bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 535i 1990 (PL-237) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65067 |
Page 1 of 1 |
Author: | Patti535 [ Mon 10. Feb 2014 19:02 ] |
Post subject: | BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
Jæja, fyrsti bimminn kominn í hús ![]() Um er að ræða BMW E34 535i sem eflaust einhverjir kannast við. Kristján (Kristjan535) reddaði mér þessum bíl sem var kramlaus. Hann ásamt Markúsi (sosupabba) og Geir settu mótor, kassa og drif úr MP-616 sem Kristján átti ofani í þenna bíl og gerðu hann keyrsluhæfan. Ég flaug suður föstudaginn 31 jan. til að ná í bílinn. Stoppaði í rúma viku til að græja hitt og þetta í bílinn og keyrði síðan heim sunnudaginn 9 feb. BMW E34 535i Árgerð: 1990 Akstur: 289.XXX Vél: M30B35 Skipting: BSK. LSD 3.64 Myndir koma við næsta tækifæri en bíllinn bíður þess að komast í upphitaða aðstöðu á næstu dögum. Þangað til, takk og bless! ![]() |
Author: | Tóti [ Tue 11. Feb 2014 00:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
Hver setti LSD í hann? Var allaveganna með opið 3.64 210mm þegar ég seldi hann í fyrra. |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 11. Feb 2014 00:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
Tóti wrote: Hver setti LSD í hann? Var allaveganna með opið 3.64 210mm þegar ég seldi hann í fyrra. Held að kristján hafi gert það þegar hann setti mótorinn í |
Author: | kristjan535 [ Tue 11. Feb 2014 00:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
settum drifið úr mp616 og ég fékk 210mm drifið úr km 911 sem hann keypti og ætlaði að setja í 535 þannig við skiptum á drifum |
Author: | Tóti [ Tue 11. Feb 2014 00:40 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
kristjan535 wrote: settum drifið úr mp616 og ég fékk 210mm drifið úr km 911 sem hann keypti og ætlaði að setja í 535 þannig við skiptum á drifum Skil þig Var ekki lásinn ónýtur í KM911 drifinu? |
Author: | kristjan535 [ Tue 11. Feb 2014 00:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 535i 1990 (PL-237) |
nei það var hann ekki bara búið að bæta inn diskum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |