bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 Touring Design Edition https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64491 |
Page 1 of 2 |
Author: | SpeedFreak [ Tue 24. Dec 2013 15:39 ] |
Post subject: | BMW E30 Touring Design Edition |
Lét einn draum rætast um daginn og verslaði mér eitt stykki e30 touring sem þarfnast virkilega mikillar ástar Hann er í frumeindum og svo er eitthver búinn að gera hann matt svartan fyrir neðan glugga pósta, og svo vantar fram stólana í hann! spurning hvort eitthver hér inná viti hvað varð um þá ? Fékk m20b18 með honum sem verður að duga til að byrja með Hann leit eitt sinn svona út: ![]() ![]() ![]() Hér er gamall söluþráður af honum: viewtopic.php?f=10&t=54971 En lítur út svona í augnablikinu: ![]() ![]() ![]() ![]() Lélegar síma myndir Ætla að byrja á því að reyna að púsla honum saman og athuga hvort það virki ekki allt ![]() Svo ætla ég að reyna að stefna að heilmálun og mögulega versla mér annan mótor og gera þetta svo að fínum bíl aftur En endilega ef eitthver veit hvað varð um stólana úr honum þá væri vel þegið að fá upplýsingar um það ![]() uppfæri svo þegar eitthvað fer að gerast í honum |
Author: | Alpina [ Tue 24. Dec 2013 16:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
![]() Vá... ALLT að gerast ?? |
Author: | Mazi! [ Tue 24. Dec 2013 17:12 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Ég hélt það væri búið að rífa og farga þessum bíl,, endilega blástu lífi í þetta, ekkert eftir af e30 bráðum ![]() |
Author: | SpeedFreak [ Tue 24. Dec 2013 17:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
einmitt það sem ég ætla að gera ![]() verður góður einn daginn |
Author: | omar94 [ Tue 24. Dec 2013 17:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
elska þessa innréttingu!!! ![]() ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 24. Dec 2013 18:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
omar94 wrote: elska þessa innréttingu!!! ![]() ![]() Sammála þessu, vantar bara m-tech 1 stýri þá væri þetta perfect. |
Author: | PeturW [ Tue 24. Dec 2013 18:27 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég. |
Author: | Mazi! [ Tue 24. Dec 2013 18:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
PeturW wrote: Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég. það væri nú glatað að setja stóla úr 4 dyra bíl í coupe. ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 24. Dec 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Mazi! wrote: PeturW wrote: Stólarnir fóru í s50 bílinn hans Heikis held ég. það væri nú glatað að setja stóla úr 4 dyra bíl í coupe. ![]() Hugsa að það gæti verið pínu vesen að komast í afturí ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 24. Dec 2013 20:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Algjör synd að þessi bíll sé svona í dag... Þetta var bara mega clean grænn E30 Touring þegar að ég sá hann fyrir ekki svo löngu (að manni finnst allavega) hehe... Innréttingin passar ekki í Coupé svo að það er bara bjánalegt að hún sé þar ef að hún er þar... ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 24. Dec 2013 20:31 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan ![]() |
Author: | Mazi! [ Tue 24. Dec 2013 20:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Páll Ágúst wrote: rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan ![]() akkurat ég skal losa þig við innréttinguna ![]() |
Author: | SpeedFreak [ Tue 24. Dec 2013 22:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
held ég sleppi því, er í hugleiðingum að turbo væða e30, þá er bara spurning hvaða mótor er solid í svoleiðis build ![]() m50b20 eða 25 ? |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 24. Dec 2013 22:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
m50b25 |
Author: | Angelic0- [ Tue 24. Dec 2013 22:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 Touring Design Edition |
Páll Ágúst wrote: rífðu helvítis e36 túring og settu mótorinn ofan í þennan ![]() Er algjörlega sammála þessu... hann er með stýrið öfugu megin hvorteðer ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |