bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 M5 Carbon black [AES] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64842 |
Page 1 of 4 |
Author: | Aron123 [ Fri 24. Jan 2014 11:21 ] |
Post subject: | E39 M5 Carbon black [AES] |
keypti mér loksins E39 M5 1999, nánast orðinn alveg facelift[*] mjög þéttur og góður bíll Nýskráður 9.1999 Ekinn:144.000 km vél: S62B50 5.0L V8 400 hp Þjóustubók frá upphafi Leður Svart/grá miðja Alcantar toppklæðning og í aftur hillu leðrað mælaborð DSP hljóðkerfi Rafmagn í stýri + minni Rafmagn í framsætum + minni sjálfdimmandi speglar Hiti í sætum Regnskynjari Bakkskynjarar aftan Xenon aðalljós GPS Sjónvarp 6 Diska magasín Talstöð undir bílstjórasæti mjög sáttur með hann. bíllinn fer af númerum og inn yfir veturinn. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() what to do listi kemur seinna |
Author: | rockstone [ Fri 24. Jan 2014 11:35 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Loksins fékkstu bílinn sem þig langaði svo í, Til hamingju ![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 24. Jan 2014 11:37 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Geðveikur ![]() ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Fri 24. Jan 2014 11:41 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Hreiðar wrote: Geðveikur ![]() ![]() 144k einsog stendur ![]() |
Author: | Aron123 [ Fri 24. Jan 2014 11:42 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Quote: Loksins fékkstu bílinn sem þig langaði svo í, Til hamingju ![]() já! takk ![]() Hreiðar wrote: Geðveikur ![]() ![]() takk takk ![]() |
Author: | Aron M5 [ Fri 24. Jan 2014 14:43 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Snyrtilegur svona filmulaus ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 25. Jan 2014 03:31 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Passaðu nú upp á gripinn, alveg ótrúlegt hvað það er að verða lítið eftir af þessu í lagi ![]() Til hamingju með hann, rosa flott eintak ! |
Author: | Alex GST [ Sat 25. Jan 2014 16:57 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Góđur bíll sem hörkuvinnur ! |
Author: | ÁgústBMW [ Sun 26. Jan 2014 13:50 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Geggjaður!! |
Author: | Daníel Már [ Sun 26. Jan 2014 18:27 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Þessi virkar svo mikið ! |
Author: | kristjan535 [ Sun 26. Jan 2014 21:48 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
hvenar verður þessi til sölu? |
Author: | sosupabbi [ Sun 26. Jan 2014 21:49 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
kristjan535 wrote: hvenar verður þessi til sölu? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alex GST [ Sun 26. Jan 2014 21:58 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
kristjan535 wrote: hvenar verður þessi til sölu? þegar hann er búinn að nota hann, svo eignast hann eflaust eitthvað fínna sem þið aularnir hafið aldrei átt ![]() |
Author: | Aron123 [ Sun 26. Jan 2014 22:07 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Alex GST wrote: kristjan535 wrote: hvenar verður þessi til sölu? þegar hann er búinn að nota hann, svo eignast hann eflaust eitthvað fínna sem þið aularnir hafið aldrei átt ![]() ![]() annars er þessi kominn af númerum og í geymslu þanga til í sumar.. |
Author: | Alpina [ Sun 26. Jan 2014 23:02 ] |
Post subject: | Re: E39 M5 99' Carbon svartur |
Clean og flottur ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |