bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 19. May 2013 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Sælir

Keyfti mér þennan um seinustu jól,

Þegar ég kaupi hann þá vantar að láta skifta um framrúðu og laga pústið,var komið sprunga í púst greinni á honum.

Fór með hann í framrúðu skifti og verslaði nyjar pústgreinar um jólinn,
Síðan fór hann í geymslu og sótti hann um daginn kveiknaði allveg slatta mikil bmw áhugi aftur efti að fekk hann en hann er samt á sölu sje til hvort ég sel hann er kominn með smá plan fyrri hann.

Ætla að setja nyju greinirnar í hann um mánaðamótinn og versla nyja rafgeymir þar sem ég held að þessi sje allveg dauður efti að hann var í geymslu.

Ég er á báðum áttum hvort ég sje að fíla hann á raclande lækunna dótið hann er frekar hastur finst mér !

Ef ég ætla að eiga hann þá lángar mér að gera hann bsk fá m5 spegla og fá læst drif.
Þar sem ég fæ ekki bílprófið aftur efti 2 ár þá er nó tími til.


Hvar er sniðugast að versla nýja rafgeymir í þetta ?



Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 22:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Fallegur bíll, íhugaði að kaupa hann hérna fyrir stuttu

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Er búinn að vera duglegur að panta smá í þennan frá usa og þyskalandi.

Búinn að vera fá pakkningar í hitt og þetta og smáhluti sem hafa farið í taugarnar á mér vill hafa hann 100% standi,
Keyfti líka nýjan rafgeymir í hann um daginn.
Ætla síðan einhvertíman á næstunni að skifta um pönnupakningarnar og tjekka á olíjudælunni í leiðinni þar sem ég hef lesið mikið hérna á kraftinnu að boltarnir sjeu að hrynja úr þeim er smá hræddur um hverni þetta sje hjá mér.

Annars er að fara nýjar pústgreinar í þennan og pústpakningar og síðan hækkaði ég hann smá um daginn.

Síðan er planið mitt á næstu 2 árum bsk og lsd.


En lenti í því núna um daginn að það var brotið framstuðarn hjá mér fæ líklegast nýjan og sprautun,
Er líka búinn að vera spá í því að panta lip undir stuðarann hvort haldið að carbon eða svart færi vel undir framstuðarann eða kanski samlita hann ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 14:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 07. Feb 2012 21:53
Posts: 167
Svart í stíl við toppinn

_________________
_________________
’99 Z3 Coupé (ME-157)

AFS Media | Facebook | Instagram | Youtube
Cold Start | Facebook | Instagram | Youtube

Einusinni var
(OU-325) E46 318i 2000 M-tech 1
(TV-646) E46 320D Touring 2003 M-tech 2
(SK-075) E90 325xi 2006
(DO-658) E46 330i M-tech 2 swap bíll
(LD-007) E39 530d 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Jul 2013 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
AFS wrote:
Svart í stíl við toppinn


Held að ég muni panta svart.

Annars er þessi kominn niðrá sprautuverkstæði :mrgreen:

Það fer oem mtech framstuðari á hann og kastara

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Jul 2013 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur!
Hvaðan færðu hann?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Jul 2013 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Svona 1 mynd áður en hann fer í sprautunn :)


Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Aug 2013 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Búinn að fá þennan úr sprautun,Nýjar pústgreinar + pústpakningar komnir í hann og allt orði 100%

Skoðun efti helgi ?


Image

Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Aug 2013 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Nýjar myndir

Image

Image

Image

Image


Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Aug 2013 23:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Geðveikur!! Virkilega snyrtilegur svona hvítur.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Aug 2013 20:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
svo gott að keyra þetta!! enn annars mjög sáttur hvernig myndirnar heppnuðust hja mer :)

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group