bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 330 CD Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64199
Page 1 of 3

Author:  hoddihh93 [ Tue 26. Nov 2013 20:17 ]
Post subject:  BMW e46 330 CD Seldur

Eftir að hafa átt e39 í rétt tæp 3 ár seldi ég hann. Það var ekkert annað í stöðuni en að kaupa anna BMW, á endanum þá fann ég bíl sem ég bara varð að fá, og gæti ekki verið sáttari með valið.

Hérna er svo smá um bílinn.

BMW e46 330 CD
2003
Titanium Silver Metallic
Aflgjafi: Diesel
Hö: Skráður 201Hp en er með kubb þannig hann er um 230-240hestar
Skipting: Sjálfskiptur
Drif: Afturhjóladrif
Ekinn: 122.000km
Skoðaður 2014

Búnaður
Hálfl leðruð sportsæti
Rafmagn í sætum
Rafmagn í rúðum
Hiti í sætum framí
Minni í bílstjóra sæti
Sjálfdimmandi baksýnis spegill
Angel Eyes
Skriðvörn
Silvurlitaðir listar innaní
M leður stýri
Chrome listar utaná
Bassabox í skotti
Alpine spilari
Rafmagn í speglum
Fjarstýrðar samlæsingar
Bakk skynjari
Filmur í rúðum

Bílinn er á 18" Style 67 felgum á sumardekkjum
17" Style 96 felgur á vetrardekkjum

Ástand
Rosalega vel með farinn bíll.
Lakkið er fáranlega gott fyrir utan 1 leiðinda ryðblett (það verður sprautað á næstunni)(Búið að pússa og bletta það)

Plön
Lip [X]
Roof spoiler [X]
Shark loftnet [Á eftir að setja á]
Led Angel Eyes [X]
Hringi í mælaborð [X]
BMWkrafts Númeraplötu ramma [X]
Coilovers [X]
Led ljós í kastarana (Verður að vera í stíl við Angel Eyes) [X]
Carbon fibera lista inní [X]
Aux í útvarp [X]
Carbon fiber Bmw merki [X]
Filmur frammí
Shadowlinea lista
M stuðari
Og bara halda bílnum vel við.


Myndir
Image

Eftir
Image
Fyrir
Image
Image
Image
Image
Image

Allar uppástungur hvað ég ætti að gera til að bæta bílinn eru vel þegnar.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 26. Nov 2013 21:14 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Annan frammstuðara, þessi er fugly! :mrgreen:

Author:  hoddihh93 [ Tue 26. Nov 2013 21:20 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Axel Jóhann wrote:
Annan frammstuðara, þessi er fugly! :mrgreen:

Já ég er búinn að vera á báðum áttum með þennan stuðara, hvort ég eigi að halda honum eða skipta út.

Author:  Hreiðar [ Tue 26. Nov 2013 23:20 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Ótrúlega clean bíll. Mér finnst hann mjög flottur eins og er. Til lukku með bílinn :thup:

Author:  hoddihh93 [ Tue 26. Nov 2013 23:28 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Hreiðar wrote:
Ótrúlega clean bíll. Mér finnst hann mjög flottur eins og er. Til lukku með bílinn :thup:

Takk Takk. Setja original Cd player-inn í staðin fyrir alpine spilarann þa held ég að hann verði meira clean.

Author:  toriRh [ Wed 27. Nov 2013 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Til hamingju með gripinn

Author:  Aron M5 [ Wed 27. Nov 2013 00:51 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Laga þessa bláu lýsingu í Angel Eyes :wink:


Annars mjög flottur.

Author:  Joibs [ Wed 27. Nov 2013 01:07 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

flottur þessi en ef þessi bláu Angel Eyes fengu að fjúka og kanski orginal spilari eða annar sem fer innrétinguni betur
þá held ég að það myndi gera alveg helling fyrir bílinn :thup:

Author:  hoddihh93 [ Wed 27. Nov 2013 01:13 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Joibs wrote:
flottur þessi en ef þessi bláu Angel Eyes fengu að fjúka og kanski orginal spilari eða annar sem fer innrétinguni betur
þá held ég að það myndi gera alveg helling fyrir bílinn :thup:


Já ég er sammála því, ég fékk original spilarann með, og planið að setja hann aftur í, síðan þarf ég bara að komast að því hvar ég get fengið Angel Eyes sem eru ekki blá. Það væri snilld ef eh á kraftinum gæti sagt mér það :D

Author:  Hreiðar [ Wed 27. Nov 2013 01:38 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Var þetta sett í eða er þetta orginal? Held að besti staðurinn sé bara ebay :)

Author:  hoddihh93 [ Wed 27. Nov 2013 01:54 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Hreiðar wrote:
Var þetta sett í eða er þetta orginal? Held að besti staðurinn sé bara ebay :)

Já ég er eh búinn að vera skoða þetta á Ebay, líklegast að ég kaupi bara þaðan.

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Nov 2013 12:25 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

væri flottur með M-tech I í staðinn fyrir þennan stuðara (mér hefur alltaf fundist þessi stuðari hálf klúðurslegur frá BMW)

Orginal CD eða ekki, þá ertu allavega vel settur með Alpine head-unit... klárlega með betri vörum í þessum geira...

hvít angeleyes, og þá ertu orðinn flottur... virkilega smekklegur á M3 felgunum... hefði reyndar alveg mátt vera "nýrra lagið" af þeim... og 19"

en þessi bíll er bara mega clean, til hamingju með hann :D

Author:  Emil Örn [ Thu 28. Nov 2013 00:16 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Angelic0- wrote:
væri flottur með M-tech I í staðinn fyrir þennan stuðara (mér hefur alltaf fundist þessi stuðari hálf klúðurslegur frá BMW)


????

Image

:puker:


En þetta er virkilega eigulegur bíll sem þú ert með. Mtech II færi honum vel, en mér finnst ekkert að þessum framstuðara í sjálfu sér.

Líst vel á plönin.

Author:  hoddihh93 [ Thu 28. Nov 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Lippið og roofspoilerinn er komið í hús núna þarf maður bara að fynna sér tíma til að setja þetta á :D

Image

Image

Image

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Nov 2013 01:43 ]
Post subject:  Re: BMW e46 330 CD

Það vantaði eitt I í Mtech II :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/