| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E34 M5 VS E39 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62529 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Daníel Már [ Thu 25. Jul 2013 09:07 ] |
| Post subject: | E34 M5 VS E39 M5 |
Ég og vinur minn vildum fá photoshoot af bílunum okkar (er reyndar búinn að selja E34) Inga vinkona okkar var svo væn að dröslast með okkur í rigninguna, hún er enn að vinna í myndunum þannig ég býst við að fleirri myndir komi enn langaði bara að sýna hversu flott þetta er ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Stóðum úti í 3 tíma í grenjandi rigningu og þetta var bara gaman pósta inn flerri myndum af ég fæ fleirri. |
|
| Author: | ppp [ Thu 25. Jul 2013 09:22 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Virkilega flottar myndir hjá henni. |
|
| Author: | Helgason [ Thu 25. Jul 2013 09:31 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Mjög töff myndir, en alltof stórar fyrir spjallborð |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 25. Jul 2013 11:06 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Geggjaðar myndir! Helgason wrote: Mjög töff myndir, en alltof stórar fyrir spjallborð Nei þú ert þá bara með lélegann skjá sem meikar næga upplausn. |
|
| Author: | Dagurrafn [ Thu 25. Jul 2013 12:07 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Geðveikir bílar og geðveikar myndir!!!
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 25. Jul 2013 12:56 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Mazi! wrote: Helgason wrote: Mjög töff myndir, en alltof stórar fyrir spjallborð Nei þú ert þá bara með lélegann skjá sem meikar næga upplausn. Haha, ég er að rúlla á 24" og þetta er of stórt. Situr þú á einhverju monsteri Mázi? Myndirnar hefðu komið betur út örlítið minni (minna noise og allt það, í þokkabót). That being said, þá eru þetta gífurlega flottar myndir af rosalegum bílum. |
|
| Author: | Helgason [ Thu 25. Jul 2013 13:15 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Mazi! wrote: Geggjaðar myndir! Helgason wrote: Mjög töff myndir, en alltof stórar fyrir spjallborð Nei þú ert þá bara með lélegann skjá sem meikar næga upplausn. Ég er með fínan skjá með 2048x1152 upplausn. Ert þú kominn í 4K? Allavega er restin af heiminum ennþá bara í Full HD |
|
| Author: | ppp [ Thu 25. Jul 2013 15:51 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Strákar, CTRL+Mousescroll niður. Ekki flókið. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 25. Jul 2013 18:17 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Helgason wrote: [ Ég er með fínan skjá með 2048x1152 upplausn. Ert þú kominn í 4K? Allavega er restin af heiminum ennþá bara í Full HD Hvernig skjá ertu með? |
|
| Author: | Emil Örn [ Thu 25. Jul 2013 19:53 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Virkilega flottar myndir, og bílarnir líka. |
|
| Author: | Helgason [ Thu 25. Jul 2013 21:19 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
Jón Ragnar wrote: Helgason wrote: [ Ég er með fínan skjá með 2048x1152 upplausn. Ert þú kominn í 4K? Allavega er restin af heiminum ennþá bara í Full HD Hvernig skjá ertu með? Dell SP2309W http://reviews.cnet.com/lcd-monitors/de ... 56038.html Elska 'grainið' í myndunum... hvenær takið þið E39 rúnt? |
|
| Author: | Daníel Már [ Fri 26. Jul 2013 23:17 ] |
| Post subject: | Re: E34 M5 VS E39 M5 |
MEIRA! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|