Einhverjir hérna þekkja eflaust bílinn, aðallega kannski útaf því að hann var með sitthvort afturbrettið, þ.e. eitt facelift og eitt prefacelift.
En þetta er BMW e30 Cabrio
M20b25
árg. 1986
Svart leður
M-tech I
Coilover
Keskin 16x9″ felgur
Ég kaupi bílinn í október 2010 í ekkert sérstöku ástandi og hendi honum beint í geymslu heima.
Vorið 2011 byrja síðan herlegheitin, ég er svo heppin að pabbi minn á málningar og réttingar verkstæðið Bílamálun Pálmars ( 587-2500 ) og ekkert af þessu hefði tekist án hans hjálpar.
IMG_0439 by
Arnar Leví, on Flickr
Byrjaði á því að rífa mótorinn uppúr bílnum og tek hann í gegn, mála og skipti um allar pakkningar, Arnar Leví hjálpaði mér með það.
IMG_0440 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0441 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 021 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 014 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 009 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 001 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 001 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 002 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 006 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0485 by
Arnar Leví, on Flickr
Sker frambitan úr bílnum í leiðinni og laga hann vegna þess að einhver fyrri eiganda hafði tekist að drulla þessu svona líka myndalega saman

VU-013 032 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 031 by
Arnar Leví, on Flickr
VU-013 033 by
Arnar Leví, on Flickr
Áður en vélin fer ofaní þá málum við vélarsalinn til að hafa þetta allt fínt og flott
IMG_0484 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0507 by
Arnar Leví, on Flickr
Sumarið 2011 keyri ég bílinn 6 þús km og nýt þess í botn ! Enda fyrsta blæju sumarið mitt !
PA301514 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0532 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0531 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0511 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0516 by
Arnar Leví, on Flickr
Síðan um haustið fer hann bara aftur í geymsluna góðu.
Vorið 2012 finn ég þessar fínu Keskin felgur á sölu hérna á kraftinum og verlsa þær og við Fannar F2 dúllum okkur í því að pólera þær (hann hefur víst svo rosa gaman að því) ásamt því að kaupa mér fjöðrunarkerfi frá Danna Djöfli sem ég er alveg svona líka bara nokkuð sáttur með.
IMG_0790 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0784 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_0787 by
Arnar Leví, on Flickr





Haustið 2012 læt ég svo verða að því að versla GLÆNÝTT OEM afturbretti á bílinn úr BL
Síðan er ráðist í það verkefni að skipta um bretti á bílnum.
IMG_1176 by
Arnar Leví, on Flickr
Þvílíka fúskið sem kom fram á þeim tímapunkti að maður hefur nú varla séð það verra !!!!
IMG_1186 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1189 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1190 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1790 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1789 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1840 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1195 by
Arnar Leví, on Flickr
Gamla brettið.
IMG_2063 by
Arnar Leví, on Flickr
Þar sem var verið að skipta um bretti þótti mér tilvalið að mála bara allan bílinn vegna þess að lakkið á honum var ekkert sérstaklega fallegt, þrátt fyrir að hafa verið heilmálaður fyrir ekki svo löngu, mjög hamraður, vantaði glæru sumstaðar og ennþá hurðarbeyglur sem höfðu ekki verið lagaðar þegar bíllinn var málaður.
IMG_1861 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1162 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1161 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1792 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1847 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1820 by
Arnar Leví, on Flickr
Stuðararnir fyrir og eftir sandblástur.
IMG_1846 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1865 by
Arnar Leví, on Flickr
Og fyrst það var komið út í þá aðgerð að heilmála bílinn þá var tilvalið að skipta bara um lit !!
IMG_1904 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1907 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1909 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1908 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1870 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1869 by
Arnar Leví, on Flickr
Setti nýja klæðningu í húddið.
IMG_1920 by
Arnar Leví, on Flickr
Kaupi nýtt afturljós í BL...... Team Be !!!!!!! 18 BLÁIR !!!!!!!
IMG_1912 by
Arnar Leví, on Flickr
Og nýjir Alpine type R hátalarar.
IMG_1917 by
Arnar Leví, on Flickr
Tók einnig leðrið og litaði það allt upp á nýtt.
IMG_1886 by
Arnar Leví, on Flickr
photo by
Arnar Leví, on Flickr
Liturinn sem varð fyrir valinu var Marrakesh Brown, litur sem ég er búinn að hugsa um í svolítinn tíma ! Hrikalega flottur litur.
IMG_1941 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1973 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1953 by
Arnar Leví, on Flickr
IMG_1991 by
Arnar Leví, on Flickr
Fékk svo að leggja bílnum inni í kringlunni í tilefni af GTA V forsölu.
photo 5 by
Arnar Leví, on Flickr
photo 4 by
Arnar Leví, on Flickr
Þvílík hamingja !!
Núna er bíllinn bara orðinn nokkuð góður að mínu mati, bara nettir litlir hlutir eftir eins og nýjir listar á stuðara og þessháttar.
Það eru á leiðinni í bílinn ný framljós ''Hella Dark'' eftirlíkingar

Vill þakka öllum sem komu að því að gera þennan bíl að því sem hann er í dag þetta hefði aldrei tekist ef ekki hefði verið fyrir ykkar hjálp.
Í dag er bíllinn bara kominn inn í skúr heima og er bara tekinn út á þessum örfáu sólríku dögum hérna á þessu landi okkar.
Bíllinn var einnig tilnefndur sem bíll ársins hjá Bmwkraftur.is árið 2013
_________________
BMW ///M5 2003BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust