bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e38 735 Update.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62112
Page 1 of 1

Author:  atli535 [ Sat 22. Jun 2013 23:19 ]
Post subject:  Bmw e38 735 Update.

Jæja var að versla mér en annan bíl. Þetta er semsagt Bmw e38 735 1998
Keypti þennan af Bokeim hérna á kraftinum og gett allt voðaljúft :thup: . hérna er söluauglýsinginn á bílnum viewtopic.php?f=10&t=61993

Eins og stendur í auglýsinguni er svoldið margt eftir, en minnsta mál að græja með bílskúr :thup:

Hérna er gamli kallinn ný búinn að rífa bílinn upp á kerruna

Image

Vélasalurinn. Sést kannski aðeins hvað er eftir að gera á þessari mynd :mrgreen:

Image

Og svona stendur hann á hlaðinu.

Image

Ekkert nema gleði og hamingja.
Bæti svo inná þetta þegar hann er kominn í gang og ökufær :thup:.

Author:  íbbi_ [ Sat 22. Jun 2013 23:38 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735

til hamingju með þennan, vonandi að þú klárir hann.

virkilega skemmtilega búinn bíll. og því gaman að græja hann,

ég skoðaði þennan bíl einmitt hjá eigandanum sem hann bilaði hjá og ég hefði getað gefið út bókaseríu um hvað var í ólagi í honum

Author:  ömmudriver [ Sun 23. Jun 2013 18:20 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735

Mér lýst mjög vel á þessi kaup hjá þér Atli :thup:

Author:  atli535 [ Wed 17. Jul 2013 20:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735

Update.

Jæja komst loksins eitthvað að viti í þessa "elsku" og fóru hlutir að gerast :D

Inní í skúr og skoða

Image

Eftir að hafa skoðað og fiktað og gramsað og skoðað meira kom ansi margt í ljós.

Allt vélarloomið + tölvurnar beint í gólfið!

Image

Image

Soggreinin í gólfið!

Image

Image

"smá" olíuleki hjá ventlalokinu :thdown:

Image

Fékk pakkningar hjá TB og Fullt af drasli sem vantaði hjá Arnari hérna á kraftinum "ömmudriver"
Tjaslaði svo öllu draslinu saman fór þetta loks að líta út eins og vél

Image

Svo var það bara gangsetning. Hérna er myndbandið af því :mrgreen: ATH pústið er ekki tengt
http://www.youtube.com/watch?v=v-JdHuwBm5A&feature=youtu.be

Og svona lítur þetta út í dag.

Image

Image

Núna þarf bara að græja hitt og þetta og vona að þetta gangi :thup:
Takk fyrir mig

Author:  íbbi_ [ Wed 17. Jul 2013 20:55 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735 Update.

:thup:

Author:  ömmudriver [ Wed 17. Jul 2013 21:15 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735 Update.

Algjör eðall.

Ég þarf að fara að kíkja á Sjöuna hjá þér við tækifæri og sníkja kannski einn rúnt :thup:

Author:  asi91 [ Wed 24. Jul 2013 19:05 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735 Update.

gastu notað gamla lomið sem fyldi bilnum ?
og djöful se ég eftir að hafa ekki klárað hann !!
en gaman að sja að hann er komin i goðar hendur !!!!

Author:  atli535 [ Fri 26. Jul 2013 13:33 ]
Post subject:  Re: Bmw e38 735 Update.

asi91 wrote:
gastu notað gamla lomið sem fyldi bilnum ?
og djöful se ég eftir að hafa ekki klárað hann !!
en gaman að sja að hann er komin i goðar hendur !!!!


Notaði gamla loomið sem flylgdi og tölvurnar líka og hann hrundi í gang

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/