bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw e36 325i Cabrio 1997 BBS'Estoril Blue https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64112 |
Page 1 of 14 |
Author: | gylfithor [ Wed 20. Nov 2013 09:30 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
verður gaman að sja þetta reddý, en afhverju ertu að skipta út stýrinu ? |
Author: | bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 09:32 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
ættir að geta séð á myndinni ef þú clickar að það er allt flagnað af leðrið á því að ofan þannig fékk mér bara nýtt óskaddað ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Wed 20. Nov 2013 10:58 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Flottur efniviður! Hvað er nr.-ið á honum? |
Author: | Aron123 [ Wed 20. Nov 2013 11:11 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
ættlaru að taka airbag-ið úr bílnum s.s ? |
Author: | sosupabbi [ Wed 20. Nov 2013 19:12 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Gott að þessi er kominn í góðar hendur ![]() ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Wed 20. Nov 2013 19:15 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
var þessi bíll einu sinni á númerinu bsig? |
Author: | Emil Örn [ Wed 20. Nov 2013 19:54 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Er þetta ekki bíllinn sem var M3 en breytt í 325i? |
Author: | bjarkibje [ Wed 20. Nov 2013 19:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Páll Ágúst wrote: var þessi bíll einu sinni á númerinu bsig? já held þetta sé bíllinn fór á honum til eyja 2012 með b.sig og co. það var gaman ! keyrðum topless alla leið, svo byrjaði að rigna og þá kom birgir með góða hugmynd ... "keyrum bara hraðar" ![]() |
Author: | Ampi [ Wed 20. Nov 2013 20:25 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Mundi ekkert leggja áherslu á að klára fyrir sumarið… bara taka sér tíma í þetta og gera almennilega ![]() |
Author: | bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 22:22 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
jú þennan átti Birgir sig allavega og var m3 og verður það aftur einn daginn líklega, takmarkið er að klára fyrir sumarið en allt verður gert fullkomlega vel og snyrtilega, ég stefni á að eiga hann lengi eða alltaf svo projectið stoppar ekki í sumar, það heldur áfram alveg þangað til það er ekkert meira hægt að gera ![]() |
Author: | srr [ Wed 20. Nov 2013 22:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Aron123 wrote: ættlaru að taka airbag-ið úr bílnum s.s ? Það væru nú litlar breytingar miðað við það sem þessi bíll er búinn að ganga í gegnum ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 21. Nov 2013 19:06 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
næstljótustu afturljós ever ![]() þessi verður flottur... hef trú á því ![]() |
Author: | Yellow [ Thu 21. Nov 2013 19:23 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið] |
Til hamingju með hann og vona að allt gangi vel hjá þér ![]() Sá hann þegar hann var nýkominn til landsins þá lúkkaði svo vel út en shit happens. |
Page 1 of 14 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |