bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 M5 VO-566
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64903
Page 1 of 2

Author:  GunniT [ Wed 29. Jan 2014 21:31 ]
Post subject:  BMW E39 M5 VO-566

Var að eignast þenna M5 í gær. Hann er búin í standa í nokkur ár og er mótorinn úr honum úrbræddur.
Ælta mér að taka mótorinn frá A til Ö og gera þetta voða fínt.
Boddýið hefur þolað ágætlega að hafa staðið svona en þarfnast virkilega þrifa á öllu og góða bónhúð.

BMW E39 M5
01/2000
ekin 110 þús
litur Anthrazit Metallic

Set eina mynd hér inn og ætla ég mér að vera duglegur að pósta myndum af upptektinni af vélinni.



Image

Author:  Alex GST [ Wed 29. Jan 2014 21:32 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Fokking sweet 8) 8) 8)

Author:  bimmer [ Wed 29. Jan 2014 21:33 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Næs, til hamingju!

Author:  Fatandre [ Thu 30. Jan 2014 11:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Verður gaman að sjá hvað þú gerir við þennan.
Finnst eins og m5 séu að deyja út á Ísl

Author:  ÁgústBMW [ Thu 30. Jan 2014 12:20 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Geggjaður!

Author:  Mazi! [ Thu 30. Jan 2014 12:56 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Þetta verður eitthvað áhugavert!

Author:  Aron123 [ Thu 30. Jan 2014 13:13 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Fatandre wrote:
Verður gaman að sjá hvað þú gerir við þennan.
Finnst eins og m5 séu að deyja út á Ísl


það er satt.. það er ekkert eftir að þessu....


en þessi er mjög flottur!

Author:  olinn [ Thu 30. Jan 2014 13:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Frændi minn átti einmitt þennan, var flottur og þéttur...... þangað til vélin fór :roll:

Author:  Angelic0- [ Thu 30. Jan 2014 13:38 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Bíllinn hans Óla photo...

Flottur, hann fékk mótor hjá mér úr TT304 (ek. 80.000km) en sá sem að reif mótorinn úr missti sennilega mótorinn af vélatjakknum eða álíka (að sögn TB) senniega kýlt inn endaslags-leguna eða eitthvað... því að hann keyrði heim og allt í góðu og svo setti hann í gang um morguninn og allt í hakk...

Fékkstu báða mótorana með ?

Author:  Jón Ragnar [ Thu 30. Jan 2014 14:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Geggjaður litur :drool:

Author:  tolliii [ Fri 31. Jan 2014 17:20 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5

Nice!

Author:  GunniT [ Sun 02. Feb 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5 VO-566

Búin að ná í mótorana í kistufell og til nonna bras og er að verða kominn með ágæis lista til þess að byrja að panta í mótorinn.

Image

Author:  saemi [ Sun 02. Feb 2014 22:21 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5 VO-566

Er blokkin og stimplarnir í lagi?

Author:  x5power [ Sun 02. Feb 2014 22:57 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5 VO-566

það var bara ein stimpilstöng skemmd í mótornum sem var að koma úr viðgerð, og hægt að nota úr gömlu vélinni.

Author:  Alpina [ Sun 02. Feb 2014 22:59 ]
Post subject:  Re: BMW E39 M5 VO-566

Glæsó,, til lukku með þetta :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/