bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW M3 e46 BBS LM #12
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 02:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Var að eignast þennan fyrir stuttu, lengi langað í svona bíl og ég varð ekki vonsvikinn af honum, hrikalega skemmtilegur bíll í alla staði!

Hann er virkilega heillegur, lakkið mjög gott og innréttingin er eins og ný og það er mjög lítið sem ég ætla gera við þennan bíl nema viðhalda honum 100%. Það er í honum fyrir Magnaflow pústkerfi, short shifter, léttara flywheel og eitthvað.
Ég tek númerin af honum bráðlega og hann verður bara í geymslu í vetur :)

Hérna eru nokkrar símamyndir af honum.
Image

Image

Image

Image

Image

_________________
BMW ///M3 E46


Last edited by ÁgústBMW on Thu 13. Feb 2014 16:36, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW M3 e46
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
þarf að laga þetta....

á að vera [/img] ekki /img]

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW M3 e46
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 02:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Angelic0- wrote:
þarf að laga þetta....

á að vera [/img] ekki /img]

Já búið, strokaðist alltaf út þegar ég paste-aði myndirnar inní ramman :/

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 10:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
þetta er virkilega flottur floti sem þú ert með :thup:

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 17:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Það er ekki mikið búið að gerast í þessum, fór í honum kúpling og hann er búinn að standa inná verkstæði í næstum mánuð útaf vitlausri sendingu. En hann er kominn af númerum og í geymslu.

Hérna er hann í haust eftir að ég setti 6000k xenon í kastarana
Image

æTlaði svo að kaupa 19" RH Pheonix á hann en þær stóðu svoldið út að framan og mér fannst þetta svoldið mikill peningur, þó svo að felgurnar séu alveg þess virði og rúmlega það!
Image

Rugl flottur á þeim!
Image

Hérna var hann að koma úr kúplingsskiptum allur í snjó og salti, var allur skolaður vel eftir þessa ferð.
Image

Setti í hann speisera, var hrikalega asnalegur að framan með felgurnar svona innarlega, 15mm að framan og 5mm að aftan.

Hérna er hann að framan án speisera.
Image

Hérna eru svo kominn speiser, allt annað að sjá þetta svona!
Image

Svo stóð hann eina nótt uppá verkstæði hjá pabba áður en ég fór með hann þar sem hann verður í vetur.
Image

Hérna er hann svo uppá korputorgi stífbónaður þar sem hann stendur í vetur.
Image

Image

Og kominn í besta stæðið, til sýnis/sölu.
Image

Svo er planið fyrir næsta sumar að fá nýtt afturljós ðru megin, orðið sprungið og ljótt og nokkrar led perur farnar, svo læt ég filmann hringinn og svo er pæling hvort ég láti pólera felgurnar og geri þær eins og orginal eða haldi þeim svona.

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geðveikur! Án efa best bíll sem ég hef átt. Gaman að sjá að hann er í góðum höndum :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 18:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Hreiðar wrote:
Geðveikur! Án efa best bíll sem ég hef átt. Gaman að sjá að hann er í góðum höndum :thup:


Takk, já þetta er líka án efa besti bíll sem ég hef átt, og þessi á bara eftir að verða betri :)

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E46 M3 eru fanta góðar græjur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hefði nú bara lagað þetta að aftan með spacerum... og runnað þessar RH Phoenix... finnst þær reyndar þokkalega overpriced...

EN... mega flottur bíll, og alveg geggjaður á þessum RH Phoenix...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Fallegur bíll!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Dec 2013 16:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
geðveikuuuuuuuuuuuuuuuuuuuur 8)

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Keypti nýjar felgur á hann, BBS LM 19" replicur.

Image

Image

Image

Svo er CSL skott og diffuser á leiðinni og verður málað og sett á fyrir sumarið.

Image

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Djöfull er hann flottur á þessum rimmum! :drool:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 17:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
rockstone wrote:
Djöfull er hann flottur á þessum rimmum! :drool:

X2 :drool: :drool: :drool:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 70 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group