bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325IX Touring
PostPosted: Mon 12. May 2014 11:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Image





Þessi bíll kom á sölu í byrjun apríl og hafði ég mikinn áhuga á honum. Fór suður og skoðaði hann og keypti hann strax.
Algjör gullmoli þessi bíll og hrikalega vel með farinn. Keypti hann af eldri manni sem var nánast með tárin í augunum þegar hann afhenti.

Búnaður.

1992 módel
Ekinn 224.xxxkm
Cruise control
Leðursæti
Hiti í sætum
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafknúinn topplúga
Sportstilling í sjálfskiptingu
M-tech stýri
Krókur
o.fl.

Svo er kominn einhver tölvukubbur í hann sem ég ætla nú að taka úr því maður hefur lítið með tölvukubb að gera í svona bíl
finnst mér persónulega :)

Plön:

Er að fara í tímareimaskipti og skipta um pústskynjara annars held ég að ég haldi honum frekar original bara.


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Mon 12. May 2014 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Vá, virkar svaka heill og flottur! Til hamingju með hann. Steisjon ix er fullorðins! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Mon 12. May 2014 12:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
IvanAnders wrote:
Vá, virkar svaka heill og flottur! Til hamingju með hann. Steisjon ix er fullorðins! 8)


Þakka þér fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 12:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
Þessi er þvílikt flottur......var einstakelga gott verð á honum shiii...

Gera þennan vígalegan looker

http://www.canibeat.com/wp-content/uplo ... 248a_o.jpg

http://th07.deviantart.net/fs71/PRE/i/2 ... 62hghn.png

E30 Touring geta snaaarlookað alveg !!

Til hamingju með hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 16:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Thorarinsson wrote:
Þessi er þvílikt flottur......var einstakelga gott verð á honum shiii...

Gera þennan vígalegan looker

http://www.canibeat.com/wp-content/uplo ... 248a_o.jpg

http://th07.deviantart.net/fs71/PRE/i/2 ... 62hghn.png

E30 Touring geta snaaarlookað alveg !!

Til hamingju með hann


Já, það hefur samt eitthvað verið að fara illa í menn að lækka ix bílana. Segja að öxlarnir höndla það ekki.
Held að það sé nú bara kjaftæði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 17:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Jan 2012 22:00
Posts: 54
Bara fræðast um það betur á bimmerforumunum úti heimi áður en farið er úti það.

En E30 325ix touring er hentugasti E30 og er ekki frá því að mér finnist þeir flottastir á eftir E30 Cabrio


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Við skulum ekki gleyma því að E30 er ÐE,, touring frá BMW,, og einnig......... der erste IX frá BMW

það er mögnuð tvenna

FRÁBÆRIR BÍLAR 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
æðislegur,

ég myndi einmitt gera nákvæmlega ekki neitt við hann, nema halda honum svona góðum eins og hann virðist vera

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sammála nafna, geggjaður svona oem!!! Halda honum svona fyrir minn smekk, leyfa honum að vera það sem hann er :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Tue 13. May 2014 22:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Vantar bara boddykit, risa spoiler, krómfelgur og mikið af límmiðum 8) 8) 8)


:lol2: :lol2:

Flottur bíll samt ! Er sammála síðustu ræðumönnum, flottur einsog hann er !

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Wed 14. May 2014 12:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
vona að þessi verði bara einsog hann er :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Thu 15. May 2014 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já. ekki það að maður fýli ekki breittu "flottu" bílana. það er bara svo miklu sjaldgæfara að eintök lifi af eins og þessi virðist hafa gert

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Sat 21. Jun 2014 15:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Skipti um pústskynjara í bílnum og þvílíkur munur, er eiginlega ótrúlegt!

Var í 21l, 100km innanbæjar

eftir skynjaraskipti mældi ég hann 13.95l á hundraðið!!

ekkert smá sáttur og var þetta ekki bara ömmuakstur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Sat 21. Jun 2014 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 325IX Touring
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 02:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
Rosalega fallegur hjá þér ! :D

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group