bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E34 525ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64064
Page 1 of 2

Author:  andrisrj [ Sat 16. Nov 2013 20:30 ]
Post subject:  Bmw E34 525ia

Bifreiðin sem um ræðir. er af gerðinni BMW e34 525ia

M50B25 vanos
Sjálfskiptur
Svört Leðurinnrétting
Armpúðar?
Hiti í sætum
Gardína í aftur rúðu
Litur: Petrol Mica Metallic
Fæðingardagur: 28.11.1994


Það sem ég ætla mér að gera og hef gert.
Millibilstöng [x]
Stýrisendi [x]
Rúðuþurku maskína/bracket [x] :D
Bletta í ryð [O]
Sprauta Nýrnabita eða hvað sem það heitir [í vinnslu]
Bsk []
Lsd []
Flottar Felgur []
Hella dark []
og eitthvað fleira bara :D

Fæðingarvottorð
Image

Image
Image

Author:  Joibs [ Sun 17. Nov 2013 03:38 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

til hamingju með gripinn :thup:

en smá ábending við að uploada myndum svona fyrst þú notar ImageShack.com
það er valkostur þar áður en þú ýtir á upload takkann sem stendur "Image resize"
þar geturðu valið stærð sem er sérstaklega fyrir "message boards" :mrgreen:

Author:  Mazi! [ Sun 17. Nov 2013 03:46 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Snyrtilegur!

Author:  srr [ Sun 17. Nov 2013 05:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Flottur bíll,,,,,skemmtilegir late E34 bílarnir sem komu með breiða framendanum og sílsaplöstum :alien:

En hann grenjar alveg shadowline og glær stefnuljós í frambrettin :thup: :thup:

Author:  andrisrj [ Sun 17. Nov 2013 13:20 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

þakka ykkur fyrir en ég fíla eiginlega krómið meira í augnablikinu allavega :)

Author:  andrisrj [ Tue 19. Nov 2013 16:47 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? :)

Author:  sosupabbi [ Tue 19. Nov 2013 17:23 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

andrisrj wrote:
Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? :)

Notar 5w40 Fully synthetic á hann, 7.5L ef ég man rétt og ég er með tæki til að núlla hann fyrir þig niðrí vinnu.

Author:  andrisrj [ Tue 19. Nov 2013 19:12 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

sosupabbi wrote:
andrisrj wrote:
Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? :)

Notar 5w40 Fully synthetic á hann, 7.5L ef ég man rétt og ég er með tæki til að núlla hann fyrir þig niðrí vinnu.

Flott ég heyri í þér við tækifæri!

Author:  Akandi [ Wed 20. Nov 2013 00:40 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Tók nokkrar myndir af þessum, reyndar alveg drulluskítugur :/

Image
Image
Image

Author:  andrisrj [ Sun 23. Feb 2014 15:18 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Það var nokkru komið í verk um helgina en ég skipti meðal annars um rúðuþurkkubracket/maskínu, millibilstöng og stýrisenda.

Image

Það er nokkuð leiðinlegt að vinna í þessu rúðuþurku dæmi en eftir að maður skoðaði nokkra forums þá tókst þetta allvel.
Image

Svo fer ég í að skipta um subrame fóðringar næstu helgi sennilega.

Author:  Alpina [ Sun 23. Feb 2014 16:54 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

srr wrote:
Flottur bíll,,,,,skemmtilegir late E34 bílarnir sem komu með breiða framendanum og sílsaplöstum :alien:

En hann grenjar alveg shadowline og glær stefnuljós í frambrettin :thup: :thup:


Það gerir ,,HELLING

til lukku með bílinn,, E34 eru fantagóðir bílar og m50b25 eflaust bestu kaupin með tilliti til ALLS

Author:  andrisrj [ Sun 23. Feb 2014 17:00 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

takk takk er bara helviti anegdur med hann :D

Author:  Danni [ Sun 23. Feb 2014 23:50 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia

Helvíti flottur! Áttu ekki myndir innan úr honum líka?

Author:  andrisrj [ Sat 05. Apr 2014 16:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia Nýjir skór

Þessi fékk nýja skó og nýsprautaðann nýrnabita :D. M Contour ef ég kann að skrifa það rétt 8,5tomma og fékk svo vin minn til þess að sprauta nýrnabitann upp í borgó.

Image
Image
lýtur bara þokkalega vel út hann var allur ryðgaður og grjótbarinn

Image
Image

Hendi inn myndum af innréttingu fljótlega hann er soldið skítugar að innan hjá mér greyið :oops:

Author:  arnorerling [ Sat 05. Apr 2014 17:53 ]
Post subject:  Re: Bmw E34 525ia Nýjir skór

andrisrj wrote:
Þessi fékk nýja skó og nýsprautaðann nýrnabita :D. M Contour ef ég kann að skrifa það rétt 8,5tomma og fékk svo vin minn til þess að sprauta nýrnabitann upp í borgó.

Image



:thup: :thup: :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/