bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
325i ´91 gleymdur enn ekki grafinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6292 |
Page 1 of 27 |
Author: | gstuning [ Thu 03. Jun 2004 20:40 ] |
Post subject: | 325i ´91 gleymdur enn ekki grafinn |
Hérna eru svo myndir eins og lofað var Ekkert S50B30 swap alveg strax þar sem að mig vantar nokkra hluti ennþá,, Hérna eru svo myndir af kagganum eins og hann er í dag, Það sem þið sjáið á þessum myndum er E30 325i 07.90 M-paket with spoilers M-tech II kit H&R Cup kit CR7 "17x8,5 og 9,5 með 215/40-17 og 245/35-17 Sportstólar Dökkur himin Strutbrace að framann Strutbrace að aftan Kastarar Vökvastýri Samlæsingar Hann er einnig ekki alveg fullkominn en það kemur með kalda vatninu Það er endurskoðun já,, engin ástæða að nefna það Það er vegna ljóss og innri spindils,, that´s it, ég er búinn að panta 2 nýja ytri spindal þar sem að ég á til nýja innri þá eru spyrnurnar í góðu game, svo þarf ég bara að stilla ljósið ![]() Hann er ekinn 183þús og er í fínu standi, hann er einnig svo stífur að aftan að hann er oversteerer ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 03. Jun 2004 21:01 ] |
Post subject: | |
Geggjað ![]() |
Author: | fart [ Thu 03. Jun 2004 21:04 ] |
Post subject: | |
E30 klúbburinn stækkar og stækkar. |
Author: | srr [ Thu 03. Jun 2004 21:06 ] |
Post subject: | |
YAAAAAAAAAAAAAAAAA MAR!!!!!! Til hamingju með nýja bílinn bró ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 03. Jun 2004 21:12 ] |
Post subject: | |
Til hamingju! Loksins segir maður bara... ![]() |
Author: | iar [ Thu 03. Jun 2004 21:31 ] |
Post subject: | |
Til lukku manni! ![]() Hlakka mikið til að sjá gripinn! |
Author: | gunnar [ Thu 03. Jun 2004 22:52 ] |
Post subject: | |
Loksins fannstu bíl! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 03. Jun 2004 22:54 ] |
Post subject: | |
JEIIIIIIIIIIIIIII Til hamingju gaur ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 03. Jun 2004 23:34 ] |
Post subject: | |
congrats dude ![]() |
Author: | Twincam [ Fri 04. Jun 2004 05:34 ] |
Post subject: | |
til hamingju og mig hlakkar ekkert smá mikið til að sjá þessa græju með eigin augum! ![]() Komdu við í vinnunni hjá mér á leiðinni heim ![]() Á milli 23.30 og 7.30 bara ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 04. Jun 2004 10:02 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt GLÆSILEGT! Til hamingju með þetta, nú er bara að vona að þú verðir aðeins heppnari með þennan en hina tvo og þetta verði ekki skemmt fyrir þér ![]() |
Author: | Jss [ Fri 04. Jun 2004 10:16 ] |
Post subject: | |
Geggjað, til hamingju með þetta, ef þú átt leið hjá B&L þá máttu endilega kíkja, annars reynir maður að hitta á þig í kvöld. ![]() |
Author: | oskard [ Fri 04. Jun 2004 10:18 ] |
Post subject: | |
það verður mikiö rúntað í kvöld ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 05. Jun 2004 09:57 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: það verður ,,## mikiö##,, rúntað í kvöld
![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 07. Jun 2004 20:45 ] |
Post subject: | |
er þetta einhver þekktur bill? meiri uppls fyrir okkur sauðsvartan almugan. urg.. sauður er eg.. oska þer að sjalfsögðu til hamingju með verðandi öflugasta e30 bil a landinu ![]() |
Page 1 of 27 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |