bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 320 E90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62493
Page 1 of 1

Author:  Doror [ Mon 22. Jul 2013 23:16 ]
Post subject:  BMW 320 E90

Jæja er loksins komin á BMW aftur eftir 4 ára hvíld. Fyrir valinu varð enn einn þristurinn og í þetta skiptið 320 E90 2006 árg.

Þessi bíll er fluttur inn 2008 frá Þýskalandi og hefur verið í eigu tveggja aðila hér síðan.

Hérna er fæðingarvottorð:
S1CAA Selection of COP-relevant vehicles
S205A Automatic transmission
S249A Multifunction f steering wheel
S255A Sports leather steering wheel
S2BFA BMW alloy wheel, double spoke 154
S321A Exterior parts in vehicle colour
S423A Floor mats velours
S428A Warning triangle and first aid kit
S431A Interior mirror with automatic-dip
S508A Park Distance Control (PDC)
S520A Fog lights
S521A Rain sensor
S534A Automatic air conditioning
S606A Navigation system Business
S676A HiFi speaker system
Code Description (EPC)
L801A NATIONAL VERSION GERMANY
S863A Dealer List Europe
S879A On-board literature, German
S8SPA Control unit COP

Það er idrive kerfi í honum sem að mér fannst nú frekar þæginlegt að læra á og bíður uppá ótrúlega margt, verst að það skuli ekki vera til DVD diskar með navigation hér á klakanum.

Það eru ýmis plön með bílinn, 18" felgur, spacerar, surta nýru og angel eyes ljós. En þar sem ég hef hingað til verið í team Wanna-Be með mína bíla þá held ég ekkert inní mér andanum með að þetta gerist.

Tók nokkrar myndir af honum í dag, þarf að þrífa dýrið betur og taka myndir innan úr honum líka.

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  íbbi_ [ Mon 22. Jul 2013 23:50 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

flottur þessi

Author:  Svenni Tiger [ Tue 23. Jul 2013 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

flottur

Author:  Yellow [ Tue 23. Jul 2013 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Mjög flottur hjá þér, gaman að fá BMW í götuna líka 8)

Author:  Doror [ Tue 23. Jul 2013 23:24 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Já aðeins að draga niður í þessum Hondu og Golf töffurum :)

Author:  Yellow [ Tue 23. Jul 2013 23:40 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Doror wrote:
Já aðeins að draga niður í þessum Hondu og Golf töffurum :)



:thup:

Author:  Thrullerinn [ Wed 24. Jul 2013 00:40 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Finnst hann nú bara góður á þessum felgum. :thup:

Author:  Doror [ Wed 24. Jul 2013 22:18 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Thrullerinn wrote:
Finnst hann nú bara góður á þessum felgum. :thup:


Já ég er alveg rólegur í felgupælingum í bili. Væri samt til í að eiga eitt sumar og eitt vetrarsett.

Author:  thorsteinarg [ Thu 25. Jul 2013 19:39 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Foreldrar félaga míns eiga alveg eins bíl, með BBS CH undir honum, og djöfull lookar það ! :drool:
Image
Annars gullfallegur bíll sem þú átt :thup:

Author:  Daníel Már [ Thu 25. Jul 2013 19:43 ]
Post subject:  Re: BMW 320 E90

Svoooo góðir bílar!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/