bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Cabrio M3 Evo 1997 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64984 |
Page 1 of 7 |
Author: | BMW_Owner [ Tue 04. Feb 2014 11:08 ] |
Post subject: | BMW Cabrio M3 Evo 1997 |
Sælir ég keypti þennan fyrir nokkru síðan og var hann þá RHD og vélar/skiptingarlaus. Ég er búinn að breyta honum yfir í LHD og setti M50B20 í til að byrja með. fer í 2.5/2.8 við tækifæri en við þetta er tengt við 5gíra 6cyl kassa. bílinn er frekar heill en það þurfti að breyta óhemju af dóti til að færa allt yfir og það eina sem stendur eftir er að breyta/skipta út framljósunum. bílinn er með öllu m3 kittinu og rafdrifna blæju sem virkar, hvítu leðri og 17" álfelgum. vona að fyrri eiganda sé sama um að nota eitthvað af myndunum hjá honum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ég lenti í óhemju veseni með ews ógeðið þar sem vélin er obd1 og bílinn er obd2 en sem betur fer þá leysti ég það og tíkin fór í gang núna í gær. RHD-LHD breytingin tók um 4 daga. 12-16klst session, ætla bæta dvi vid ad eg er ekki viss um hvernig menn hafa verid ad skila frágangi á rafkerfi og tölvum en dad seinlegasta vid detta allt var ad ganga almennilega frá öllu svo dad verdi ekki til vandræda og ad lengja vírana í mælabordid og svissinn ásamt ödru. note to self. Aldrei Aldrei breyta bíl aftur frá Rhd yfir í Lhd |
Author: | Omar_ingi [ Tue 04. Feb 2014 11:46 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 |
Snilld ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 04. Feb 2014 12:42 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 |
Respect, þetta er svakalegt !!! |
Author: | Runar335 [ Tue 04. Feb 2014 13:04 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 |
Vel Gert ![]() |
Author: | bimmer [ Tue 04. Feb 2014 13:48 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
Flott að setja stýrið réttu megin ![]() Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... ![]() |
Author: | fart [ Tue 04. Feb 2014 15:09 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
bimmer wrote: Flott að setja stýrið réttu megin ![]() Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... ![]() Nákvæmlega!! ![]() |
Author: | srr [ Tue 04. Feb 2014 15:14 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
Flottur bíll hjá þér Einar ![]() *ákvaðaðnefnaekkieinuorðiarhdlhd......* |
Author: | gylfithor [ Tue 04. Feb 2014 16:02 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
virkilega vel gert hjá þér ![]() hlakka til að fá hring á þessu í sumar ![]() |
Author: | Danni [ Tue 04. Feb 2014 17:47 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
Þú átt hrós skilið fyrir metnaðinn að nenna að LHD converta þessu! Líka hentugt að þú vinnur hjá framrúðuþjónust ![]() |
Author: | x5power [ Tue 04. Feb 2014 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
lætur svo bara farþegan um handbremsu beygjurnar ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 04. Feb 2014 23:56 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
x5power wrote: lætur svo bara farþegan um handbremsu beygjurnar ![]() beið eftir að einhver myndi taka eftir þessu ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Feb 2014 00:29 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
töff, alltaf respect til handa mönnum sem nenna svona, hvernig er með breytingu á hvalbaknum? er þetta gatið fyrir stýriðstöngina sem maður sér blindað þarna v/m |
Author: | BMW_Owner [ Wed 05. Feb 2014 14:48 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
já ég smíðaði plötur sem ég boltaði og kíttaði fastar, hefði mátt sjóða fyrir þetta en þetta mun samt aldrei losna/leka, götin voru allaveg 4 sem lokað var fyrir, stýristúpan,brakeboosterinn,bengjöfin og kúplingin. ![]() |
Author: | JonFreyr [ Wed 05. Feb 2014 16:57 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
Þú ert lasinn ![]() Að ná þessu á 4 dögum er hins vegar aðdáunarvert, mátt opna kaldan fyrir mér ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Wed 05. Feb 2014 19:46 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 evolution 1997 cabrio |
bimmer wrote: Flott að setja stýrið réttu megin ![]() Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... ![]() vil ég vita hvað er sett á svona? ![]() djöfull væri eg til í að hafa hann rauðann ![]() |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |