bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 528 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64786 |
Page 1 of 2 |
Author: | IcelandicPsycho [ Mon 20. Jan 2014 01:13 ] |
Post subject: | BMW E39 528 |
Jæja, ég var að fá mér annann Bmw, og í þetta skiptið var það e39, sem er með m52b28 og er beinskiptur. Bíllinn er keyrður 250 þúsund á boddý og 30 þúsund minna á vél, hann er með úber comfort leður sæti sem eru rafdrifinn, glertopplúgu, cruize control og mjög mikið af auka luxury. Hann er líka fallegur að sjón og þæginlegur í akstri. Það er samt eitt og annað sem þarf að gera, en ég stefni á að hann verði kominn í fullkomið stand núna á næstu vikum! Hérna eru nokkrar myndir af kerruni. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 20. Jan 2014 01:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Frábærir bílar ![]() |
Author: | Mazi! [ Mon 20. Jan 2014 01:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað! |
Author: | BMW_Owner [ Mon 20. Jan 2014 01:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
verði ykkur að því ![]() |
Author: | srr [ Mon 20. Jan 2014 01:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Mazi! wrote: gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað! Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 20. Jan 2014 01:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
srr wrote: Mazi! wrote: gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað! Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni ![]() Huge ass like! Eins flottur og bíllinn er, þarf smá love kramlega séð enn ég meina, er það ekki bara basic ![]() |
Author: | Tóti [ Mon 20. Jan 2014 02:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
srr wrote: Mazi! wrote: gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað! Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni ![]() Núna þarf bara að finna einhvern til að vera jafn duglegur að bjarga bílum frá þér ![]() ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 20. Jan 2014 02:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Tóti wrote: srr wrote: Mazi! wrote: gaman að sjá að þessum hafi verið bjargað! Big like á Einar að bjarga honum frá Bergsteini og niðurrifs sleggjunni ![]() Núna þarf bara að finna einhvern til að vera jafn duglegur að bjarga bílum frá þér ![]() ![]() Skúli má eiga það að hann er duglegari að rífa ónýta bíla ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 20. Jan 2014 07:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Já er ánægður að þessi var ekki alveg rifinn, en það var eina sem var í boði hjá mér á þessum tíma. ![]() En svona var hann hjá mér, http://farm8.staticflickr.com/7297/9533 ... f5fd_b.jpg http://farm6.staticflickr.com/5443/9533 ... 62fc_b.jpg http://farm6.staticflickr.com/5443/9530 ... 0924_b.jpg Bílar Meðlima þráðurinn viewtopic.php?f=5&t=59280 |
Author: | íbbi_ [ Mon 20. Jan 2014 09:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
þetta eru sportstólar |
Author: | sosupabbi [ Mon 20. Jan 2014 10:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
íbbi_ wrote: þetta eru sportstólar Ég held reyndar að þetta séu M-Contour stólar úr gamla E38 bílnum hans Einars, einhverjir bestu bmw stólar ever. |
Author: | Mazi! [ Mon 20. Jan 2014 12:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Passa framstólar úr e38 semsagt í e39 ? |
Author: | Angelic0- [ Mon 20. Jan 2014 14:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
já, direct fit... hafði aldrei hugsað út í að setja Contour sæti í E39... en það er geðveikt ![]() |
Author: | IcelandicPsycho [ Mon 20. Jan 2014 22:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
Smá update, ég er búinn að kaupa mattsvart skottlip á hann og mattsvört nýru fylgja ekki langt á eftir. Planið er síðan að láta facelift framljós í hann og filma afturljósin rauð, það verður nánast allt annar bíll þegar það er komið, svo verður lagað ljósatölvuna og samlæsingartölvuna, sem eru báðar í ruglinu a.t.m, það þarf líka að skipta um Ventlaloks fóðringar, hann er að brenna smá olíu, skipta síðan um framrúðu og svo vantar einn loftpúða í hurðina, og að lokum mun ég fá mér mtech framstuðara, lækka hann og fá mér sumarfelgur. Þetta er planið (fyrir utan krómið og eyelids) ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 20. Jan 2014 23:15 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 528 |
IcelandicPsycho wrote: Smá update, ég er búinn að kaupa mattsvart skottlip á hann og mattsvört nýru fylgja ekki langt á eftir. Planið er síðan að láta facelift framljós í hann og filma afturljósin rauð, það verður nánast allt annar bíll þegar það er komið, svo verður lagað ljósatölvuna og samlæsingartölvuna, sem eru báðar í ruglinu a.t.m, það þarf líka að skipta um Ventlaloks fóðringar, hann er að brenna smá olíu, skipta síðan um framrúðu og svo vantar einn loftpúða í hurðina, og að lokum mun ég fá mér mtech framstuðara, lækka hann og fá mér sumarfelgur. Þetta er planið (fyrir utan krómið og eyelids) Þú meinar ventlaþéttingar? ekki ventlaloksþéttingar |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |