Sælir kraftsmenn!
Eftir tveggja ára fjarveru þá hef ég fjárfest í bmw aftur, fyrir valinu varð þessi e46 Coupe,
Hann er nú ekki með stærsta mótor í heimi en þetta dugar mér. Hann er á þokkalegum
felgum en þarf að taka þær samt í geggn eða skipta þeim út.
Smá um bílinn..
Litur : TITANSILBER METALLIC (354)
Akstur : 130.xxx km
Sport sæti
Xenon
Prod.date 2000-10-13
Hiti í sætum
Ætla dunda mér eitthvað í þessum bíl og þarf ég þá helst að fara laga aðeins uppá lakkið,
nokkrir ryðblettir komnir auk þess að það er ein rispa, þannig ef þið vitið um einhvern
góðan og sanngjarnan bílmálara þá endilega PM.
Plön
(X) Bmwkrafts rammar
( ) Lip á skottið
( ) Filma
( ) Fríska uppá felgurnar
(X) Ný framrúða
( ) Angel eyes
( ) Ný stefnuljós
Er búinn að vera hugsa þetta síðustu daga um að Smoka öll ljósin, þ.e.a.s dekkja þau öll, og filmann svo ? Hvað finnst mönnum um það ?
Þetta eru allavega plönin sem ég hef í huga núna, endilega koma með ábendingar.
Læt fylgja eina símamynd, mun taka betri myndir við tækifæri..

Bkv.
EdalGunni
_________________
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur