bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Draumurinn var að rætast.... Gripurinn stendur fyrir utan.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6382
Page 1 of 12

Author:  fart [ Thu 10. Jun 2004 09:20 ]
Post subject:  Draumurinn var að rætast.... Gripurinn stendur fyrir utan.

Á þriðjudagin lét ég verða að því að kaupa mér draumabílinn. Fyrir valinu varð Carbonsvartur E39 M5 "moli". Smá info.

Framleiddur 10/99
Á götuna 11/99
Keyrður 77þús km
Einn eigandi
100% þjónustaður
Svart leður/rúskinn
18" orginal magnesíum felgurnar +
17" M vetrarfelgur og dekk (234/45-17)
og fullt af öðru stuffi.
t.d. V-Max :shock:

Smári fór og græjaði þetta fyrir mig. Þurfti að fara alla leiðina niður í Alpa, og pína sig í að keyra vagninn 1000km leið, hefur örugglega verið að drepast úr leiðindum.

Núna er hann í skipi, og lendir 16. júní.

Ég á því miður bara þessar myndir, en mun að sjálfsögðu setja fleiri inn um leið og ég fæ þær eða tek.

Here you go
Image Image

Image Image

Image

Nú brosir maður bara hringin :D

Author:  SER [ Thu 10. Jun 2004 09:21 ]
Post subject: 

Magnað, til hamingju með gripinn :)

Author:  hlynurst [ Thu 10. Jun 2004 09:23 ]
Post subject: 

Öss... til hamingju með þetta!

Þetta verður gaman að sjá. :shock:

Author:  force` [ Thu 10. Jun 2004 09:25 ]
Post subject: 

Nojojoj...
hann er ógeðslega fallegur ;)
Tilhamingju ég skal brosa með þér :D

Author:  bebecar [ Thu 10. Jun 2004 09:25 ]
Post subject: 

Til hamingju - NO GUTS NO GLORY!

Annars er mjög gaman að sjá drauminn þinn rætast og sérstaklega þegar margir héldu kannski að þetta væri bara í "nösunum" :wink:

Author:  Snurfus [ Thu 10. Jun 2004 09:26 ]
Post subject: 

Congrats!!!

Author:  iar [ Thu 10. Jun 2004 09:26 ]
Post subject: 

OMG :shock:

Þessi er magnaður! Til hamingju með innkaupin!

Hlakka til að sjá hann og máta áklæðið. ;-)

Author:  arnib [ Thu 10. Jun 2004 09:27 ]
Post subject: 

Áfram SW 111 crew! 8)

Author:  jonthor [ Thu 10. Jun 2004 10:01 ]
Post subject: 

Glæsilegt, gargandi snilld er þetta!

Author:  Jss [ Thu 10. Jun 2004 10:01 ]
Post subject: 

Innilega til hamingju, hlakka mikið til að sjá bílinn fyrir framan mig. ;) :D

Author:  oskard [ Thu 10. Jun 2004 10:06 ]
Post subject: 

carbon svartur ooowns

Author:  Kull [ Thu 10. Jun 2004 10:15 ]
Post subject: 

Glæsilegur, til hamingju. Alltaf gaman að fá fleiri E39 M5 á klakann.

Author:  fart [ Thu 10. Jun 2004 10:18 ]
Post subject: 

Það hefði verið gaman að meika bíladaga, en ég næ því ekki. Of stuttur tími nema maður sofi hjá einhverjum tollara.

Author:  Gunni [ Thu 10. Jun 2004 10:26 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta gaur! Ég hlakka til að sjá gripinn!!!!

Author:  Fastcar [ Thu 10. Jun 2004 11:13 ]
Post subject: 

Til lukku með þetta kallinn, þetta setur aukna pressu á mann að bæta ákveðnu í bílahópinn. Eftir að hafa ekið talsvert á E39 M5 væri það understatement ef að ég segði ekki að þú átt mikið í vændum - talsvert mikið. :shock: Væri ekki hissa á því að konan væri farinn að kvarta yfir mikilli yfirvinnu hjá þér eftir að þú setur hann á götuna. Enn og aftur til hamingju - svona á að gera hlutina.

Page 1 of 12 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/