bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 325i Cabrio 1997 BBS'Estoril Blue
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64112
Page 1 of 14

Author:  bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 09:16 ]
Post subject:  Bmw e36 325i Cabrio 1997 BBS'Estoril Blue

Jæjja ég var að eignast þriðja e36'inn og ég virðist ekki geta losnað við þessa bíladellu þannig ég ákvað að fá mér draumabílinn bmw e36 cabrio og gera hann tip top. :)
Það er töluvert sem þarf að gera fyrir bílinn en ég ákvað að vera bara sama og laga og gera hann flottann.
Það hefur ekki farið vel með bílinn síðan hann kom til landsins og svona bíll á það ekki skilið.
Gjöriði svo vel að segja hvað ykkur finnst og vonandi verður þetta eitthvað spennandi þar sem markmiðin eru mörg :)


Bmw e36 325i Cabrio
árgerð: 1997
vél: M50 B25 2.5 L 190hp
Bsk/Ssk = Beinskiptur 5 gíra
Hvítt leður
litur: Estoril blue
Keyrður: Um 220 þús
Þessi er upprunalega M3 en hefur nú Full Mtech bodykit + M3 mph mælaborð, m3 bremsukerfi vatnskassa og fleira.
Hann var fluttur frá London í Englandi af Danna djöfli árið 2012 og keypti hann frá ríkum manni sem átti fjölmarga bíla m.a. nýlegann 911 turbo, range rover og fleiri. Svo eftir að hann kom til landsins var fært stýrið til vinstri, m3 mótorinn, drifið, angel eyes og harðitoppurinn m.a. selt sér og bílinn sér.

Það sem fyrri eigandi skipti m.a. nýtt um frá tb:
Ballanstangarendana að aftan
Viftuspaða
Súrefnisskynjara
Demparapúða að framan
vatnskassafestingu
Pústupphengju aftan
Viftukúplingu



Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Allt í rugli hérna!
Image

Author:  bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 09:20 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Fyrstu kaupin komin, notað aðalljós sem ég nota í smá tíma og glænýtt stýri með nýjum saumum :) svo er búið að panta glæný oem glær stefnuljós og eru á leiðinni :)
Image Image
Image

Author:  gylfithor [ Wed 20. Nov 2013 09:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

verður gaman að sja þetta reddý, en afhverju ertu að skipta út stýrinu ?

Author:  bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 09:32 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

ættir að geta séð á myndinni ef þú clickar að það er allt flagnað af leðrið á því að ofan þannig fékk mér bara nýtt óskaddað ;)

Author:  Kristjan PGT [ Wed 20. Nov 2013 10:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Flottur efniviður! Hvað er nr.-ið á honum?

Author:  Aron123 [ Wed 20. Nov 2013 11:11 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

ættlaru að taka airbag-ið úr bílnum s.s ?

Author:  sosupabbi [ Wed 20. Nov 2013 19:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Gott að þessi er kominn í góðar hendur :thup: , litlibróðir var ekki alveg rétti eigandinn fyrir þennan, eða bmw yfir höfuð ef útí það er farið :lol: hlakkar til að sjá hann tilbúinn.

Author:  Páll Ágúst [ Wed 20. Nov 2013 19:15 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

var þessi bíll einu sinni á númerinu bsig?

Author:  Emil Örn [ Wed 20. Nov 2013 19:54 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Er þetta ekki bíllinn sem var M3 en breytt í 325i?

Author:  bjarkibje [ Wed 20. Nov 2013 19:55 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Páll Ágúst wrote:
var þessi bíll einu sinni á númerinu bsig?


já held þetta sé bíllinn

fór á honum til eyja 2012 með b.sig og co. það var gaman !
keyrðum topless alla leið, svo byrjaði að rigna og þá kom birgir með góða hugmynd ... "keyrum bara hraðar" :lol:

Author:  Ampi [ Wed 20. Nov 2013 20:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Mundi ekkert leggja áherslu á að klára fyrir sumarið… bara taka sér tíma í þetta og gera almennilega :thup:

Author:  bjarkiskh [ Wed 20. Nov 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

jú þennan átti Birgir sig allavega og var m3 og verður það aftur einn daginn líklega, takmarkið er að klára fyrir sumarið en allt verður gert fullkomlega vel og snyrtilega, ég stefni á að eiga hann lengi eða alltaf svo projectið stoppar ekki í sumar, það heldur áfram alveg þangað til það er ekkert meira hægt að gera :) en númerið á honum er YU-438

Author:  srr [ Wed 20. Nov 2013 22:37 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Aron123 wrote:
ættlaru að taka airbag-ið úr bílnum s.s ?

Það væru nú litlar breytingar miðað við það sem þessi bíll er búinn að ganga í gegnum :wink:

Author:  Angelic0- [ Thu 21. Nov 2013 19:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

næstljótustu afturljós ever :lol:

þessi verður flottur... hef trú á því :D hahaha

Author:  Yellow [ Thu 21. Nov 2013 19:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 325i Cabrio 1997[Project fyrir sumarið]

Til hamingju með hann og vona að allt gangi vel hjá þér :P



Sá hann þegar hann var nýkominn til landsins þá lúkkaði svo vel út en shit happens.

Page 1 of 14 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/