadowline bls9

Sælir :) verslaði mér ágætis eintak af 540 í kvöld (20.02.14)

Hann er ágætlega búinn en mætti vera betur búinn! (Sjá fæðingarvottorð í fyrsta kommenti)

Sprækur og fínn á lala 16" felgum

Image

Image

Það sem búið er að gera/Það sem þarf að gera :



Lofttæma [x]
Coilovers []
Nýtt stýri []
Roof spoiler []
Þrífa MAF [x]
Skipta um stýrisenda [x]
Skipta um hjólalegur []
Skipta um tímakeðju,strekkjara og vatnsdælu []
Skipta um kerti [x]
Háspennukefli []
Bóna og massa [x]
Fá Satin svarta lista í innréttingu []
M5 drif & öxlar []
Shadowline [] Búið að panta
Facelift framljós []
Mattsvört nýru [x]
M-tech speglar []
Style 32 Staggered 8" framan 9" aftan[x]
M5 hurðarlistar [x]
Útihitaskynjari [] Búið að panta
E39 lyklakippa [x]
LED númeraljós [x]
Ný Loftsía [] Búið að panta
Xenon perur í kastara [] Búið að panta

..Þetta er svona það helsta, Skítköst afþökkuð en ef það léttir þér á hjarta þá endilega komdu með það :thup:

Author:  D.Árna [ Thu 20. Feb 2014 23:12 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Fæðingarvottorð :

Type
Value
VIN WBADE610X0BU89111
Type code DE61
Type 540I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62
Displacement 4.40
Power 210
Drive HECK
Transmission AUT
Colour OXFORDGRUEN METALLIC (324)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1998-03-17



Code
Description (interface)
Description (EPC)
S235A ANHAENGERKUPPLUNG,KOPF ABNEHMBAR Towing hitch, detachable
S288A LEICHTMETALLRAEDER BMW light alloy wheel, cross spoke 29
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S456A KOMFORTSITZE ELEKTRISCH VERSTELLBAR Comfort seat with memory
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Delete clear coat



Code
Description (interface)
Description (EPC)
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer
S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
S665A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business RDS


Code
Description (interface)
Description (EPC)
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory
S464A SKISACK Ski bag
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S488A LORDOSENSTUETZE FAHRER/BEIFAHRER Lumbar support, driver and passenger

Author:  rockstone [ Fri 21. Feb 2014 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Til hamingju :thup:

Author:  Róbert-BMW [ Fri 21. Feb 2014 00:48 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Til hamingju :D

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 09:28 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Takk strákar :thup:


Myndir koma inn í dag! Verð þó að segja að hann leit betur út í myrkri en birtu :lol:

Stelpan sem átti bílinn á undan manninum sem ég kaupi bílinn af lenti á kant og þar af leiðandi fóru stýrirsendar og dældað og ljótt frambretti!


Svo ef eitthver er að rífa preface e39 má hinn sami benda mér á þann bíl þar sem mig vantar bretti :)

Author:  gylfithor [ Fri 21. Feb 2014 10:35 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

afhverju tókstu M merkið af :(
en annars fínasti e39 hjá þér verður vonandi bara betri :thup:

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Feb 2014 11:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Varðandi ABS myndi ég skoða hjólalegur.... :!:

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 11:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

gylfithor wrote:
afhverju tókstu M merkið af :(
en annars fínasti e39 hjá þér verður vonandi bara betri :thup:


Sá það ekki í gær en það er víst ennþá á bílnum :lol:

Fer af fljótlega

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 11:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Angelic0- wrote:
Varðandi ABS myndi ég skoða hjólalegur.... :!:



Já vandamál leyst, farinn hjólalega :thup:


Annars er hann að tapa af sér vatninu mjög hratt (ca 1 klst), any ideas fyrir utan það að vatnskassin gæti mögulega verið að leka? (hef ekki skoðað það neitt ennþá)

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Feb 2014 11:31 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

ég vona þín vegna að þú sért ekki að nota bílinn í því ástandi...

hélt að það væri búið að laga þetta, en þetta var vandamál árið 2010 (minnir mig) með þennan bíl...

heddpakkningarnar einar og sér kosta ~200.000kr, og þá áttu eftir alla vinnnu við að rífa þetta og gera við :!:

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 11:36 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Angelic0- wrote:
ég vona þín vegna að þú sért ekki að nota bílinn í því ástandi...

hélt að það væri búið að laga þetta, en þetta var vandamál árið 2010 (minnir mig) með þennan bíl...

heddpakkningarnar einar og sér kosta ~200.000kr, og þá áttu eftir alla vinnnu við að rífa þetta og gera við :!:



Kemur í ljós, gæti verið bara leki líka :)

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Feb 2014 11:37 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
ég vona þín vegna að þú sért ekki að nota bílinn í því ástandi...

hélt að það væri búið að laga þetta, en þetta var vandamál árið 2010 (minnir mig) með þennan bíl...

heddpakkningarnar einar og sér kosta ~200.000kr, og þá áttu eftir alla vinnnu við að rífa þetta og gera við :!:



Kemur í ljós, gæti verið bara leki líka :)



Það var leki þá líka, ég er bara að benda þér á hverjar afleiðingarnar geta verið af því að nota bílinn með lekann....

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 11:41 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Angelic0- wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
ég vona þín vegna að þú sért ekki að nota bílinn í því ástandi...

hélt að það væri búið að laga þetta, en þetta var vandamál árið 2010 (minnir mig) með þennan bíl...

heddpakkningarnar einar og sér kosta ~200.000kr, og þá áttu eftir alla vinnnu við að rífa þetta og gera við :!:



Kemur í ljós, gæti verið bara leki líka :)



Það var leki þá líka, ég er bara að benda þér á hverjar afleiðingarnar geta verið af því að nota bílinn með lekann....



Já okei þú meinar, en já notaði hann í gær sá að hann var að hita sig fór heim með hann, bætti á hann vatni í dag keyrði í sirka klukkara þá var hann orðinn vatnslaus aftur á selfossi,keyrði hann í hveragerði þannig og fór með hann heim (hitaði sig ekkert meðalhraði var í kringum 140 heim svo hann fengi alveg öruglega ekki að hita sig :lol: )

Author:  D.Árna [ Fri 21. Feb 2014 15:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Good news! Hann er hættur að tapa vatni, var hellings loft inn á öllu systeminu,lofttæmdum og allt í gúddí :thup:

Author:  Dagurrafn [ Fri 21. Feb 2014 22:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia '98

Angelic0- wrote:
ég vona þín vegna að þú sért ekki að nota bílinn í því ástandi...

hélt að það væri búið að laga þetta, en þetta var vandamál árið 2010 (minnir mig) með þennan bíl...

heddpakkningarnar einar og sér kosta ~200.000kr, og þá áttu eftir alla vinnnu við að rífa þetta og gera við :!:


Hvar ert þú eiginlega að kaupa heddpakkingar spyr ég? kosta sirka 13þúsund í gamla kistufelli og ennþá ódýrari OEM úti :roll:

Sorry Offtopic.. Flottur bíll og geggjað að þetta hafi ekki verið meira vesen en smá loft! :thup:

Page 1 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/