bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e36 328i Lemans Blue // 17" AC Schnitzer // Myndir 20.06 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63884 |
Page 1 of 9 |
Author: | GPE [ Mon 04. Nov 2013 22:57 ] |
Post subject: | BMW e36 328i Lemans Blue // 17" AC Schnitzer // Myndir 20.06 |
Sælir Ég eignaðist þennan bíl fyrir stuttu vegna hóp þrýstings frá Maza og Leví. Svona lýtur hann út í dag! ![]() Þegar ég keypti bílinn vantaði á hann stuðara. ![]() 1 by Arnar Leví, on Flickr Stuttu eftir að ég keypti bílinn keypti ég í hann leður innréttingu og var allt þrifið að innan og borið á leðrið til að gera það flott aftur. ![]() 17 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 6 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 8 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 12 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 15 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 16 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 18 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 19 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 21 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 20 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 25 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 22 by Arnar Leví, on Flickr Þarna voru hurðaspjöldin ekki komin í hann. ![]() 36 by Arnar Leví, on Flickr Þegar það var allt búið var farið í að skipta um allar perur í mælaborðinu, voru flest allar perurnar farnar. Ásamt því að taka aðalljósin í sundur og setja í þau angel eyes. ![]() 29 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 28 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 33 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 31 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 30 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 32 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 34 by Arnar Leví, on Flickr ![]() 35 by Arnar Leví, on Flickr Eftir þetta allt sár vantaði bílnum stuðara svo það var farið í að redda því. Keypti oem M-tech stuðara af Danna Djöfli. ![]() 1x by Arnar Leví, on Flickr Er orðinn helvíti sáttur með hann núna, bara eitthvað smá dund eftir. Planið er : Nýjar 17" felgur (ekki 18" það er ljótt) og minni dekk. _______________________________________________________________________________ Listi yfir viðhald og breytingar. 04.11.13 Svört leður innrétting sett í bílinn : 60k Leður næring/litur borið á innréttingu : 6k Skipt um allar perur í mælaborði: 2k Angel eyes hringir settir í framljósin: 10k OEM Mtech stuðari settur á bílinn :60K Samtals :: 138.000kr 25.12.13 Ný cone loftsía 5k Nýjar smellur fyrir plasthlíf á lásbita 2k Setti M-pedala sett í hann: 7k Alcantara Gírpoki og handbremsu: 7k Nýjar demparafoðringar að b/meginn aftan : 10k 17x8.5" Ac Schnitzer Felgur : 140k Ný 4stk 205/40/R17 Effiplus Dekk : 60k Komplett ný led númersljós 5k Samtals :: 236.000kr 13.03.14 Ný DEPO afturljós 20k Nýjar Sachs Rykhlífar á afturdempara 9k Nýjir b/meginn að aftan KONI Red Demparar : 60k Ný DEPO stefnuljós að framan :6k Nýjir DEPO þokuljósa kastarar :13k Nýtt OEM net í framstuðara 12k Nýjir Ballanstangarendar að framan : 6k Ac Shnitzer ventlahettur: 1k Samtals :: 127.000kr 20.03.14 Smurning hjá á ÖLLU : 18k Nýr Kenwood geislaspilari 32k 6x9" JBL Power Series hátalarar 24k 4" JBL Power Series hátalarar 20k Bracket fyrir framhátalara: 3k Ný Victor Reinz Ventlaloks pakkning 12k Framstuðari, bretti og nýrnabiti sprautaður : 70k Samtals :: 179.000kr 27.07.14 ZHP ///M Gírhnúður 10k Ný dark chrome nýru 15k Samtals :: 25.000kr 30.08.14 1stk nýtt háspennukefli 15k 6stk Ný NGK R Kerti 10k Nýjar FTG Motorsport Flækjur 50k Samtals :: 75.000kr 16.10.14 Öll Splitti fyrir gírstöng endurnýjuð 2k Samtals :: 2.000kr 1.2.15 Allir listar á framstuðarann nýjir 15k Samtals :: 15.000kr 16.4.15 Framendinn kemur úr sprautun 50k Samtals :: 50.000kr 01.06.15 Guibo fyrir drifskaft 8k Drifskaftsupphengja 8k Samtals :: 16.000kr 21.06.15 Skott lip 15k Sprautun 10k Samtals :: 25.000kr |
Author: | Ampi [ Mon 04. Nov 2013 23:01 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Geggjað! ![]() Flott að losa þetta subbulega bláa tau rusl úr bílnum ! ![]() ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Mon 04. Nov 2013 23:39 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Flottur ![]() ![]() Gætiru sent mér link hvaðan þú keyptir angel eyes, í PM væri fínt. ![]() |
Author: | Hreiðar [ Mon 04. Nov 2013 23:46 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr ![]() Þér vantar bara ný hurðarspjöld ![]() Bara flottur ![]() |
Author: | Leví [ Mon 04. Nov 2013 23:53 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Geðveikt hjá þér Gunni, flottar breytingar á honum! ![]() Hreiðar wrote: Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr ![]() Þér vantar bara ný hurðarspjöld ![]() Bara flottur ![]() Það eru kominn í hann leður hurðaraspjöld var bara ekki komið þegar myndin var tekinn |
Author: | Yellow [ Tue 05. Nov 2013 00:29 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Þessi bíll verður betri og betri með hverjum eiganda ![]() |
Author: | Danni [ Tue 05. Nov 2013 03:18 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Glæsilegur bíll og loksins fékk þetta bláa tau drasl að fjúka! Vel gert ![]() |
Author: | Daníel Már [ Tue 05. Nov 2013 09:07 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Heyrðu.. vel gert, ég á lip sem er brotið í helming, gætir eflaust möndlað það saman og málað það e-h Skal gramsa í geymslunni og finna það fyrir þig ef þú vilt. |
Author: | GPE [ Tue 05. Nov 2013 10:13 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Þessi mætir á samkomuna í kvöld! 5 nóv! ![]() ![]() En sem betur fer er maður laus við þessa bláu innréttingu ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Nov 2013 10:14 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Þessi innrétting var awesome ![]() |
Author: | rockstone [ Tue 05. Nov 2013 10:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Bláu sætin voru geðveik, skil ekki afhverju þeim var skipt úT! |
Author: | GPE [ Tue 05. Nov 2013 10:51 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Þessi bláu sæti voru ógeðsleg! Síðast þegar ég vissi þá var planið hjá okkur strákunum að búa til sófa úr þeim í skúrnum hans mása! enginn sem vill þau ![]() |
Author: | Hreiðar [ Tue 05. Nov 2013 15:36 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Levei wrote: Geðveikt hjá þér Gunni, flottar breytingar á honum! ![]() Hreiðar wrote: Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr ![]() Þér vantar bara ný hurðarspjöld ![]() Bara flottur ![]() Það eru kominn í hann leður hurðaraspjöld var bara ekki komið þegar myndin var tekinn ![]() |
Author: | GPE [ Sun 10. Nov 2013 15:36 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Þessi var þrifinn í dag ásamt e46 328 bílnum hans Leví og 318 touring bílnum hans Máza! ![]() |
Author: | Róbert-BMW [ Sun 10. Nov 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 328i Lemans Blue |
Flottur ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |