bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 323 touring Mtech
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62765
Page 1 of 2

Author:  ingo_GT [ Thu 15. Aug 2013 00:48 ]
Post subject:  Bmw e36 323 touring Mtech

Keyfti mér e36 touring til að hafa hundanna í og síðan reddaði ég mér strax 16" álfelgur undir hann og er búinn að versla nýjar pumpur aftan á skothleran 2 svona pumpur kostaði sitt en það er komið :thup:

Planið með þennan er að nota hann daglega og gera hann betri ætla að reyna taka riðið úr honum í vetur og sprautun einhverja hluta til.

Síðan næsta sumar fer mtech diffusur á afturstuðaran sem ég á og einhverja feitar felgur undir hann, Er hrifinn af bbs 17" undir Touring og lækun.

Einhverstaða í millitíðinni þarna ætla ég að reyna finna mér m50b25.

Svona var hann þegar ég fæ hann

Image

Image


Og svona er hann núna


Image

Author:  ingo_GT [ Mon 19. Aug 2013 20:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

Þessi er að fá m52b25 :)

Author:  Bandit79 [ Mon 19. Aug 2013 23:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

stórt like á það!! :thup:

Author:  AronT1 [ Tue 20. Aug 2013 01:35 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

ingo_GT wrote:
Þessi er að fá m52b25 :)



Danni djöfull to the rescue? :D

Vel gert, til lukku!

Author:  Djofullinn [ Tue 20. Aug 2013 11:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

AronT1 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi er að fá m52b25 :)



Danni djöfull to the rescue? :D

Vel gert, til lukku!

Auðvitað :D
Og einn hel sprækur m52b25

Author:  ingo_GT [ Tue 20. Aug 2013 15:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?

Author:  Bandit79 [ Tue 20. Aug 2013 18:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem

Author:  Páll Ágúst [ Tue 20. Aug 2013 19:16 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

Bíddu, er vélin komin í þennan?

Author:  ingo_GT [ Tue 20. Aug 2013 22:29 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?

Author:  ingo_GT [ Tue 20. Aug 2013 22:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

Páll Ágúst wrote:
Bíddu, er vélin komin í þennan?


Nei gerist á næstum dögum.

En er samt búinn að prufa vélinna hehe

Author:  rockstone [ Tue 20. Aug 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

Author:  srr [ Tue 20. Aug 2013 23:05 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

rockstone wrote:
m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

Þá væntanlega m50b25 eingöngu?

Ég á m50b20 soggrein af vanos mótor úr e34 ef hún gengur upp :thup:

Author:  rockstone [ Tue 20. Aug 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

srr wrote:
rockstone wrote:
m50 sogreinin á að flæða meira en hin skilst mér, þessvegna er þetta algengt "modd"

Þá væntanlega m50b25 eingöngu?

Ég á m50b20 soggrein af vanos mótor úr e34 ef hún gengur upp :thup:


http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... wap-Thread

Author:  snili [ Tue 20. Aug 2013 23:21 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 touring Mtech

Þurfum að taka góðar myndir af þessum við tækifæri gamli :) :thup:

Author:  Bandit79 [ Wed 21. Aug 2013 06:48 ]
Post subject:  Re: Bmw e36touring Mtech

ingo_GT wrote:
Bandit79 wrote:
ingo_GT wrote:
Þessi m52b25 mótor er fáranlega sprækur meðan við aðra svona 323 e36 sem ég hef keyrt og prufað.

Spurning að redda sér m50 soggrein líka,
Þarf það að vera soggrein af b25 eða má það vera af b20 ?


Held að næsta sem ég mun versla í hann coliovers.
Hef átt 2 bíla með racland coliovers lángar að prufa einhverja aðra tegund hvað mæli þið með ?



M52B25 notar sömu soggrein og pústgrein samkvæmt realoem


Það eru ekki sömu soggreinar á m52 og m50 ?

Á ég ekki að fá meira power ef ég set m50 soggrein á m52 mótor ?


ég var að tala um M52B20 á móti M52B25.. en M50B25 soggreinin á að gefa 13 auka HP á M52B25 170 -> 183

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/