bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318ia Touring 1997 - Seldur :(
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63292
Page 1 of 5

Author:  Mazi! [ Wed 25. Sep 2013 01:13 ]
Post subject:  BMW 318ia Touring 1997 - Seldur :(

Ég og konan skelltum okkur á þennan bíl um daginn


þetta er semsagt 318ia Touring 1997

Einn af seinustu e36 bílunum sem framleiddir voru, gaman að því að þessi bíll er með OEM fjarstýrðar samlæsingar, traction control ofl sniðugt og öðruvísi en í flestum e36 sem ég hef séð. :lol:


Listi yfir það helsta sem er í bílnum

Projector framljós með angeleyes
Armrest
JVC MP3 geislaspilari
Comfortpluss sæti
Oem Fjarstýrðar samlæsingar
Dökk Stefnuljós að framan
Dökk afturljós (efri hluti)
Eyebrows
Svört nýru
Mtech framstuðari
Evo Lip á framstuðara
Rondell 58 Felgur 17"

man ekki fleira í augnablikinu


Fæðingarvottorðið

Code:
Model description: 318I
Market: Europe
Type: CE41
E-Code: E36 (3)
Chassis: touring
Steering: left
Doors: 5
Engine: M43 - 1,80l (85kW)
Drive: Rear-Wheel Drive (sDrive)
Transmission: automatic
Body Color: MONTREALBLAU METALLIC 
Upholstery: STOFF/ANTHRAZIT
Production date: 28.01.1997
Assembled in: Regensburg


Code:
Code

Serienausstattung

Standard Equipment



S300A
Zentralverr. m. Diebstahlsicherg. Emergency spare wheel

S451A
Aktivsitz für Fahrer Active seat for driver

S465A
Durchladesystem Through-loading system

S497A
Mittelarmlehne im Fond Centre armrest, rear

S545A
Drehzahlm.,km/h-Tacho,Analoguhr+EC Tachometer,km/h speedo.,as with clock+EC

S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer

S806A
Dritte Bremsleuchte Third stoplamp


Code:
Code

Sonderausstattung

Optional Equipment



S214A
Automatische-Stabilitäts-Control (ASC+T) Automatic stability control (ASC+T)

S240A
Lenkrad Leder Airbag Leather steering wheel

S243A
Airbag Beifahrer Airbag for front passenger

S305A
Fernbedienung für Zentralverriegelung Remote control for central locking

S341A
Stossfänger komplett in Wagenfarbe Bumpers completely in body colour

S410A
Fensterheber elektrisch vorne Window lifts, electric, front

S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit

S441A
Raucherpaket Smoker package

S473A
Armlehne vorne Armrest front

S498A
Kopfstützen im Fond mechanisch Headrests, rear, mechanically adjustable

S510A
Leuchtweitenregulierung Headlight aim control

S668A
Radio BMW Reverse RDS Radio BMW Reverse RDS

S853A
Sprachversion englisch Language version English

S863A
Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe

S880A
Bordliteratur englisch On-board vehicle literature English

S925A
Versandschutzpaket Transport protection package



Svona er bíllinn þegar ég fæ hann, (frekar sjoppulegur)
það vantar á hann vinstra nýrað og svo hefur verið keyrt utaní hann og stefnuljósið brotið + smá dæld í brettinu

Bíllinn er hrikalega heill undir og asnalega ljúfur í akstri fyrir e36 bíl! trúi því hreinlega bara ekki enþá hvað þetta er góður bíll í akstri.

Hinsvegar virðist bíllinn ekki hafa fengið neitt sem heitir rétt viðhald á lakki í mörg mörg ár,, hann er mjög mikið kústaður og engin bónhúð á honum, enda er skotthlerinn farinn að láta á sér sjá af ryðbólum + húdd og bílstjórahurð neðst, en restin er STRÁHEIL!.

Image

Image


Vibba afturljós :thdown: er að vinna í því að fá Ný OEM ljós...

Image

Image


Tók mig til og verslaði á hann stefnuljósið strax þarsem þetta var frekar mikið subbulegt svona ( vantar nýru)

Image

Image


Svona stendur hann einsog er


Þessum bíl verður haldið og honum veitt þær betrumbætingar og viðhald sem hann þarfnast.

Planið á næstunni er:

(CHECK) Srautun/blettun á skotthlera
(CHECK) Sprautun/blettun á Húddi
(CHECK) Blettun á bílstjórahurð
Mössun
(CHECK) Mtech stuðari
(CHECK) Eyelids
(CHECK) ný stefnuljós að framan og smóka
(CHECK) Þokuljós í framstuðara
(CHECK) álfelgur í stað koppana
Filmur
(CHECK) Shadowline nýru
(CHECK) NÝ AFTURLJÓS! og smóka
(CHECK) Mtech stýri
(CHECK) Skipta um perur í mælaborði
(CHECK) Nýjar númeraplötur og ramma


Þetta er svona það helsta í bili kem með eitthvað nýtt á næstunni.

Author:  Hreiðar [ Wed 25. Sep 2013 01:18 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

E36 touring eru aðeins of svalir bílar!!

Verður gaman að sjá hvernig þessi verður :thup:

Author:  Danni [ Wed 25. Sep 2013 04:57 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Spreyjaru ekki bara neðri partinn af afturljósunum með rauðu ljósaspreyi? Sama og menn nota til að gera ljósin alveg rauð, nema þú skilur eftir efsta partinn svo þú verðir með rauð ljós með hvítum stefnu og bakkljósum :D

Author:  Páll Ágúst [ Wed 25. Sep 2013 07:03 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Djes kaggi er þetta við hliðin á bílnum hehe

Author:  Róbert-BMW [ Wed 25. Sep 2013 11:06 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Var mikið að spá að kaupa hann aftur um daginn, flottur hjá þér :D

Author:  Mazi! [ Wed 25. Sep 2013 12:57 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Danni wrote:
Spreyjaru ekki bara neðri partinn af afturljósunum með rauðu ljósaspreyi? Sama og menn nota til að gera ljósin alveg rauð, nema þú skilur eftir efsta partinn svo þú verðir með rauð ljós með hvítum stefnu og bakkljósum :D



Hehe var einmitt búinn að vera spá í að athuga hvernig það kæmi út en er samt kominn með OEM afturljós svo þessi fá bara að fjúka


ætla að gera efri partinn á þeim svartann,

Author:  rockstone [ Wed 25. Sep 2013 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

ég gerði svona svipað, kom vel út:

Fyrir:
http://i848.photobucket.com/albums/ab43 ... 1579_n.jpg

Eftir:
http://i848.photobucket.com/albums/ab43 ... W_2321.jpg

Author:  Mazi! [ Thu 26. Sep 2013 16:09 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

rockstone wrote:



Þetta kemur merkilega vel út á þessum myndum


kanski að maður fari í einhverja tilraunastarfsemi með þessi ljós svona fyrst ég er búinn að redda öðrum OEM.

Author:  Alex GST [ Thu 26. Sep 2013 16:18 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

eru þetta OEM ljós sem þú fekkst ?

Author:  íbbi_ [ Fri 27. Sep 2013 17:32 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

hehe, ekki í fyrsta skiptið sem maðuyr sér mann kaupa 316/18 og átt varla orð yfir það hversu mikið betri hann er í akstri en stærri týpurnar, einmitt af því að það er ekki búið að taka neitt á þessu.

Author:  Mazi! [ Sat 28. Sep 2013 11:21 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Alex GST wrote:
eru þetta OEM ljós sem þú fekkst ?


Jebb,


íbbi_ wrote:
hehe, ekki í fyrsta skiptið sem maðuyr sér mann kaupa 316/18 og átt varla orð yfir það hversu mikið betri hann er í akstri en stærri týpurnar, einmitt af því að það er ekki búið að taka neitt á þessu.



Já ég trúi þessu varla, þessi bíll er hrikalega góður enda er ekkert búið að hamast í honum né rífa allt í sundur og setja saman miljón sinnum, hef aldrei keyrt e36 sem er ekki með eitt einasta aukahljóð né skröllt í einhverju í akstri.

Author:  Angelic0- [ Sun 29. Sep 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Brakar ekki í innréttingunni ???

Neita að trúa að svo sé ekki.... það er standard... man að frændi minn keypti svona bíl gott sem nýjan og hann tísti og brakaði...

Author:  Jón Ragnar [ Mon 30. Sep 2013 11:48 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Brakar ekki í minni innréttingu

Brakar í öllu öðru samt :lol:

Author:  Mazi! [ Mon 30. Sep 2013 12:09 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Angelic0- wrote:
Brakar ekki í innréttingunni ???

Neita að trúa að svo sé ekki.... það er standard... man að frændi minn keypti svona bíl gott sem nýjan og hann tísti og brakaði...



Ekki neitt, ef ég dreg gardínuna yfir skottið afturí þá kemur stundum smá svona hringl í henni en annas er ekkert brak né neitt í neinu!

Þessum bíl verður haldið

Author:  Yellow [ Mon 30. Sep 2013 13:00 ]
Post subject:  Re: BMW 318ia Touring 1997

Ég hef allavega ekki orðið var við neitt brak í '92 E36 hjá félaga mínum.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/