bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 730i V8 - GETLOW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63258
Page 1 of 3

Author:  Angelic0- [ Sun 22. Sep 2013 02:39 ]
Post subject:  E38 730i V8 - GETLOW

Jæja, var að eignast þennan gæða-grip aftur...

stel mynd frá Danna, síðan "the old days"... kem með nýjar myndir fljótlega...
Image

E38 730i V8, einn besti BMW (ef ekki sá besti) sem að ég hef átt og þeir hafa verið nokkrir...

Fékk hann á góðu verði, en það klikkaði í honum stýrisdælan fljótlega eftir að ég bætti á hana vökva...

Fyrri eigandi sennilega ekið með hana þurra í lengri tíð... gafst upp á að finna nýjan M73 mótor í 750i bílinn minn og ætla því að sameina þessa tvo, þ.e. allt interior-wise úr 750i yfir í þennan, double-glazing, DSP, skjárinn, navi og CD changer incl. þannig að ef að einhverjum vantar 750i dót þá talið þið við mig ;)

Image

Síðan er planið 20" felgur og LOW...

Á bara að vera þægilegur krúser með fallega rödd...

Author:  sosupabbi [ Sun 22. Sep 2013 11:20 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Quote:
gafst upp á að finna nýjan M73 mótor í 750i bílinn minn

Óli í overhedd átti m73 úr gamla "BMWRLZ" hvað varð um þá vél? hljómar eins og meiriháttar verk að færa þetta allt yfir.
Annars er loaded 730 örugglega frábær daily :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 22. Sep 2013 11:39 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Mótorinn hjá Óla er "týndur"...

Author:  Þorri [ Sun 22. Sep 2013 16:37 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Er ekki bara heimskulegt ad lækka 7ur?

Author:  Alpina [ Sun 22. Sep 2013 18:25 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Kemst drifið i skottið ??

Author:  ömmudriver [ Sun 22. Sep 2013 19:41 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Þorri wrote:
Er ekki bara heimskulegt ad lækka 7ur?


Nei.

Author:  srr [ Sun 22. Sep 2013 19:45 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Þorri wrote:
Er ekki bara heimskulegt ad lækka 7ur?

Jú.

Author:  gunnar [ Sun 22. Sep 2013 19:54 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Kannski.

Þá eru öll svörin komin.

Menn gera bara það sem þeir vilja...

Author:  Aron123 [ Mon 23. Sep 2013 01:50 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

lækkuð sjöa er bara geðveikt á réttum felgum

http://motormavens.com/2010/06/webminin ... med-sedan/

Author:  Angelic0- [ Mon 23. Sep 2013 11:42 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Alpina wrote:
Kemst drifið i skottið ??


Nei, þú verður að eiga það við Daníel Ágúst. En ég skal glaður greiða þér eitthvað í skaðabætur fyrir þetta vesen..

gunnar wrote:
Kannski.

Þá eru öll svörin komin.

Menn gera bara það sem þeir vilja...


Takk fyrir þetta Gunnar, alveg ábyggilega fyrsta jákvæða svarið sem að ég les frá þér síðan 2005/2006..

Keypti 20" Style32 á eBay og svo er ég að plana að setja loftpúðafjöðrun!

Author:  Fatandre [ Mon 23. Sep 2013 14:00 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Þessi á eftir að vera flottur.

Author:  Emil Örn [ Mon 23. Sep 2013 15:22 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Angelic0- wrote:
Keypti 20" Style32 á eBay og svo er ég að plana að setja loftpúðafjöðrun!



Nice!

Líst vel á hvert þetta stefnir. :thup:

Author:  Angelic0- [ Mon 23. Sep 2013 21:56 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

Cherokee XJ til sölu ef að mönnum langar í... vantar $$$ fyrir bags ;)

Author:  Róbert-BMW [ Mon 23. Sep 2013 22:40 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

hlakkar til að sjá bílinn low og á 20", En flottur hjá þér :thup:

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Sep 2013 00:31 ]
Post subject:  Re: E38 730i V8 - GETLOW

AirRide keypt, fer samt ábyggilega ekki í fyrr en með vorinu, og felgurnar ekki undir fyrr en þá heldur:

Image

2,5" drop í toppstöðu, droppar 6,5" þegar að hleypt er alveg úr (8" drop in total)

Hlakka smá til barasta....

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/