bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e34 350 sbc
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63477
Page 1 of 2

Author:  dabbi30 [ Thu 10. Oct 2013 13:39 ]
Post subject:  bmw e34 350 sbc

jæja ættla að hafa sma þrað fyrir verkefni vetrarins.

keypti mer semsagt e34 boddy i sumar og ættla að setja ofaní þa gamlan 350sbc.
plaið er að þetta verði bara drift bill og eins ódýrt og einfalt og hægt er og mer er allveg sama þótt þa einhverjum bmw perrum her á kraftinum fynnist þetta asnalegt eða eitthvað :)

myndir koma seinna!!

Author:  rockstone [ Thu 10. Oct 2013 13:42 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Hlakka til að fylgjast með þessu :thup:

Author:  srr [ Thu 10. Oct 2013 13:43 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Gerðu bara það sem þér sýnist með þetta. Þannig á það bara að vera :thup:

Author:  dabbi30 [ Thu 10. Oct 2013 13:47 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

haha jaa :)

Author:  siggigunni [ Thu 10. Oct 2013 14:15 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Hlakka til að brenna gúmmí með þessum næsta sumar!

Author:  Alpina [ Thu 10. Oct 2013 19:55 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Cool.. hef ekki séð svona í E34

Author:  HolmarE34 [ Fri 11. Oct 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

þetta verður eitthvað Davíð ! hlakka til að fylgjast með þessu :)

Author:  Angelic0- [ Fri 11. Oct 2013 01:16 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Mæli með að menn skoði samt að fiffa og græja allavega í það minnsta einhver ódýr hestöfl...

TrickFlow hedd & knastás, millihedd.. og notaður double pumper... þarf ekki að kosta mikið... bone stock TRUCK 350 er ekki að fara að spóla mikið :!:

Author:  Alpina [ Fri 11. Oct 2013 07:46 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Angelic0- wrote:
Mæli með að menn skoði samt að fiffa og græja allavega í það minnsta einhver ódýr hestöfl...

TrickFlow hedd & knastás, millihedd.. og notaður double pumper... þarf ekki að kosta mikið... bone stock TRUCK 350 er ekki að fara að spóla mikið :!:


það fer ALLT eftir árgerð af vél

Author:  dabbi30 [ Fri 11. Oct 2013 17:12 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

maður frænku minnar sem er buinn að vera keppa i kvartmílunni í mörg ár og kann mjög mikið inná þessa mótora ættlar að setja upp og hjalpa mer að byggja mótorinn serstagelga fyrir drift, þannig mun held eg ekkert þurfa hafa áhyggjur af þvi :)

Author:  Omar_ingi [ Fri 11. Oct 2013 19:17 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

dabbi30 wrote:
maður frænku minnar sem er buinn að vera keppa i kvartmílunni í mörg ár og kann mjög mikið inná þessa mótora ættlar að setja upp og hjalpa mer að byggja mótorinn serstagelga fyrir drift, þannig mun held eg ekkert þurfa hafa áhyggjur af þvi :)


Lýst mjög vel á þetta hjá þér :thup: Flott að sjá einhvern fara útí svona hérna

Author:  Angelic0- [ Sun 13. Oct 2013 13:45 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

Drift og kvartmila er sitthvor hluturinn...

Truck 350 gæti alveg virkað ef þú ert með nógu háa gírun...

Author:  dabbi30 [ Sun 13. Oct 2013 19:25 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

hann er samt snillingur með svona motora og ættlum að setja hann upp fyrir drift og auðvitað ættla eg ekki að hafa hann stock, planið er að reyna hafa hann eithvað i kringum 450hp, álhedd, álmillihedd, msd keikju kerfi og eitthvað

Author:  dabbi30 [ Sun 13. Oct 2013 19:52 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

og mótorinn á að vera eitthvað tuneaður þriktir stimplar, hitur ás og ut borun uppá 0.30

Author:  Angelic0- [ Mon 14. Oct 2013 02:01 ]
Post subject:  Re: bmw e34 350 sbc

383 stroker?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/