bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 - Update bls 2 ;) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62130 |
Page 1 of 3 |
Author: | Svenni Tiger [ Mon 24. Jun 2013 00:07 ] |
Post subject: | Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 - Update bls 2 ;) |
hafði lengi langað eignast M5 E39 og fékk GUP-07 (sem Pósku gæjarnir áttu í 3 eða 4 ár og notuðu til hins ítrasta honum vantaði smá ást þegar ég fékk hann. Bíllinn er Facelift og er kemur af færibandinu í Maí 2001 í Þýskalandi og er Fluttur inn í desember 2007 Akstur: Bíllinn er keyrður 207.xxxkm í dag (kom í Des 07 til Íslands og þá ekinn 142 þús km) 4.9L Vél Naturally Aspirated 401 hestöfl út í hjól Afköst: 4.6 Sek 0-100km/hraða & 13.1 Sek út Kvartmíluna 1.795 kg Beinskipting 6 gírar Afturhjóladrif Vökvastýri Veltistýri ABS hemlar Spólvörn Hjólabúnaður Álfelgur 5 manna Leðuráklæði Minni í sætum Hiti í sætum Rafdrifin sæti Rafdrifið sæti ökumanns Aksturstölva DVD spilari Filmur Fjarlægðarskynjarar Fjarstýrðar samlæsingar Geisladiskamagasín Geislaspilari Glertopplúga GPS staðsetningartæki Handfrjáls búnaður Höfuðpúðar aftan Kastarar Leiðsögukerfi Litað gler Líknarbelgir Loftkæling Nálægðarskynjarar Rafdrifnar rúður Rafdrifnir speglar Samlæsingar Símalögn Stafrænt mælaborð Topplúga Útvarp Vindskeið Xenon aðalljós Þjófavörn Aukabúnaður umfram standard M5: 5zS261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers S265A REIFEN DRUCK CONTROL (RDC) Tyre pressure control (TPC) S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Green windscreen, green shade band S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical S416A SONNENSCHUTZROLLOS Roller sun vizor, rear lateral S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system S469A KINDERSITZE IM FOND, INTEGRIERT Integrated child seats S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional S612A BMW ASSIST BMW Assist S620A SPRACHEINGABESYSTEM Voice control S630A AUTOTELEFON MIT SCHNURLOSEM HOERER Car phone with cordless receiver S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs Code Description (interface) Description (EPC) S752A INDIVIDUAL AUDIOSYSTEM Individual audio system L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG NATIONAL VERSION GERMANY S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Delete clear ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það sem ég er búinn að gera fyrir hann: Nýjar ballansstangir báðum megin að framan og báðum megi. Að aftan 8. Júní Ný stýrisdæla 8. Júní Ný öndunarhosa h/m 8. Júní Það sem er á leiðinni í bílinn: Ventlalokspakkningar báðum megin í pöntun Stýrisupphengja í pöntun Báðir knock sensorar nýjir (á eftir að setja í) Glæný oem kerti (45þús) á eftir á að setja í) Ný chrome nýru í pöntun Xenon angel eyes í pöntun Eyelids í pöntun planið er svo í ac roof spoiler og hamman front lip og 19" felgur og LED afturljós (ef ég skipti honum ekki út fyrir e60 bmw) endilega koma með hugmyndir hvernig 19" felgur ég ætti að setja? |
Author: | Mazi! [ Mon 24. Jun 2013 02:16 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Þessi er flottur og ég veit að þú átt eftir að gera hann geðveikann! |
Author: | aronsteinn [ Mon 24. Jun 2013 04:00 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Virkilega flottur bíll hjá þér Svenni, hef trú á því að þessi verði gerður jafn flottur og allir bílar sem hafa verið í þinni eigu. |
Author: | IvanAnders [ Mon 24. Jun 2013 19:43 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Flottur bíll! E39 facelift er bara best! ![]() Flott plön, vonandi áttu hann áfram og gerir flottan. ![]() tvær villur samt hjá þér, hann er 400ps á sveifarás, ekki útí hjól, og er nær 5.2sek 0-100km/h, E60 M5 er 4.7 official ![]() |
Author: | BOKIEM [ Mon 24. Jun 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Svenni Tiger wrote: (sem Pósku gæjarnir áttu í 3 eða 4 ár og notuðu til hins ítrasta hey rólegur ![]() en mér lýst vel á þessi snyrtilegu plön hjá þér ![]() btw. langar þig í 19'' aza? pm me ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Jun 2013 20:52 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Lítur vel út ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 24. Jun 2013 21:03 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Nei hann lítur vel út og á örugglega eftir að verða flottari. Lýti er eitthvað ljótt ![]() |
Author: | Daníel Már [ Mon 24. Jun 2013 21:13 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Svenni hvað viltu lata oem 18" á ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 24. Jun 2013 22:42 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
fyrir mitt leiti, halda shadowline nýrunum því hann er með ekkert króm.... annars er þetta flottur bíll. ég skal kaupa felgurnar af þér ef þú kaupir þér 19" ![]() |
Author: | tolliii [ Mon 24. Jun 2013 23:21 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Flottar myndir! Lakkið greinilega í góðu standi.. Ég myndi halda nýrunum svörtum ![]() |
Author: | olinn [ Mon 24. Jun 2013 23:46 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Virkilega flottur! Krómnýru myndu koma vel út ef þú ferð í ljósari felgur ![]() |
Author: | Svenni Tiger [ Tue 25. Jun 2013 10:07 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
IvanAnders wrote: Flottur bíll! E39 facelift er bara best! ![]() Flott plön, vonandi áttu hann áfram og gerir flottan. ![]() tvær villur samt hjá þér, hann er 400ps á sveifarás, ekki útí hjól, og er nær 5.2sek 0-100km/h, E60 M5 er 4.7 official ![]() héllt að bmw gæfi bara upp hp út í hjól my mistake en allavega þetta er það sem er gefið upp á netinu: 2000 BMW M5 0-60 mph 4.6 Quarter mile 13.0 ★ Editor's Choice ★ 2001 BMW M5 0-60 mph 4.6 Quarter mile 13.0 en jújú það er 62mph en hann er ekki 5.2sek miðað við að vera 0-60mph á 4.6sek http://www.zeroto60times.com/BMW-Bimmer ... Times.html |
Author: | Svenni Tiger [ Tue 25. Jun 2013 10:08 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Daníel Már wrote: Svenni hvað viltu lata oem 18" á ![]() búinn að fá boð uppá 150 þús 180 þús og 190 þús í þær með dekkjum |
Author: | tinni77 [ Tue 25. Jun 2013 11:56 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Skoðaðu þetta t.d. http://www.tirerack.com/wheels/WheelClo ... sort=Brand 95 kall úti, komið heim fyrir 150-160 með smá nótufiffi hehe |
Author: | SteiniDJ [ Tue 25. Jun 2013 18:04 ] |
Post subject: | Re: Nýji Daily - BMW E39 M5 2001 |
Rosalega fallegur bíll og örugglega ekki sá leiðinlegasti í akstri! Til hamingju. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |