bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject: BMW Cabrio M3 Evo 1997
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Sælir ég keypti þennan fyrir nokkru síðan og var hann þá RHD og vélar/skiptingarlaus. Ég er búinn að breyta honum yfir í LHD og setti M50B20 í til að byrja með. fer í 2.5/2.8 við tækifæri en við þetta er tengt við 5gíra 6cyl kassa. bílinn er frekar heill en það þurfti að breyta óhemju af dóti til að færa allt yfir og það eina sem stendur eftir er að breyta/skipta út framljósunum.
bílinn er með öllu m3 kittinu og rafdrifna blæju sem virkar, hvítu leðri og 17" álfelgum.
vona að fyrri eiganda sé sama um að nota eitthvað af myndunum hjá honum

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

ég lenti í óhemju veseni með ews ógeðið þar sem vélin er obd1 og bílinn er obd2 en sem betur fer þá leysti ég það og tíkin fór í gang núna í gær. RHD-LHD breytingin tók um 4 daga. 12-16klst session, ætla bæta dvi vid ad eg er ekki viss um hvernig menn hafa verid ad skila frágangi á rafkerfi og tölvum en dad seinlegasta vid detta allt var ad ganga almennilega frá öllu svo dad verdi ekki til vandræda og ad lengja vírana í mælabordid og svissinn ásamt ödru.
note to self. Aldrei Aldrei breyta bíl aftur frá Rhd yfir í Lhd

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Fri 28. Mar 2014 01:41, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 11:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Snilld :D þú mátt allveg nota þessar myndir :wink:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Respect, þetta er svakalegt !!!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 13:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
Vel Gert :thup:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott að setja stýrið réttu megin :thup:

Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Flott að setja stýrið réttu megin :thup:

Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... :wink:

Nákvæmlega!! :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Flottur bíll hjá þér Einar :)

*ákvaðaðnefnaekkieinuorðiarhdlhd......*

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 16:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
virkilega vel gert hjá þér :)
hlakka til að fá hring á þessu í sumar :thup:

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þú átt hrós skilið fyrir metnaðinn að nenna að LHD converta þessu!

Líka hentugt að þú vinnur hjá framrúðuþjónust :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 22:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
lætur svo bara farþegan um handbremsu beygjurnar ;)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
x5power wrote:
lætur svo bara farþegan um handbremsu beygjurnar ;)


beið eftir að einhver myndi taka eftir þessu :mrgreen:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
töff, alltaf respect til handa mönnum sem nenna svona,


hvernig er með breytingu á hvalbaknum? er þetta gatið fyrir stýriðstöngina sem maður sér blindað þarna v/m

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
já ég smíðaði plötur sem ég boltaði og kíttaði fastar, hefði mátt sjóða fyrir þetta en þetta mun samt aldrei losna/leka,
götin voru allaveg 4 sem lokað var fyrir, stýristúpan,brakeboosterinn,bengjöfin og kúplingin. :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þú ert lasinn :lol: að nenna þessu !!

Að ná þessu á 4 dögum er hins vegar aðdáunarvert, mátt opna kaldan fyrir mér :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
bimmer wrote:
Flott að setja stýrið réttu megin :thup:

Á líka þennan fína S50B32 mótor handa þér í þennan.... :wink:


vil ég vita hvað er sett á svona? :mrgreen:

djöfull væri eg til í að hafa hann rauðann

Image

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group