bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
enn einn e39 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64632 |
Page 1 of 1 |
Author: | Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 16:30 ] |
Post subject: | enn einn e39 M5 |
jæja i des áhvað ég að versla mér enn og aftur e39 M5 Ru-159 sem flestir kannast við bíllinn er ekinn 153þkm og er rosalega þéttur og góður i akstri en margt sem betur má fara stefnan er Mála frammenda [] mála afturenda [X] taka felgur í gegn [] Efri spoiler [X] Filma aftur rúðu uppá nýtt [] cree led i angel eyes [X] 6000k xenon i allt [X] nýr vatslás [X] setja í geymslu frammá sumar ![]() taka lækkunargorma úr!!! [X] Þetta fór þokkalega hratt af stað áður en hann fór í geymslu en eg tek fleyri myndir þegar tækifæri gefst Svo bæti ég inn leið og ég man eftir einhverju eða einhvað breytist eg tók 3 myndir eftir að eg eyddi heilli helgi í að þrífa og bóna hann var ógeðslegur þegar ég fékk hann ![]() ![]() ![]() þetta eru myndir bara eftir fyrstu helgina var bara buinn að þrífa en tek svo nyjar myndir en hann er kominn í geymslu og lækkunin var flott en eg vill frekar orginal og þæginlegt! skítkast afþakkað og ég veit sögu bílsins |
Author: | Fatandre [ Wed 08. Jan 2014 16:41 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
Þessi er flottur. Er þetta OEM litur? |
Author: | Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 16:45 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
já orginal bmw litur Indianapolis rod |
Author: | tolliii [ Wed 08. Jan 2014 18:14 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
Flottur! Langar í svona einn daginn ![]() Ættlaru að sprauta felgurnar í öðrum lit ? |
Author: | Arnar 540 [ Wed 08. Jan 2014 18:30 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
hef ekki áhveðið það er búinn að hugsa það mikið ég ætla allavega að græja alla listana a honum svarta aftur |
Author: | gylfithor [ Fri 10. Jan 2014 10:54 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
mer hefur alltaf fundist þessi geðveikur, en hef nu heyrt að þetta væri algjört fjós er eitthvað til í því ? sel það nu ekki dýrara en eg keypti það ![]() en skil nú ekkert í þér að vera taka lækkunar gormana úr ![]() |
Author: | Arnar 540 [ Fri 10. Jan 2014 13:42 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
langt frá því að vera fjós ![]() ![]() |
Author: | gylfithor [ Fri 10. Jan 2014 14:47 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
Arnar 540 wrote: langt frá því að vera fjós ![]() ![]() verður gaman að sja hann i sumar ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 20. Jan 2014 03:11 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
ég hélt að RU159 stæði uppi á geymslusvæði ![]() töff bíll, hata þegar að OEM M5 felgur eru málaðar svartar... en það er BARA að virka með þessum lit ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 20. Jan 2014 06:30 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
Já til lukku.. þessi hefur ekki sést lengi |
Author: | Mazi! [ Tue 21. Jan 2014 22:41 ] |
Post subject: | Re: enn einn e39 M5 |
þessi er svakalega flottur og kemur asnalega vel út á svörtum felgum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |