bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

enn einn e39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64632
Page 1 of 1

Author:  Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 16:30 ]
Post subject:  enn einn e39 M5

jæja i des áhvað ég að versla mér enn og aftur e39 M5

Ru-159 sem flestir kannast við

bíllinn er ekinn 153þkm og er rosalega þéttur og góður i akstri en margt sem betur má fara

stefnan er

Mála frammenda []
mála afturenda [X]
taka felgur í gegn []
Efri spoiler [X]
Filma aftur rúðu uppá nýtt []
cree led i angel eyes [X]
6000k xenon i allt [X]
nýr vatslás [X]
setja í geymslu frammá sumar :) [X]
taka lækkunargorma úr!!! [X]

Þetta fór þokkalega hratt af stað áður en hann fór í geymslu en eg tek fleyri myndir þegar tækifæri gefst
Svo bæti ég inn leið og ég man eftir einhverju eða einhvað breytist

eg tók 3 myndir eftir að eg eyddi heilli helgi í að þrífa og bóna hann var ógeðslegur þegar ég fékk hann

Image

Image

Image

þetta eru myndir bara eftir fyrstu helgina var bara buinn að þrífa en tek svo nyjar myndir en hann er kominn í geymslu

og lækkunin var flott en eg vill frekar orginal og þæginlegt!

skítkast afþakkað og ég veit sögu bílsins

Author:  Fatandre [ Wed 08. Jan 2014 16:41 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

Þessi er flottur.
Er þetta OEM litur?

Author:  Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

já orginal bmw litur Indianapolis rod

Author:  tolliii [ Wed 08. Jan 2014 18:14 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

Flottur! Langar í svona einn daginn 8)
Ættlaru að sprauta felgurnar í öðrum lit ?

Author:  Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 18:30 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

hef ekki áhveðið það er búinn að hugsa það mikið ég ætla allavega að græja alla listana a honum svarta aftur

Author:  gylfithor [ Fri 10. Jan 2014 10:54 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

mer hefur alltaf fundist þessi geðveikur, en hef nu heyrt að þetta væri algjört fjós er eitthvað til í því ? sel það nu ekki dýrara en eg keypti það :)
en skil nú ekkert í þér að vera taka lækkunar gormana úr :shock:

Author:  Arnar 540 [ Fri 10. Jan 2014 13:42 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

langt frá því að vera fjós :) þetta er þriðji e39 M5 inn minn keypti fyrsta árið 2005 ekin 76þkm þannig eg myndi nú alveg fynna fyrir því ef þessi væri einhvað hræ.. en lakkið var ekkert spes þegar eg fékk hann en það er verið að mála stæðstan hluta af honum asap :) svo hann verður virkilega góður í sumar

Author:  gylfithor [ Fri 10. Jan 2014 14:47 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

Arnar 540 wrote:
langt frá því að vera fjós :) þetta er þriðji e39 M5 inn minn keypti fyrsta árið 2005 ekin 76þkm þannig eg myndi nú alveg fynna fyrir því ef þessi væri einhvað hræ.. en lakkið var ekkert spes þegar eg fékk hann en það er verið að mála stæðstan hluta af honum asap :) svo hann verður virkilega góður í sumar

verður gaman að sja hann i sumar :thup:

Author:  Angelic0- [ Mon 20. Jan 2014 03:11 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

ég hélt að RU159 stæði uppi á geymslusvæði :lol:

töff bíll, hata þegar að OEM M5 felgur eru málaðar svartar... en það er BARA að virka með þessum lit :)

Author:  Alpina [ Mon 20. Jan 2014 06:30 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

Já til lukku..

þessi hefur ekki sést lengi

Author:  Mazi! [ Tue 21. Jan 2014 22:41 ]
Post subject:  Re: enn einn e39 M5

þessi er svakalega flottur og kemur asnalega vel út á svörtum felgum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/