bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 11:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Sælir kraftsmenn!

Eftir tveggja ára fjarveru þá hef ég fjárfest í bmw aftur, fyrir valinu varð þessi e46 Coupe,
Hann er nú ekki með stærsta mótor í heimi en þetta dugar mér. Hann er á þokkalegum
felgum en þarf að taka þær samt í geggn eða skipta þeim út.

Smá um bílinn..

Litur : TITANSILBER METALLIC (354)
Akstur : 130.xxx km
Sport sæti
Xenon
Prod.date 2000-10-13
Hiti í sætum

Ætla dunda mér eitthvað í þessum bíl og þarf ég þá helst að fara laga aðeins uppá lakkið,
nokkrir ryðblettir komnir auk þess að það er ein rispa, þannig ef þið vitið um einhvern
góðan og sanngjarnan bílmálara þá endilega PM.

Plön

(X) Bmwkrafts rammar
( ) Lip á skottið
( ) Filma
( ) Fríska uppá felgurnar
(X) Ný framrúða
( ) Angel eyes
( ) Ný stefnuljós


Er búinn að vera hugsa þetta síðustu daga um að Smoka öll ljósin, þ.e.a.s dekkja þau öll, og filmann svo ? Hvað finnst mönnum um það ?

Þetta eru allavega plönin sem ég hef í huga núna, endilega koma með ábendingar.

Læt fylgja eina símamynd, mun taka betri myndir við tækifæri..

Image

Bkv.

EdalGunni

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Last edited by GPE on Thu 18. Oct 2012 00:36, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 11:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
Geðveikur og coupe :thup: til hamingju með bílinn

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 11:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
til hamingju með bílinn ;)

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geggjaður! Til hamingju með hann ;)

Ef ég væri þú þá myndi ég ekki fara í of dökkar filmur, og svo væri auðvitað alltaf mjög sætt að fá sér M3 bumper :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Oct 2012 13:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Hreiðar wrote:
Geggjaður! Til hamingju með hann ;)

Ef ég væri þú þá myndi ég ekki fara í of dökkar filmur, og svo væri auðvitað alltaf mjög sætt að fá sér M3 bumper :thup:


Hehe ja, hef verið að hugsa það einmitt.. Hvað helduru að bumber með öllu kosti ? Þ.e.a.s á ísl eða ebay , og beint í hendurnar á mér ! :D

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 00:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Jæja , þessi er að fara í alsherjar þrif og bón á morgun ef veður leyfir.. Myndir koma inná annaðkvöld!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 00:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Lét lesa af honum og það kom í ljós að súrefnisskynjarinn er farinn. Er að fara í það núna á næstu dögum að panta hann og stefnuljósin allan hringinn..

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Oct 2012 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Edalgunni wrote:
Lét lesa af honum og það kom í ljós að súrefnisskynjarinn er farinn. Er að fara í það núna á næstu dögum að panta hann og stefnuljósin allan hringinn..

Góður, halda svo bara góðu viðhaldi við hann, og gera hann upp smátt og smátt ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 00:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Smá update ::

Fór og pantaði súrefnisskynjara í bílinn áðan þar sem hinn er að gefa sig ! Vantar að eignast stefnuljós í bílinn að framan og ef einhver á þau til þá endilega láta mig vita! Þreif bílinn áðan og ákvað að taka nokkrar lélegar iphone myndir!

Image
Image
Image

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Oct 2012 08:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
thessi er mjög fallegur hjá thér til hamingju með hann

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 08. Dec 2012 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Var á leið í vinnu í morgun þegar ég sá gamla e46 318i bilinn minn! Lagði mínum við hliðiná honum og tók eina mynd ;)

Image

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Dec 2012 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Alltaf jafn skemmtilegt þegar maður rekst á gömlu bílana sína. Lendi mjög oft í því, þó svo að ég hafi ekki átt marga! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Dec 2012 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Flottur hjá þér ég er alltaf að lenda í því að rekast á bíla sem ég hef átt í gegnum tíðina, Konan horfir alltaf á mig og spyr hvað hefuru eiginlega átt af bílum :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 21:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
jæja , þá er þessi til sölu!

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Apr 2013 01:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Áttu nokkuð ættingja sem búa í Galtalind?


Mjög flottur hjá þer 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group