bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520D white UPD Upptekt á vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63564
Page 1 of 3

Author:  petur-26- [ Tue 15. Oct 2013 18:13 ]
Post subject:  BMW 520D white UPD Upptekt á vél

Gerð: Bmw e39 520d

Upplýsingar um bílinn og aukabúnað:
leður
topplúga(gler)
PDC framan og aftan
regnskynjari
spólvörn
sport leður
aðgerðastýri
6 diska magasín
cruze control
stór talva
buisness class útvarp
þráðlaus sími
sjálfdekkjandi gler i öllum speglun
xenon
sjálfvirkur hæðarstillir á ljósum
rafmagn í öllum rúðun
digital tvískipt miðnstöð
17" M-contour 9" breyðar

það sem ég er búin að gera

nýtt magasín
(er að klára heilmálun)
ný túrbína $$$
nýjir spíssar $$$
ný olía á vél og kassa
allar síiur nýjar
ventlalokssíja ný
ný glóðakerti
bremsudiskar og klossar framan og aftan
nýjir klossaskynjarar
nýr abs skynjari h/m f
nýjar spyrnur og fæíðringar
nýr 110 amp geimir
hrikalega dýr pakki. Bíllinn er ekinn 850 km eftir þetta
ný massaður og bónaður
djúphreynsaður toppur g teppi
nýr M stuðari að utan
facellift framljós
facelift afturljos
lip á skott ( í pöntun)
Verður filmaður með næst ljósast hringinn



Myndir
Image

Image

Image

Image

Image

myndir úr málningarjobbinu

Image

Image

kemur til með að verða ca svona eftir viku til 2
Image

Image

Image

Image

liturinn
Image

Image

Author:  GPE [ Wed 16. Oct 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Hellað! Gangi þér vel :) :thup:

Author:  Joibs [ Thu 17. Oct 2013 20:46 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

e39 er hrikalega fallegur hvítur, en mér fynst svo hrillilega ljótt þegar menn samlita listana :bawl:
lítur svo mun betur út með listana svarta, það er einn í grafarvognum með ALLT samlitað hvít og persónulega fynst mér það skelfilegt :thdown:

en annars gangi þér bara vel með þessa aðgerð og vona að þetta komi sem best út hjá þér :thup:

(ein mynd hérna til samanburðar :alien: )

Image

Author:  bjarkibje [ Thu 17. Oct 2013 21:56 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

flest allir bílar eru ljótir hvítir með samlitaða lista...staðreynd

Author:  Joibs [ Thu 17. Oct 2013 23:27 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

bjarkibje wrote:
flest allir bílar eru ljótir hvítir með samlitaða lista...staðreynd

fynst það nú ekki skifta máli hvaða litur það er, fynst samlitaðir listar yfir höfuð gera flottann bíl ljótann
eins og t.d. rauði e39 sem var með samlitaða lista, hann hefði verið svo min flottari með listana svarta :drool:

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Oct 2013 01:33 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Mér finnst hvítur orðinn þreytt trend...

En flott verkefni samt sem áður ;)

Author:  petur-26- [ Fri 18. Oct 2013 01:37 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Ja ætlaði aldrei að samlita ;) verða matt svartir . Buinn að mala hudd.2x hurða.bretti og stuðara

Author:  Joibs [ Fri 18. Oct 2013 12:51 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

petur-26- wrote:
Ja ætlaði aldrei að samlita ;) verða matt svartir . Buinn að mala hudd.2x hurða.bretti og stuðara

þarna líst mér á þig :thup:
b.t.w. er þetta heima málun af lærðum manni eða fórstu með hann á verkstæði?

Author:  bimmer [ Fri 18. Oct 2013 12:53 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Hvítt er flott, gott mótvægi við alla dökku bílana.

Verður gaman að sjá þennan tilbúinn.

Author:  petur-26- [ Fri 18. Oct 2013 13:15 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

hef verið að mála sjálfur síðan ég var 15 ára, búinn að heilmála 3 bíla, og þetta er gert á málningarverkstæði við hliðiná minu verkst, og geri þetta sjalfur ;)

Author:  petur-26- [ Sat 19. Oct 2013 00:45 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Sma spurning matt svarta lista eða vera sma oðruvisi og hafa þa glans svarta asamt grilli og hurðar umgjorð ?

Author:  bimmer [ Sat 19. Oct 2013 00:47 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Flottari mattir held ég.

Author:  Hreiðar [ Sat 19. Oct 2013 13:56 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Mattir. Ánægður að þú ætlir ekki að samlita bílinn. Allar línur fara úr bílnum þá sem er ekki fallegt.

Hlakka til að sjá þennan eftir paintjob. :)

Author:  Angelic0- [ Sat 19. Oct 2013 14:10 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Glans-svartir.... mikið meira elegant og fancy...

Author:  petur-26- [ Sat 19. Oct 2013 18:10 ]
Post subject:  Re: BMW 520D Makeover 02

Angelic0- wrote:
Glans-svartir.... mikið meira elegant og fancy...


já tók þá ákvörðun í dag, verða glans

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/