bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 325i(Gamli kókó) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63474 |
Page 1 of 2 |
Author: | AronT1 [ Thu 10. Oct 2013 12:52 ] |
Post subject: | BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Jæja, næsti BMW kominn til mín.. Það vita nánat all flestir hvaða bíll þetta er. Tók hann að mér til að klára hann og koma honum í það góða ástand sem hann var í áður fyrr. E36 325i Sedan Litur: Diamant Scharwz Mótor: M50B25 Non vanos Ekinn 222 þús Skipting: BSK Svart leður Topplúga ABS Angel eyes Xenon í öllu! 8000k í aðalljósum og þokuljósum og 6000k í háu ljósunum Efri spoiler á afturrúðu ------------ Það sem er búið að gera fyrir þennan bíl undanfarið Splunku ný Sachs kúpling (í 215.000 km) Stýrisendi vm (í 215.xxx km) Hedd og heddpakkningu (í ~200.xxx km) Viftukúplingu (í ~200.xxx km) Vatnskassa (í ~200.xxx km) Vatnslás (í ~200.xxx km) Loftflæðiskynjara Pústskynjara Bremsur (Rákaðir diskar að framan) Öxla ---------------- Gallar í þessum bíl eru ekki margir en samt alltaf eitthvað Smá beygla á vinstra frambretti (Verður lagað á næstunni, og sprautað) olíusmit frá drifi Topplúga virkar ekki (mótor er ekki í) Skornir gormar... Hjólastilling í klessu lakkið ekki uppá sitt besta en það verður tekið í gegn! ---------------- Plönin fyrir þennan bíl hjá mér eru þessi. 1# Skipta um ventlalokspakningu og kerti og tékka á keflum 2# Gírkassi(smella öðrum þar sem syncro í 2 er farið) 3# Gírstangarfóðring 4# Setja opið drif í bílinn(ég á það til) 5# Orginal gorma hringinn 6# Finna felgur, láta balancera og hjólastilla 7# Panta full af drasli.. Coils, stuðara, sílsaplöst, shortshift önnur ljós eða angel eyes og fl "óþarfa non OEM drasl" 8# Facelift bita og nýru eða kaupa bara upgrade pakka svo ég þurfi ekki að skipta út bitanum 8# Sprauta allt dótið! ![]() ![]() ![]() Ein mynd frá því í gærkvöldi, ég of Danni vorum að taka drif undan 323 með öxlunum, ónýtir flangsboltar allstaðar! |
Author: | rockstone [ Thu 10. Oct 2013 13:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 10. Oct 2013 13:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Til hamingju með þennann ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Thu 10. Oct 2013 15:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Flottur! Passaðu þig bara að halda þig frá keflavík ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 10. Oct 2013 15:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Held að núverandi eigandi þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur... |
Author: | AronT1 [ Thu 10. Oct 2013 21:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
gardara wrote: Flottur! Passaðu þig bara að halda þig frá keflavík ![]() Hahaha ![]() En já takk fyrir þetta, ætla dekra við þennan ![]() |
Author: | Danni [ Fri 11. Oct 2013 02:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Flottur! Frekar furðulegar breytingar, taka skornu gormana og soðna drifið úr ![]() En mjöög skiljanlegt, bíllinn er með þeim óþægilegri sem ég hef setið í eins og hann er svona! Almennileg fjöðrun og alvöru læst drif myndi gera þennan bíl svó óendanlega mikið betri. Kemur allt með kalda vatninu ![]() gardara wrote: Flottur! Passaðu þig bara að halda þig frá keflavík ![]() Hehe orðin dreifast hratt hérna! Það vita það held ég flestir sem búa hérna að bíllinn er kominn með nýjan eiganda. |
Author: | AronT1 [ Mon 21. Oct 2013 13:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Smá update Núna um mánaðarmótin á að taka skornu gormana úr og kveikja í þeim og setja original í staðin, skipta um kassa þar sem synchro er farið í 2gír, skipta um gírstangarfóðringu og smella opna drifinu í hann ![]() Síðan eru fleiri pælingar, varðandi að halda honum original eða mtech væða hann, er líka að spá í að blæða á hann heilmálun í vetur ![]() Síðan er ég að fara panta coilovers í hann núna og var að spá í að henda mér á BBS LM replica drasl til að byrja með, get fengið þær á góðu verði hingað komin. ![]() |
Author: | tinni77 [ Mon 21. Oct 2013 17:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Þetta eru ekki BBS LM replicur, og eru eitthvað langt frá því ![]() http://www.youtube.com/watch?v=E4_tOiLB_Ko |
Author: | Angelic0- [ Wed 23. Oct 2013 01:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Myndi allan daginn panta mér LM Mesh felgur á ebay frekar en þetta ógeð ![]() |
Author: | AronT1 [ Wed 23. Oct 2013 08:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Það er nú gott ![]() Ég geri það sem ég vill gera ![]() |
Author: | Saevartorri2412 [ Mon 28. Oct 2013 00:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
AronT1 wrote: Það er nú gott ![]() Ég geri það sem ég vill gera ![]() ![]() |
Author: | AronT1 [ Wed 30. Oct 2013 01:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Jæja þá verður aðeins dekrað við þennan um mánaðarmótin.. Skipt um kassa, skipt um drifskaptsupphengju, vetlalokspakkningu og kerti ooog svo orginal gorma ![]() |
Author: | Gunnars1 [ Fri 01. Nov 2013 11:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
AronT1 wrote: Það er nú gott ![]() Ég geri það sem ég vill gera ![]() ![]() Bara flottar felgur. |
Author: | AronT1 [ Thu 14. Nov 2013 06:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 325i(Gamli kókó) |
Jæja, ætlaði mér að selja en hætti við, nú á að sjóða styrkingar í stellið að aftan! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |