bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e30 325 touring design edition https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64343 |
Page 1 of 4 |
Author: | eythoringi [ Sun 08. Dec 2013 00:19 ] |
Post subject: | BMW e30 325 touring design edition |
Þá er maður búinn að fá sér bmw og varð það 1994 bmw e30 touring design edition sem varð fyrir valinu. Keypti hann af pétri (PeturW hér á spjallinu).Þetta er individual bíll sem var fluttur hingað á klakann 2002 af gömlum manni sem átti hann þangað til að Aron Jarl kaupir hann og swappar vél og eithvað skemmtilegt, selur svo pétri hann, og núna situr hann inni í skúr hjá mér og bíður eftir að komast aftur á götuna ![]() M50B25 Stóra lsd með þykkari öxlum H&R lækkunar gorma Búið er að skipta um chip, 7000 rpm rev-limit Flækjur hálf leðruð sportsæti Rafmagn í öllu Það þarf að skipta um ventla í fyrsta cylender þar sem þeir eru beyglaðir Það er komið ryð hér og þar og eitt gat í frambretti Stýrismaskína lekur smá Planið er að taka allt ryð sem ég finn í burtu, líklega kaupa ný frambretti báðu megin og svo laga heddið um leið og ég fæ pening til að gera það, og svo heilsprauta fyrir næsta sumar(ef ég á nóg pening það er að segja) Myndir (síma gæði): ![]() ![]() ![]() ![]() Pósta svo betri myndum á næstunni ![]() |
Author: | Saevartorri2412 [ Sun 08. Dec 2013 00:32 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Til hamingju með bilinn, kem að hjálpa þér að pússa elskuna þegar að þú byrjar ![]() |
Author: | eythoringi [ Sun 08. Dec 2013 00:34 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Saevartorri2412 wrote: Til hamingju með bilinn, kem að hjálpa þér að pússa elskuna þegar að þú byrjar ![]() lýst vel á það ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Sun 08. Dec 2013 00:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Flottur ![]() Tek undir með Sævari ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 08. Dec 2013 10:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Annaðhvort mà ekki snúa m50 í 7k yfirhöfuð, eða þà að menn þurfa nýja keðju með því, þetta er annar bíllinn sem ęg veit um sem er chippaður og beygir ventla á 1. Cyl |
Author: | omar94 [ Sun 08. Dec 2013 12:48 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Geðveik sæti! |
Author: | eythoringi [ Sun 08. Dec 2013 13:54 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
IvanAnders wrote: Annaðhvort mà ekki snúa m50 í 7k yfirhöfuð, eða þà að menn þurfa nýja keðju með því, þetta er annar bíllinn sem ęg veit um sem er chippaður og beygir ventla á 1. Cyl Já,ætla ekki að hafa þetta svona, hann endaði í yfirsnúning og þess vegna eru þeir beyglaðir, ætla líklegast að láta hann slá út i 6500 rpm |
Author: | Angelic0- [ Sun 08. Dec 2013 17:52 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
PO700 var með JimC @ 6800rpm minnir mig... var aldrei neitt vesen... fékk alveg að sjá revlimiterinn margoft ! |
Author: | ömmudriver [ Sun 08. Dec 2013 19:13 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Angelic0- wrote: PO700 var með JimC @ 6800rpm minnir mig... var aldrei neitt vesen... fékk alveg að sjá revlimiterinn margoft ! IvanAnders wrote: Annaðhvort mà ekki snúa m50 í 7k yfirhöfuð, eða þà að menn þurfa nýja keðju með því, þetta er annar bíllinn sem ęg veit um sem er chippaður og beygir ventla á 1. Cyl Ívar var líka að tala um yfir 7.000rpm. |
Author: | Yellow [ Sun 08. Dec 2013 19:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Til lukku með bílinn ![]() Ég bjóst samt ekki við að Pétur myndi selja hann ![]() |
Author: | eythoringi [ Sun 08. Dec 2013 23:51 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 325 touring design edition////ryðvörn |
með hvaða ryðvörn mælið þið ? er búinn að vera að nota dúkahníf og sandpappír á ryðið, eru einhverjar betri leiðir til að losna við það ? fyrir utan sandblástur þá ? |
Author: | eythoringi [ Mon 09. Dec 2013 00:07 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
Yellow wrote: Til lukku með bílinn ![]() Ég bjóst samt ekki við að Pétur myndi selja hann ![]() Þakka þér ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 09. Dec 2013 19:33 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 touring design edition |
ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: PO700 var með JimC @ 6800rpm minnir mig... var aldrei neitt vesen... fékk alveg að sjá revlimiterinn margoft ! IvanAnders wrote: Annaðhvort mà ekki snúa m50 í 7k yfirhöfuð, eða þà að menn þurfa nýja keðju með því, þetta er annar bíllinn sem ęg veit um sem er chippaður og beygir ventla á 1. Cyl Ívar var líka að tala um yfir 7.000rpm. Eru ekki líka 5-8 ár síðan Viktor var að refsa þessum bíl, Þetta er orðið eldgamalt dót, (þó að það sé ekki nema c.a. 2-3 ár síðan það var almennt samþykkt að M50 væri betri en m20 hér á kraftinum, spurning hvort M50 verði orðin 30 ára þegar menn samþykkja að vanos sé kannski ekki svo vitlaust) ventlagormar og keðjur líka, þetta er allaveganna alveg á nippinu! Flottur steisjon! ![]() |
Author: | Aron123 [ Mon 09. Dec 2013 22:59 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 325 touring design edition////ryðvörn |
ástæðan afhverju það beygðist ventill er að því hann downshiftaði úr 3gír í 2gír og mótorinn á fullt fjör |
Author: | eythoringi [ Mon 09. Dec 2013 23:21 ] |
Post subject: | Re: BMW e30 325 touring design edition////ryðvörn |
Aron123 wrote: ástæðan afhverju það beygðist ventill er að því hann downshiftaði úr 3gír í 2gír og mótorinn á fullt fjör gæti vel passað, hann sagði bara við mig að bíllinn hefði farið á yfirsnúning. en veit einhver hvað heddpakning og heddboltar eru svona ca að kosta í þetta ? 40k saman ? |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |