bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Beater E36 318IA Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63256 |
Page 1 of 3 |
Author: | Aron [ Sun 22. Sep 2013 00:03 ] |
Post subject: | Beater E36 318IA Touring |
Ég fékk mér beater og tók fullt af myndum, hann var tjónaður og við tjónið höfðu báðir mótorpúðarnir gefið sig og mótorinn slædað fram um nokkra sentimetra. Það fyrsta sem gera þurfti var að skipta um mótorpúðana svo að það væri hægt að nota bílinn. Gormurinn að aftan var eitthvað einkennilegur Aftur dekkin voru örlítið kantslitin. Ég ætlaði að reyna að sleppa með að skipta fyrst um dekkin og svo seinna um gormana, en þegar ég tók dekkin undan þá sá ég að það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um gorma. Til allrar lukku þá voru til m3 aftur gormar inn í geymslu heima. Það var líka til eitt hvítt framstefnuljós sem fór á bílinn. Skellti rondell sem ég átti til undir að aftan á risa dekkjum (235/45R17) áhugavert lúkk. Þessi takki kom mér á óvart í svona bíl. Mátaði svo rondell á stórum dekkjum að framan líka. Fletti svo upp vin númerinu á touringnum sem er í vöku og sá að hann kom orginal með Sperrdifferential 25% eða semsagt læstu drifi. Ég fór strax niður eftir og reif drifið úr og náði í það ætli það endi ekki undir mínum. Reif svo framstuðarann af og kom þessu aðeins betur saman, er samt kominn með nýjan lás bita en vantar nokkra hluti framan á hann til að gera hann góðann. Sæmilega búinn, króm innréttingarhlutirnir eru ekkert að eldast neitt rosalega vel. |
Author: | Alpina [ Sun 22. Sep 2013 00:49 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Seigur að ná í drifið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron [ Sun 22. Sep 2013 01:06 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Alpina wrote: Seigur að ná í drifið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Var óvart mættur kl. 9:30 í vöku í morgun en þeir opna ekki fyrr en 10 á laugardögum. |
Author: | ömmudriver [ Sun 22. Sep 2013 02:39 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Aron wrote: Alpina wrote: Seigur að ná í drifið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Var óvart mættur kl. 9:30 í vöku í morgun en þeir opna ekki fyrr en 10 á laugardögum. Haha vel gert að ná drifinu ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 22. Sep 2013 12:19 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Steisjon! ![]() |
Author: | Aron [ Thu 24. Oct 2013 22:05 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Þessi var heppinn og fékk nýja skó |
Author: | thorsteinarg [ Thu 24. Oct 2013 22:20 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Nohh gömlu mínar bara ! Flottar ![]() |
Author: | Ásgeir [ Thu 24. Oct 2013 22:50 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Needs more low! Samt awesome bíll, hlakka til að hann nái í mig upp á flugvöll 10. des.. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 24. Oct 2013 22:57 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
235/45.... RISA dekk ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 25. Oct 2013 01:31 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
e36 Touring ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 25. Oct 2013 03:27 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Mazi! wrote: e36 Touring ![]() Bara það ljótasta sem að BMW hafa framleitt fyrir utan nýja ásinn, 5series GT og E46 compact ![]() |
Author: | gylfithor [ Fri 25. Oct 2013 09:42 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
Angelic0- wrote: Mazi! wrote: e36 Touring ![]() Bara það ljótasta sem að BMW hafa framleitt fyrir utan nýja ásinn, 5series GT og E46 compact ![]() e36 touring er strax miklu skárra heldur en e36/e46 compact |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Oct 2013 12:39 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
mér hefur alltaf þótt e36 touring laglegir fer þeim afar vel að vera station. e36 eru ekki ljótir, fólk heldur bara núna.. E30 þóttu forljót gömul fjós líka einu sinni |
Author: | Mazi! [ Fri 25. Oct 2013 14:53 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
E36 verður alltaf ómerkilegasti þristur ever, Touring er samt ágætur ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 25. Oct 2013 14:55 ] |
Post subject: | Re: Beater E36 318IA Touring |
E36 er bara barn síns tíma. þegar hann kom upprunalega þá varð E30 eins og hann væri 35ára. fyrir utan allt það góða sem kom með e36. sem mér hefur sýnst E30 vera alveg ókeyrandi án ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |