| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bmw E34 525ia https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=64064 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Joibs [ Sun 17. Nov 2013 03:38 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
til hamingju með gripinn en smá ábending við að uploada myndum svona fyrst þú notar ImageShack.com það er valkostur þar áður en þú ýtir á upload takkann sem stendur "Image resize" þar geturðu valið stærð sem er sérstaklega fyrir "message boards" |
|
| Author: | Mazi! [ Sun 17. Nov 2013 03:46 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
Snyrtilegur! |
|
| Author: | srr [ Sun 17. Nov 2013 05:09 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
Flottur bíll,,,,,skemmtilegir late E34 bílarnir sem komu með breiða framendanum og sílsaplöstum En hann grenjar alveg shadowline og glær stefnuljós í frambrettin |
|
| Author: | andrisrj [ Sun 17. Nov 2013 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
þakka ykkur fyrir en ég fíla eiginlega krómið meira í augnablikinu allavega |
|
| Author: | andrisrj [ Tue 19. Nov 2013 16:47 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? |
|
| Author: | sosupabbi [ Tue 19. Nov 2013 17:23 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
andrisrj wrote: Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? Notar 5w40 Fully synthetic á hann, 7.5L ef ég man rétt og ég er með tæki til að núlla hann fyrir þig niðrí vinnu. |
|
| Author: | andrisrj [ Tue 19. Nov 2013 19:12 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
sosupabbi wrote: andrisrj wrote: Hvernig er það með olískipti fyrst hann er farinn að pípa á þau. Þarf maður eitthvað að núlla mælinn eða gerir hann það sjálfur á þessum vélum/bílum? og hvaða olíu er best að nota? Notar 5w40 Fully synthetic á hann, 7.5L ef ég man rétt og ég er með tæki til að núlla hann fyrir þig niðrí vinnu. Flott ég heyri í þér við tækifæri! |
|
| Author: | Akandi [ Wed 20. Nov 2013 00:40 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
Tók nokkrar myndir af þessum, reyndar alveg drulluskítugur :/ ![]() ![]()
|
|
| Author: | Alpina [ Sun 23. Feb 2014 16:54 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
srr wrote: Flottur bíll,,,,,skemmtilegir late E34 bílarnir sem komu með breiða framendanum og sílsaplöstum En hann grenjar alveg shadowline og glær stefnuljós í frambrettin Það gerir ,,HELLING til lukku með bílinn,, E34 eru fantagóðir bílar og m50b25 eflaust bestu kaupin með tilliti til ALLS |
|
| Author: | andrisrj [ Sun 23. Feb 2014 17:00 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
takk takk er bara helviti anegdur med hann |
|
| Author: | Danni [ Sun 23. Feb 2014 23:50 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia |
Helvíti flottur! Áttu ekki myndir innan úr honum líka? |
|
| Author: | andrisrj [ Sat 05. Apr 2014 16:05 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia Nýjir skór |
Þessi fékk nýja skó og nýsprautaðann nýrnabita ![]() ![]() lýtur bara þokkalega vel út hann var allur ryðgaður og grjótbarinn ![]() ![]() Hendi inn myndum af innréttingu fljótlega hann er soldið skítugar að innan hjá mér greyið |
|
| Author: | arnorerling [ Sat 05. Apr 2014 17:53 ] |
| Post subject: | Re: Bmw E34 525ia Nýjir skór |
andrisrj wrote: Þessi fékk nýja skó og nýsprautaðann nýrnabita ![]() |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|