bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6423
Page 1 of 2

Author:  Fyllikall [ Sun 13. Jun 2004 19:26 ]
Post subject:  e30

Þetta er bmw-inn minn. Ég er stoltur af honum þó það eigi margt eftir að gera. :D
http://www.cardomain.com/memberpage/617871

Author:  Kristjan [ Sun 13. Jun 2004 19:29 ]
Post subject: 

Flottur! Góður litur! Delphin Metallic?

Author:  Alpina [ Sun 13. Jun 2004 19:47 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Flottur! Góður litur! Delphin Metallic?


Yes....-->> snyrtilegur bíll

Author:  Schulii [ Sun 13. Jun 2004 19:51 ]
Post subject: 

mjög snyrtilegur og fallegur E30.. akkúrat bíll eins og mig langar í núna!

Author:  Haffi [ Sun 13. Jun 2004 19:56 ]
Post subject: 

sehr glæschligt ! :)

Author:  gstuning [ Sun 13. Jun 2004 21:32 ]
Post subject: 

4door er svo hentugt :)

Hvað eru plön þín fyrir bílinn

Author:  Jss [ Sun 13. Jun 2004 22:38 ]
Post subject: 

Virkilega snyrtilegur bíll sem lofar góðu.

Author:  Fyllikall [ Mon 14. Jun 2004 07:32 ]
Post subject: 

Það er mikið af plönum fyrir bílinn. Fá góðar felgur, eitthvað lítið hliðarkitt, smá lækkun, smá spoiler að framan og svo er aldrei að vita nema maður skipti um mótor. :) Ætlaði að vera búinn að gera mikið af þessu en það var brotist inní greyið og margt eyðilagt. Var að klára að gera við það :cry:

Author:  gunnar [ Mon 14. Jun 2004 18:38 ]
Post subject: 

Mjög smekklegur :)

Author:  Hrannar [ Wed 16. Jun 2004 03:13 ]
Post subject:  Re: e30

Gat wrote:
Þetta er bmw-inn minn. Ég er stoltur af honum þó það eigi margt eftir að gera. :D
http://www.cardomain.com/memberpage/617871

ImageImageImage

Aðeins að hjálpa stráknum. Vill svo til að þetta er fyrrverandi bíllinn minn. Hann er búinn að fara vel með hann strákurinn. Til hamingju með það er vera kominn með myndir af honum.

Author:  jonthor [ Wed 16. Jun 2004 08:31 ]
Post subject: 

Já ég fékk einmitt að prófa hann hjá Hrannari, virkilega gott eintak!

Author:  Fyllikall [ Thu 17. Jun 2004 10:53 ]
Post subject: 

Já, ég var heppinn að ná í hann. Fyrsti BMW-inn sem ég á og nú vil ég ekkert annað :wink:
Og takk fyrir að setja myndirnar inn Hrannar. :)

Author:  mmccolt [ Tue 13. Jul 2004 10:36 ]
Post subject: 

flottur bíll, virkilega vel með farin og lítið keyrður, en er þetta mamma þín þarna inni bílnum á enda myndini?

Author:  Austmannn [ Tue 13. Jul 2004 10:41 ]
Post subject: 

ég hefði ekki fleygt þessari setningu útúr mér :roll:

Author:  Fyllikall [ Thu 22. Jul 2004 07:15 ]
Post subject: 

GRRRRRRRR :evil: :evil: :evil:
Þetta er kærastan!!!!!!!!!!!!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/