bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 325 BSK 1991 M50B25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62182
Page 1 of 2

Author:  Jökull94 [ Thu 27. Jun 2013 01:01 ]
Post subject:  BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Keypti mér minn fyrsta bíl í lok janúar á þessu ári..
BMW E36, 325 ekinn um 215 þús.

Á nú enga merkilega mynd af honum frá því ég fékk hann, enda var hann ekki sá flottasti þá..
En hér er ein sem verður að duga.
Image

Og hér er síðan mynd af honum eins og hann var kvöldið fyrir bíladaga
Síðan ég fékk bílinn er ég búinn að lækka hann, kaupa 8000k xenon í aðalljós og þokuljós.. færði 6000k xenonið sem var í aðalljósunum í háu ljósin.
Filmaði hann nokkrum dögum fyrir bíladaga, splæsti í felgur og ný dekk
Lækkaði hann alveg helling, redding í bili eru skornir gormar, coilover kemur seinna.
Reif úr honum ónýtann shortshifter og búinn að laga að mestu gírstöng sem hringlaði til þó hann væri í gír (þó ekki alveg fullkomið enþá)
Kúplingin í honum var slöpp þegar ég fékk hann og fór fljótt að verða þreyttari þannig ég pantaði mér nýja Sachs kúplingu að utan og skipti um.
Bensínleki var báðum megin við opin á tanknum sem ég er búinn að laga
Svo var aaalveg hellingur af skítmixi frá fyrri eiganda/eigendum sem ég hef verið að dunda mér við að laga, ótúrlegustu hlutir sem hafa bara verið kíttaðir fastir með einhverju ógeðslegu límkitti sem klístrast við ALLT, númeraljósin voru kíttuð í, lokið á aðalljósin, roof spoiler illa kittaður á, kastarar kittaðir fastir (útaf brotnum festingum) útvarpið sem var í bílnum var shitmixað í eins illa og hægt var, keypti nýtt og lóðaði alla vírana RÉTT saman og beintengdi radarvarann í leiðinni.


En svona lýtur bíllinn út í dag eftir mikla vinnu, peninga og föndur.
Image

Á planinu er síðan að versla coilover kerfi í hann, laga framstuðara, vinstra frambretti og sprauta ásamt húddi.
Einhverjar bilanir eru í samlæsingum sem ég þarf að kíkja á ásamt rafmagns rúðum frammí og topplúgu.
Í bílnum er síðan soðið drif, langar að græja í hann rafmagns eða loftlás þegar peningar leyfa.. kostar lítið meira en LSD drif og þá fær maður 100% læsingu þegar maður vill en annars bara venjulegt opið drif í daily akstri :)

Læt eina með frá bíladögum..
Image

Henti þessu inn hérna í smá flýti, geri þetta betra seinna :)

Author:  bjarkibje [ Thu 27. Jun 2013 10:25 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Author:  Jökull94 [ Thu 27. Jun 2013 12:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

bjarkibje wrote:
flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Neii fyrst versla ég mér coilover kerfi..
Og langar ekkert sérstaklega i lsd læst drif.. þessi drif eru hönnuð til að svíkja og gera það.
Kostar lítið meira að græja rafmagns/loftlás í þetta og vera þá með 100% læsingu þegar maður vill :)

Author:  Mazi! [ Thu 27. Jun 2013 13:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Jökull94 wrote:
bjarkibje wrote:
flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Neii fyrst versla ég mér coilover kerfi..
Og langar ekkert sérstaklega i lsd læst drif.. þessi drif eru hönnuð til að svíkja og gera það.
Kostar lítið meira að græja rafmagns/loftlás í þetta og vera þá með 100% læsingu þegar maður vill :)



Nei vinur... :lol:

Author:  bjarkibje [ Thu 27. Jun 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Jökull94 wrote:
bjarkibje wrote:
flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Neii fyrst versla ég mér coilover kerfi..
Og langar ekkert sérstaklega i lsd læst drif.. þessi drif eru hönnuð til að svíkja og gera það.
Kostar lítið meira að græja rafmagns/loftlás í þetta og vera þá með 100% læsingu þegar maður vill :)


enga vitleysu, lsd er miklu meira málið
en já skelltu þér á coilover kerfi, stillanlegt.

Author:  bjarkibje [ Thu 27. Jun 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Jökull94 wrote:
bjarkibje wrote:
flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Neii fyrst versla ég mér coilover kerfi..
Og langar ekkert sérstaklega i lsd læst drif.. þessi drif eru hönnuð til að svíkja og gera það.
Kostar lítið meira að græja rafmagns/loftlás í þetta og vera þá með 100% læsingu þegar maður vill :)


enga vitleysu, lsd er miklu meira málið
en já skelltu þér á coilover kerfi, stillanlegt.

Author:  Dóri- [ Fri 28. Jun 2013 07:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Jökull94 wrote:
bjarkibje wrote:
flottur þessi, negldu þér bara á m3 drifið sem er til sölu hérna á kraftinum

Neii fyrst versla ég mér coilover kerfi..
Og langar ekkert sérstaklega i lsd læst drif.. þessi drif eru hönnuð til að svíkja og gera það.
Kostar lítið meira að græja rafmagns/loftlás í þetta og vera þá með 100% læsingu þegar maður vill :)



:lol:

Author:  Runar335 [ Mon 01. Jul 2013 05:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

að segja að lsd er gert til að svíkja er eins og að segja að rafmagns/loftlás er gert til að bila eða brotna :)

Author:  agustingig [ Mon 01. Jul 2013 09:47 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Allveg 80% Af bmw hommum sem ég þekki sem eru með lsd væla endalaust yfir því að þau svíki bara,, Ég hef átt einn bíl með lsd sem sveik ekki,, það var 540inn hann var með 750 drif. Hef aldrei lagt á mig að reyna eignast lsd einsog í e30 né e36 því þetta er bara rusl nema þú farir að gera þetta upp,, Myndi líka bara líða kjánalega ef það væri ekki ESAB og allt draslið að hristast.

Author:  srr [ Mon 01. Jul 2013 11:07 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

agustingig wrote:
Allveg 80% Af bmw hommum sem ég þekki sem eru með lsd væla endalaust yfir því að þau svíki bara,, Ég hef átt einn bíl með lsd sem sveik ekki,, það var 540inn hann var með 750 drif. Hef aldrei lagt á mig að reyna eignast lsd einsog í e30 né e36 því þetta er bara rusl nema þú farir að gera þetta upp,, Myndi líka bara líða kjánalega ef það væri ekki ESAB og allt draslið að hristast.

Þið gerið ykkur grein fyrir því að það eru slit diskar inn í LSD læsingunum ?
Þegar þeir eru orðnir 20-25 ára gamlir og jafnvel búnir að fá að finna fyrir því í gegnum tíðina, kemur ekki á óvart að það þurfi að skipta um þá.

Þetta er jafn gáfulegt eins og að segja að kúplingar séu drasl og svíki þegar þær eru slitnar :roll:

Author:  Mazi! [ Mon 01. Jul 2013 11:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

agustingig wrote:
Allveg 80% Af bmw hommum sem ég þekki sem eru með lsd væla endalaust yfir því að þau svíki bara,, Ég hef átt einn bíl með lsd sem sveik ekki,, það var 540inn hann var með 750 drif. Hef aldrei lagt á mig að reyna eignast lsd einsog í e30 né e36 því þetta er bara rusl nema þú farir að gera þetta upp,, Myndi líka bara líða kjánalega ef það væri ekki ESAB og allt draslið að hristast.



Hvernig væri þá að viðhalda dótinu og skipta um slithluti eða er það kanski of dýrt ?? :lol:


mitt LSD á það til að svíkja örsjaldan og yfirleitt þegar það gerist er það útaf því ég er að taka eitthvað aulalega á bílnum, enda er það 27 ára gamalt, ekið 250þús km og aldrei neitt verið gert fyrir það en það er svo sannarlega á dagskrá.

þetta er bara bull,, LSD sem er í lagi er klárlega best kosturinn og virkar svo sannarlega fyrir þá sem verulega kunna að tæta og trylla á BMW.

Author:  gardara [ Mon 01. Jul 2013 14:16 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Kaupa sér bara tannhjólalæsingu eins og ég er með sem svíkur aldrei :thup:

Author:  Angelic0- [ Tue 02. Jul 2013 05:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

gardara wrote:
Kaupa sér bara tannhjólalæsingu eins og ég er með sem svíkur aldrei :thup:


hún sveik nú eitt skiptið sem að ég spólaði á þessum bíl... en þegar að hún læsti þá gerðist það með fokking látum...

Author:  gardara [ Tue 02. Jul 2013 10:07 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Angelic0- wrote:
gardara wrote:
Kaupa sér bara tannhjólalæsingu eins og ég er með sem svíkur aldrei :thup:


hún sveik nú eitt skiptið sem að ég spólaði á þessum bíl... en þegar að hún læsti þá gerðist það með fokking látum...



Ekki veit ég hvernig þú fórst að því :shock:
Er búinn að eiga hann í 5 ár og læsingin hefur aldrei svikið

Author:  agustingig [ Tue 02. Jul 2013 11:27 ]
Post subject:  Re: BMW E36 325 BSK 1991 M50B25

Mazi! wrote:
agustingig wrote:
Allveg 80% Af bmw hommum sem ég þekki sem eru með lsd væla endalaust yfir því að þau svíki bara,, Ég hef átt einn bíl með lsd sem sveik ekki,, það var 540inn hann var með 750 drif. Hef aldrei lagt á mig að reyna eignast lsd einsog í e30 né e36 því þetta er bara rusl nema þú farir að gera þetta upp,, Myndi líka bara líða kjánalega ef það væri ekki ESAB og allt draslið að hristast.



Hvernig væri þá að viðhalda dótinu og skipta um slithluti eða er það kanski of dýrt ?? :lol:


mitt LSD á það til að svíkja örsjaldan og yfirleitt þegar það gerist er það útaf því ég er að taka eitthvað aulalega á bílnum, enda er það 27 ára gamalt, ekið 250þús km og aldrei neitt verið gert fyrir það en það er svo sannarlega á dagskrá.

þetta er bara bull,, LSD sem er í lagi er klárlega best kosturinn og virkar svo sannarlega fyrir þá sem verulega kunna að tæta og trylla á BMW.



Mér er allveg sama hvað þetta kostar,, Málið er að ég sjálfur hef bara átt slæma reynslu af þessu dóti og því ætla ég sjálfur ekki að fara ráðleggja einhverjum að fá sér svoleiðis! :) Auðvitað veit ég að þetta er allt eldgamalt og slitið og ógéðslegt,, en hverjar eru líkurnar á að gaurinn sé að fara uppí BL að panta nýtt LSD undir þetta?


Síðan tók ég það allt fram í fyrsta postinum minum mazi,,

agustingig wrote:
Allveg 80% Af bmw hommum sem ég þekki sem eru með lsd væla endalaust yfir því að þau svíki bara,, Ég hef átt einn bíl með lsd sem sveik ekki,, það var 540inn hann var með 750 drif. Hef aldrei lagt á mig að reyna eignast lsd einsog í e30 né e36 því þetta er bara rusl nema þú farir að gera þetta upp,, Myndi líka bara líða kjánalega ef það væri ekki ESAB og allt draslið að hristast.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/