bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 1986
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64305
Page 1 of 6

Author:  omar94 [ Thu 05. Dec 2013 09:57 ]
Post subject:  BMW E30 1986

Ég verslaði þennan fína BMW E30 318ia af honum Þórði í gær, (kallar sig Ökukennari hér á spjallinu). Bíllinn er nokkuð heillegur á boddýi að sjá en það finnst þó eitthvað ryð, hef þó ekki fundið gat einsog er. Bíllin stóð örugglega í rúman áratug í Mývatnssveit og þarf að klappa honum eftir því, mjög lítið ryð einsog ég sagði áður en glæran mest öll flögnuð af. Hann hefur ekki farið í skoðunn síðan 2001 en ég á tíma í skoðunn á mánudaginn.

Fyrst á dagskrá er að koma honum í gegnum skoðunn í í gott ástand, eftir það verður hent málningu á hann. ég er ekki búinn að gera það upp við mig hvort ég ætla að halda honum orginal að utan eða hvort maður breyti einhverju.

lélegar myndir til að byrja með. tek betri myndir þegar tækifæri gefst. vona að þið hafið gaman að fylgjast með þessu :)
Image
ég fékk ekki að aka hann nema um 7km og þá var ég stoppaður af löggunni ;)
Image

Author:  Yellow [ Thu 05. Dec 2013 13:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Til hamingju með hann :D ´


Plííííís farðu vel með hann :argh:

Author:  omar94 [ Thu 05. Dec 2013 13:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Yellow wrote:
Til hamingju með hann :D ´


Plííííís farðu vel með hann :argh:

takk fyrir það, og já það verður farið vel með hann og þetta verður ekki spólgræja.
ég er búinn að panta Olíusíu og kaupa olíu á vélina ásamt frostlegi sem ég ætla að skipta út.
er búinn að finna margt sem má fara betur.
-gat á bremsuröri ( hvar er best að panta það? )
-hljóð í bensíndælu
-lekur einhverju bensíni
-púst upphengjur og kannski hluti af pústi
-dekk!
-annað kemur fram í skoðunn á manudaginn.
annars er hann bara helvíti þéttur og fjaðrar mjög vel. ég held að hann sé bara ekinn um 130.000km.

tók nokkrar myndir á almennilega vél.
Image
Image
Krókur ;)
Image
Image
Image
það mun örugglega leynast einhver göt bakvið þessa sílsa.
Image
versta ryðið, en þó ekki í gegn.
Image
Image
Image
Image
smá beygla á síls
Image
lítur mjög vel út að innan að bílstjórasæti aðskildu.
Image
Image
Image

Author:  D.Árna [ Thu 05. Dec 2013 14:14 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Til hamingju með hann :thup:

M20B25&Getrag 250 væri flott upgrade í þennan ! 8)

Author:  Mazi! [ Thu 05. Dec 2013 14:17 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Töff bíll


virtist merkilega heill þegar ég skoðaði hann,

borgar sig samt að stoppa þetta ryð strax áður en það fer verr.

Author:  omar94 [ Thu 05. Dec 2013 14:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

L473R wrote:
Til hamingju með hann :thup:

M20B25&Getrag 250 væri flott upgrade í þennan ! 8)

hef ekkert spáð í að skipta um vél strax, það er margt annað á dagskrá fyrst, en þó fer þessi SSK í taugarnar á mér ásamt því að það þarf lægni við að setja hann í bakk :P


Mazi! wrote:
Töff bíll


virtist merkilega heill þegar ég skoðaði hann,

borgar sig samt að stoppa þetta ryð strax áður en það fer verr.

takk fyrir það, já það verður ráðist á boddýið um leið og hann fær fulla skoðunn. ég er samt með tvö project í gangi og mun flakka á milli þeirra á komandi ári.

Author:  jens [ Thu 05. Dec 2013 20:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

Author:  omar94 [ Thu 05. Dec 2013 20:44 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

jens wrote:
Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

Þakka þér fyrir það Jens :D já hann er alveg merkilega heill miðað við hvað hann er búinn að standa.

Author:  íbbi_ [ Thu 05. Dec 2013 22:41 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

gaman að sjá hann svona orginal.

Author:  arnorerling [ Thu 05. Dec 2013 23:37 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

omar94 wrote:
jens wrote:
Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

Þakka þér fyrir það Jens :D já hann er alveg merkilega heill miðað við hvað hann er búinn að standa.


Sammála þessu!

Lúkkaði mjög heill í miða við hversu lengi hann stóð. :thup:

Author:  gylfithor [ Fri 06. Dec 2013 00:25 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

mjög mörg verkstæði sem er smíða bremsurör undir bílinn ef þú ferð með hann til þeirra :)
en annars fínasti e30 hja þer, vonandi geriru hann góðann :D

Author:  einarivars [ Fri 06. Dec 2013 10:04 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Verdur gaman ad sjá hvernig thessi endar hjá ther, til hamingju med finan prefacelift e30

Author:  omar94 [ Fri 06. Dec 2013 10:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

íbbi_ wrote:
gaman að sjá hann svona orginal.

hann er mjög flottur orginal, á bara eftir að ákveða hvort hann verður þannig áfram eður ei.

gylfithor wrote:
mjög mörg verkstæði sem er smíða bremsurör undir bílinn ef þú ferð með hann til þeirra :)
en annars fínasti e30 hja þer, vonandi geriru hann góðann :D

Bílar og Dekk á akranesi ætla að kikja á bremsurörin á mánudaginn, þannig ég þarf að fresta skoðuninni.

einarivars wrote:
Verdur gaman ad sjá hvernig thessi endar hjá ther, til hamingju med finan prefacelift e30

takk fyrir það :)

Author:  jens [ Fri 06. Dec 2013 11:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

Hugsaðu allar breytingar frá OEM mjög varlega.

Þú mátt breyta frá OEM í :
Fjöðrun
Felgum

Annað verður að vera gert með OEM hlutum, mestu leyfðu frávik eru úr preface í að nota einhverja hluti úr facelift bíl :D

Author:  Ásgeir [ Fri 06. Dec 2013 12:01 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986

íbbi_ wrote:
gaman að sjá hann svona orginal.



En hann er með aftermarket stigbretti! :alien:


Flottur bíll, væri alveg smá til í svona sem daily. Skemmtilegur fílingur örugglega. :thup:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/