bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 316iA from A to B...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64580
Page 1 of 1

Author:  Bartek [ Sat 04. Jan 2014 15:21 ]
Post subject:  BMW e36 316iA from A to B...

BMW 316iA
Image

Keyrður um 196.xxx km mjog þéttur og góður.

Litur Ljósgræn
Type E36
VIN WBACA81080AC47543
Type code CA81
Type 316I (EUR)
E series E36 (4)
Series 3
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M43
Displacement 1.60
Power 75
Drive HECK
Transmission AUT
Colour MOREAGRUEN METALLIC (288)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C4AT)
Prod.date 1997-04-11


Code
Description (interface)
Description (EPC)
S209A SPERRDIFFERENTIAL 25% Differential lock 25%
S240A LEDERLENKRAD Leather steering wheel
S243A AIRBAG FUER BEIFAHRER Airbag for front passenger
S305A FERNBEDIENUNG F.ZENTRALVERIEGELUNG Remote control for central locking Virkar
S341A STOSSFAENGER KOMPLETT IN WAGENFARBE Bumpers completely in body colour
S410A FENSTERHEBER, ELEKTRISCH VORN Window lifts, electric, front
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S498A KOPFSTUETZEN IM FOND Headrests, rear, mechanically adjustable
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control
S668A RADIO BMW REVERSE RDS Radio BMW Reverse RDS
S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version English
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S880A ENGLISCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature English
S925A VERSANDSCHUTZPAKET

Er buin skipta fullt að draslli í þessu...buin fara ýfir bremsur skipta um nokkru rör, slongur, klossa, borða á aftan
hjolaleigu, styrisenda, stuðara,ný leðrað e36 M-srtyrið styrið,bilstjora sæti og ymislegt annað...

Svo kostar ekki mikið að rekka þetta og þetta er bara alvoru BMW... alveg hægt drepa sig á þessum í vetur :D



Vilt þakka fyrir hjalpina fyris XAVANT, Bubbam3 og SiggiKEF. :thup:

Hérna eru myndir
Image

þetta fyrir framan vatnskassan er Dominos Pizza Kassi svo hann hitnar betur svo Polski mod!
Image

Image

KV Bartek

Author:  Bartek [ Sat 04. Jan 2014 15:29 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Ættla ekki að skrifa neitt ritgerð um hvað ég ættla að gera við þennan super duper mega svalan e36 eins svo margir hérna!


:lol: :lol: 8) 8)

Author:  gardara [ Sat 04. Jan 2014 15:49 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

skelltu futura undir!

Author:  Bartek [ Sat 04. Jan 2014 15:52 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

gardara wrote:
skelltu futura undir!

eg held offsett 20 og 11inch breið gengur ekki alveg... :lol:

Author:  Aron [ Sat 04. Jan 2014 15:53 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Bartek wrote:
gardara wrote:
skelltu futura undir!

eg held offsett 20 og 11inch breið gengur ekki alveg... :lol:



Reddar því bara svona


Image

Author:  bErio [ Sat 04. Jan 2014 16:15 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Sæll er þessi kominn með S50 lika og læti?

Author:  srr [ Sat 04. Jan 2014 16:15 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

bErio wrote:
Sæll er þessi kominn með S50 lika og læti?

M30B32 :thup:

Author:  Bartek [ Sat 04. Jan 2014 16:37 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

srr wrote:
bErio wrote:
Sæll er þessi kominn með S50 lika og læti?

M30B32 :thup:


Image

Ekkert rugl, þetta var send til minn frá USA

verður reddy fyrir nesta helgi!!! :evil:
Svo ætla eg nóta m42 skiftingu og LSD sem er i honum!!!
:thup:

Author:  thorsteinarg [ Sat 04. Jan 2014 18:34 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Bartek wrote:
srr wrote:
bErio wrote:
Sæll er þessi kominn með S50 lika og læti?

M30B32 :thup:


Image

Ekkert rugl, þetta var send til minn frá USA

verður reddy fyrir nesta helgi!!! :evil:
Svo ætla eg nóta m42 skiftingu og LSD sem er i honum!!!
:thup:

Ég heimta myndir eftir að þetta er sett í ! Ekki bara myndir af rassgatinu á bílnum ! :lol: :lol: :lol:

Author:  Mazi! [ Sat 04. Jan 2014 19:20 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Þetta er mega græja!

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Jan 2014 21:55 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Quote:
Verksmiðjunúmer: WBACA81080AC47543
Tegund: BMW
Undirtegund: 316IA
Litur: Ljósgrænn
Fyrst skráður: 31.07.1997
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.10.2014


Jebb, hann er grænn !!!

Author:  tolliii [ Mon 06. Jan 2014 19:07 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

haha er þetta að fara ofaní eða eruði bara að djóka, skil ekki alveg þennan þráð :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Jan 2014 11:29 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

:lol:

Author:  Bartek [ Sun 26. Jan 2014 10:24 ]
Post subject:  Re: BMW e36 316iA from A to B...

Billinn er í finu standi núna er buin endurnyja mikið í fjóðrun og bramsanum og inretting eins svo nýr ...
er meina hérna tæknilega ekki alveg utligslega...

Nest á dagskrá að ryðbæta afturenda mála allt sem þarf að mála...
Svo fyrir sumarið mikið lækun og litið 16 tomma dekk á style 5.

I Love this Color!

Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/