bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M3 e46 BBS LM #12 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63647 |
Page 1 of 2 |
Author: | ÁgústBMW [ Tue 22. Oct 2013 02:18 ] |
Post subject: | BMW M3 e46 BBS LM #12 |
Var að eignast þennan fyrir stuttu, lengi langað í svona bíl og ég varð ekki vonsvikinn af honum, hrikalega skemmtilegur bíll í alla staði! Hann er virkilega heillegur, lakkið mjög gott og innréttingin er eins og ný og það er mjög lítið sem ég ætla gera við þennan bíl nema viðhalda honum 100%. Það er í honum fyrir Magnaflow pústkerfi, short shifter, léttara flywheel og eitthvað. Ég tek númerin af honum bráðlega og hann verður bara í geymslu í vetur ![]() Hérna eru nokkrar símamyndir af honum. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Oct 2013 02:20 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 |
þarf að laga þetta.... á að vera [/img] ekki /img] |
Author: | ÁgústBMW [ Tue 22. Oct 2013 02:34 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 |
Angelic0- wrote: þarf að laga þetta.... á að vera [/img] ekki /img] Já búið, strokaðist alltaf út þegar ég paste-aði myndirnar inní ramman :/ |
Author: | haukur94 [ Tue 22. Oct 2013 10:24 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46/BMW X5 4.4i |
þetta er virkilega flottur floti sem þú ert með ![]() |
Author: | Hreiðar [ Tue 22. Oct 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46/BMW X5 4.4i |
![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Fri 13. Dec 2013 17:16 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Það er ekki mikið búið að gerast í þessum, fór í honum kúpling og hann er búinn að standa inná verkstæði í næstum mánuð útaf vitlausri sendingu. En hann er kominn af númerum og í geymslu. Hérna er hann í haust eftir að ég setti 6000k xenon í kastarana ![]() æTlaði svo að kaupa 19" RH Pheonix á hann en þær stóðu svoldið út að framan og mér fannst þetta svoldið mikill peningur, þó svo að felgurnar séu alveg þess virði og rúmlega það! ![]() Rugl flottur á þeim! ![]() Hérna var hann að koma úr kúplingsskiptum allur í snjó og salti, var allur skolaður vel eftir þessa ferð. ![]() Setti í hann speisera, var hrikalega asnalegur að framan með felgurnar svona innarlega, 15mm að framan og 5mm að aftan. Hérna er hann að framan án speisera. ![]() Hérna eru svo kominn speiser, allt annað að sjá þetta svona! ![]() Svo stóð hann eina nótt uppá verkstæði hjá pabba áður en ég fór með hann þar sem hann verður í vetur. ![]() Hérna er hann svo uppá korputorgi stífbónaður þar sem hann stendur í vetur. ![]() ![]() Og kominn í besta stæðið, til sýnis/sölu. ![]() Svo er planið fyrir næsta sumar að fá nýtt afturljós ðru megin, orðið sprungið og ljótt og nokkrar led perur farnar, svo læt ég filmann hringinn og svo er pæling hvort ég láti pólera felgurnar og geri þær eins og orginal eða haldi þeim svona. |
Author: | Hreiðar [ Fri 13. Dec 2013 17:27 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Geðveikur! Án efa best bíll sem ég hef átt. Gaman að sjá að hann er í góðum höndum ![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Fri 13. Dec 2013 18:12 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Hreiðar wrote: Geðveikur! Án efa best bíll sem ég hef átt. Gaman að sjá að hann er í góðum höndum ![]() Takk, já þetta er líka án efa besti bíll sem ég hef átt, og þessi á bara eftir að verða betri ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 14. Dec 2013 08:02 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
E46 M3 eru fanta góðar græjur |
Author: | Angelic0- [ Sat 14. Dec 2013 10:07 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Hefði nú bara lagað þetta að aftan með spacerum... og runnað þessar RH Phoenix... finnst þær reyndar þokkalega overpriced... EN... mega flottur bíll, og alveg geggjaður á þessum RH Phoenix... |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 14. Dec 2013 12:11 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Fallegur bíll! |
Author: | Aron123 [ Sat 14. Dec 2013 16:03 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
geðveikuuuuuuuuuuuuuuuuuuuur ![]() |
Author: | ÁgústBMW [ Thu 13. Feb 2014 16:35 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 - Smá update |
Keypti nýjar felgur á hann, BBS LM 19" replicur. ![]() ![]() ![]() Svo er CSL skott og diffuser á leiðinni og verður málað og sett á fyrir sumarið. ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 13. Feb 2014 16:47 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 BBS LM #12 |
Djöfull er hann flottur á þessum rimmum! ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 13. Feb 2014 17:02 ] |
Post subject: | Re: BMW M3 e46 BBS LM #12 |
rockstone wrote: Djöfull er hann flottur á þessum rimmum! ![]() X2 ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |