bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 Carbon black [AES]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64842
Page 1 of 4

Author:  Aron123 [ Fri 24. Jan 2014 11:21 ]
Post subject:  E39 M5 Carbon black [AES]

keypti mér loksins E39 M5 1999, nánast orðinn alveg facelift[*]

mjög þéttur og góður bíll

Nýskráður 9.1999
Ekinn:144.000 km
vél: S62B50
5.0L V8
400 hp

Þjóustubók frá upphafi
Leður Svart/grá miðja
Alcantar toppklæðning og í aftur hillu
leðrað mælaborð
DSP hljóðkerfi
Rafmagn í stýri + minni
Rafmagn í framsætum + minni
sjálfdimmandi speglar
Hiti í sætum
Regnskynjari
Bakkskynjarar aftan
Xenon aðalljós
GPS
Sjónvarp
6 Diska magasín
Talstöð undir bílstjórasæti

mjög sáttur með hann.
bíllinn fer af númerum og inn yfir veturinn.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

what to do listi kemur seinna

Author:  rockstone [ Fri 24. Jan 2014 11:35 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Loksins fékkstu bílinn sem þig langaði svo í, Til hamingju :thup:

Author:  Hreiðar [ Fri 24. Jan 2014 11:37 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Geðveikur :drool: Til lukku með M5 :thup: hvað er þessi annars ekinn?

Author:  thorsteinarg [ Fri 24. Jan 2014 11:41 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Hreiðar wrote:
Geðveikur :drool: Til lukku með M5 :thup: hvað er þessi annars ekinn?

144k einsog stendur :thup:

Author:  Aron123 [ Fri 24. Jan 2014 11:42 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Quote:
Loksins fékkstu bílinn sem þig langaði svo í, Til hamingju :thup:


já! takk :)

Hreiðar wrote:
Geðveikur :drool: Til lukku með M5 :thup: hvað er þessi annars ekinn?


takk takk :wink: ekinn 144þús

Author:  Aron M5 [ Fri 24. Jan 2014 14:43 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Snyrtilegur svona filmulaus :thup:

Author:  Angelic0- [ Sat 25. Jan 2014 03:31 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Passaðu nú upp á gripinn, alveg ótrúlegt hvað það er að verða lítið eftir af þessu í lagi :)

Til hamingju með hann, rosa flott eintak !

Author:  Alex GST [ Sat 25. Jan 2014 16:57 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Góđur bíll sem hörkuvinnur !

Author:  ÁgústBMW [ Sun 26. Jan 2014 13:50 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Geggjaður!!

Author:  Daníel Már [ Sun 26. Jan 2014 18:27 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Þessi virkar svo mikið !

Author:  kristjan535 [ Sun 26. Jan 2014 21:48 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

hvenar verður þessi til sölu?

Author:  sosupabbi [ Sun 26. Jan 2014 21:49 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

kristjan535 wrote:
hvenar verður þessi til sölu?

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Alex GST [ Sun 26. Jan 2014 21:58 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

kristjan535 wrote:
hvenar verður þessi til sölu?



þegar hann er búinn að nota hann, svo eignast hann eflaust eitthvað fínna sem þið aularnir hafið aldrei átt :wink:

Author:  Aron123 [ Sun 26. Jan 2014 22:07 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Alex GST wrote:
kristjan535 wrote:
hvenar verður þessi til sölu?



þegar hann er búinn að nota hann, svo eignast hann eflaust eitthvað fínna sem þið aularnir hafið aldrei átt :wink:


:thup:

annars er þessi kominn af númerum og í geymslu þanga til í sumar..

Author:  Alpina [ Sun 26. Jan 2014 23:02 ]
Post subject:  Re: E39 M5 99' Carbon svartur

Clean og flottur 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/