bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 520i 1988 ''White One'' Engine swap upd. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62335 |
Page 1 of 10 |
Author: | HolmarE34 [ Wed 10. Jul 2013 14:43 ] |
Post subject: | BMW E34 520i 1988 ''White One'' Engine swap upd. |
þetta er semsagt minn fyrsti bíll , ég fann hann uppí í sveit þarsem hann var búinn að standa í rúm 6 ár og það var farinn að vaxa mosi á ýmsum stöðum á honum. þegar ég tek bílinn , þá er lakkið orðið matt og það eru á honum svona chrome brettakantar og lítill oem spoiler og fjólubláar filmur , því miður á ég engar myndir af honum þannig því ég var ekki lengi að taka það af. bíllinn var með ýmis ummerki um að hann hafi staðið lengi eins og t.d mosinn og svo voru dauðar mýs í loftsýjuboxinu ![]() plön fyrir bílinn þegar ég fæ hann voru að halda honum 100% lítið sem ekkert rið á honum læt myndir tala um það sem ég hef gert fyrir hann :3 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo keypti ég þennan bíl '' KS - 441'' notaði innréttingu og gírkassa og ýmislegt dót úr honum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo fór ég að swappa innréttingunni ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() og svo var þessu öllu raðað aftur saman í bílinn ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo var ráðist á sjálfskiptinguna ![]() ![]() ![]() þarna er BSK kassinn ![]() ![]() ![]() ![]() og svo þarna er SSK komin úr ![]() ![]() ![]() handónýtu púðarnir ![]() og svo tók ég eftir því að hitaelementið fór að leka þannig ég tók mistöðina eins og hún lagði sig úr KS og setti yfir í KT og svo eftir mánuð eða svo þá var hún líka farin að leka þannig það var bara keypt ný ![]() ![]() kassinn kominn í ![]() ![]() svolítið slitið drifskaptið sem var með SSK ![]() ![]() þurfti að gera þetta til að koma honum í gang ![]() ![]() ![]() ![]() oog þá var það komið og bíllinn orðinn BSK ![]() ![]() ![]() svo keypti ég 17'' throwing star felgur á hann og fylmaði hann , svona lýtur hann út í dag ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo setti ég þessa gardínu lika í einhvertiman ![]() svo í vetur mun ég setja hann í dvala , þá ætla ég að taka felgurnar í gegn, pólera þær og sprauta miðjur kvítar , og taka toppáklæðninguna úr og bitana sem fara niður með rúðonum og mála það svart . þá fer ég að verða nokkuð sáttur með innréttinguna ![]() - Hólmar |
Author: | ömmudriver [ Wed 10. Jul 2013 14:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Mjög flott lesning þessi þráður og ekki skemma myndirnar fyrir ![]() Og já vel gert og bíllinn er orðinn helvíti flottur hjá þér! |
Author: | srr [ Wed 10. Jul 2013 15:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Fallegur og snyrtilegur bíll ![]() |
Author: | birkire [ Wed 10. Jul 2013 17:49 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Duglegur.. bíllinn er flottur og innréttingin góð, held að svartur miðjustokkur væri töff |
Author: | Daníel Már [ Thu 11. Jul 2013 00:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() |
Author: | bjarkibje [ Thu 11. Jul 2013 09:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Daníel Már wrote: bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() nei þær snúa rétt....ekki hægt að snúa þeim við og setja þær á þannig .. !! ![]() |
Author: | agustingig [ Thu 11. Jul 2013 09:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
bjarkibje wrote: Daníel Már wrote: bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() nei þær snúa rétt....ekki hægt að snúa þeim við og setja þær á þannig .. !! ![]() Ef þú setur þær hinumeginn þá snúa þær hinseginn ![]() |
Author: | Daníel Már [ Thu 11. Jul 2013 10:35 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
bjarkibje wrote: Daníel Már wrote: bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() nei þær snúa rétt....ekki hægt að snúa þeim við og setja þær á þannig .. !! ![]() óóóóóó okay þá...... ![]() ![]() ![]() |
Author: | Helgason [ Thu 11. Jul 2013 11:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Skemmtilegt project, gaman að fá svona myndapakka ![]() Daníel Már wrote: bjarkibje wrote: Daníel Már wrote: bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() nei þær snúa rétt....ekki hægt að snúa þeim við og setja þær á þannig .. !! ![]() óóóóóó okay þá...... ![]() las einhversstaðar að oem felgurnar væru mismunandi fyrir hverja hlið svo að stjörnurnar snúi í rétta átt, en þegar þetta eru replicas þá eru allar 4 felgurnar eins svo að önnur hliðin snýst í öfuga átt ![]() Tekur bara myndir hinumegin af bílnum ![]() ![]() |
Author: | Daníel Már [ Thu 11. Jul 2013 11:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Þær snú allar öfugt hjá honum, hann þarf bara að færa hægra yfir á vinstri og vinstri yfir á hægri job done! ![]() |
Author: | HolmarE34 [ Thu 11. Jul 2013 12:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Daníel Már wrote: bara flott fyrir utan tvennt! nr1, fýla ekki þessi afturljós nr2 felgurnar snúa vitlaust hjá þér ![]() fannst þessi ljós bara skárri en amber , ég ætla að fá mér OEM m5 ljósin , eða semsagt hvítu og rauðu var ekkert að pæla í þessu með felgurnar þegar ég setti þær undir , fer klárlega að laga þetta haha |
Author: | HolmarE34 [ Thu 11. Jul 2013 12:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
svo er alltaf planið að setja m60b40 í þennan , spurning hvenær það verður , ef einhver veit hvernig ísetning á coilovers er í þessa bíla , s.s E34 þá má hann endilega heyra í mér |
Author: | bjarkibje [ Thu 11. Jul 2013 12:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
HolmarE34 wrote: svo er alltaf planið að setja m60b40 í þennan , spurning hvenær það verður , ef einhver veit hvernig ísetning á coilovers er í þessa bíla , s.s E34 þá má hann endilega heyra í mér ísetningin er nú bara demparar og gormar úr - nýju demparar og gormar í |
Author: | Bartek [ Thu 11. Jul 2013 13:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Virkilega flott hjá þér... ![]() ![]() |
Author: | Daníel Már [ Thu 11. Jul 2013 13:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' |
Þarf að sjóða í demparan í þessum bílum |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |