bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 323is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62063
Page 1 of 2

Author:  Grauturinn [ Wed 19. Jun 2013 23:16 ]
Post subject:  Bmw e36 323is

Sælir, keypti þennan bíl fyrir soldið síðan og hef verið bara að dunda í mér honum hægt og rólega ég kom honum í fínt stand og var á honum fyrir norðan um helgina, sló ekki feilnótu! 8)

Semsagt bmw e36 upprunalega 318is en það var swappað m52b25 mótor í hann. Ég setti í hann art coilover kerfi minnir mig að það heiti svo er ég búnað sjóða 2.93 drif sem ég ætla setja
í hann, því hann er með eitthverju skelfilegu drifi í núna. Ein spurning varðandi það hvort ég þurfi annað drifskaft fyrir það drif veit eitthver, er kominn með öxlana og drifið.
Brettið er síðan sticker bombað útaf það var ómálað og ég þurfti að redda mér :mrgreen:
Felgurnar keypti ég frekar ógeðslegar og tók þær allar í gegn og koma bara vel út, mega sáttur! 8)


boddýið er í góðu standi ekki mikið ryð en vantar að gera svona hitt og þetta, ef eitthver á viðkomandi hluti í bílinn fyrir mig geta þeir haft samband við mig endilega!

Húdd, húddpumpur,Bmw gírhnúa, nýru, afturljós+perustæði, stefnuljós að framan(glær), húddbarka, m-framstuðara, m-lista, m-diffuser. 8)

Svo er planið að reyna að sprauta hann jafnvel þegar vel hentar, hvaða lit segja menn? áfram svart bara eða hvað...


Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Dagurrafn [ Thu 20. Jun 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

stærri dekk... NAOW!

Author:  Daníel Már [ Thu 20. Jun 2013 00:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:

Image

Author:  tinni77 [ Thu 20. Jun 2013 02:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Daníel Már wrote:
Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:



Ef hann væri 3 metrum neðar þá já

Author:  Danni [ Thu 20. Jun 2013 06:02 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Til hamingju með bílinn! Gott að þú ert sáttur með hann. Flottar felgur, hvernig felgur eru þetta og hvaða specs eru á þeim? (stærð, breidd, offset)

Síðan á ég til húddbarka, en hann er úr sedan bíl, geturðu nokkuð notað þannig?

Author:  Grauturinn [ Thu 20. Jun 2013 10:52 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

tinni77 wrote:
Daníel Már wrote:
Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:



Ef hann væri 3 metrum neðar þá já


Hvernig ætlaru að koma honum neðar þar sem hann er í lægstu stöðu allann hringinn og tæpa 5cm frá jörðu.... Ég er allavega heví sáttur með þetta :mrgreen:

Danni felgurnar eru 9,5 tomma allann hringinn og offset 38, veit ekkert hvað þær heita :angel:

Author:  rockstone [ Thu 20. Jun 2013 11:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Grauturinn wrote:
tinni77 wrote:
Daníel Már wrote:
Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:



Ef hann væri 3 metrum neðar þá já


Hvernig ætlaru að koma honum neðar þar sem hann er í lægstu stöðu allann hringinn og tæpa 5cm frá jörðu.... Ég er allavega heví sáttur með þetta :mrgreen:

Danni felgurnar eru 9,5 tomma allann hringinn og offset 38, veit ekkert hvað þær heita :angel:


Hann er ekki í lægstu stöðu, getur tekið litlu gormana úr til að lækka meira....

Author:  Grauturinn [ Thu 20. Jun 2013 11:17 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

rockstone wrote:
Grauturinn wrote:
tinni77 wrote:
Daníel Már wrote:
Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:



Ef hann væri 3 metrum neðar þá já


Hvernig ætlaru að koma honum neðar þar sem hann er í lægstu stöðu allann hringinn og tæpa 5cm frá jörðu.... Ég er allavega heví sáttur með þetta :mrgreen:

Danni felgurnar eru 9,5 tomma allann hringinn og offset 38, veit ekkert hvað þær heita :angel:


Hann er ekki í lægstu stöðu, getur tekið litlu gormana úr til að lækka meira....


Hehe já ég veit en þá mundi ég ekki geta keyrt hann.... Er að skrapa nú þegar á sumum stöðum :?

Author:  gjonsson [ Thu 20. Jun 2013 13:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Hvernig felgur eru þetta?
Alveg glettilega flottar og með orange stefnuljós þá er hann ansi retro og töff.
Er annars ekki auðveldara að redda málun á einu bretti en "10.000" límmiðum.

Author:  Grauturinn [ Thu 20. Jun 2013 14:11 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

gjonsson wrote:
Hvernig felgur eru þetta?
Alveg glettilega flottar og með orange stefnuljós þá er hann ansi retro og töff.
Er annars ekki auðveldara að redda málun á einu bretti en "10.000" límmiðum.


já planið er að hafa hann soldið í svona vintage looki, ég ætla ekki að hafa eitt bretti nýsprautað meðan restin af bílnum var sprautuð fyrir 15 árum haha :lol: þannig ég ætla að bíða með það og heilsprauta hann þegar ég hef ákveðið lit. Ég hef ekki hugmynd um hvað þessar felgur heita :o

Author:  Helgason [ Thu 20. Jun 2013 15:31 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Ég myndi taka white power á þetta ef ég væri að sprauta bíl í dag, allan daginn!

Image

Author:  bjarkibje [ Thu 20. Jun 2013 15:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

nei ég banna Einari að sprauta bilinn sinn hvítan :D

annars er þessi orðinn 10x flottari en hann var fyrir nokkru síðan og þessar felgur .... 8) 8)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 20. Jun 2013 19:25 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Þetta er svo svalur bíll hjá þér!

Ert með ALLTOF lítil dekk

i like that :lol: :thup:

Author:  Omar_ingi [ Fri 21. Jun 2013 03:40 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Daníel Már wrote:
Finnst fólki þetta í alvörunni flott??? :roll:

Image


Mér fynnst þetta svo hallarislegt og ljót... Gjörsamlega fáránlegt að einhver skuli fynnast þetta töff, Samlitaður bíll með svörtum listum eða einhvað þannig eða felgur í öðrum lit er að gera sig en þetta "Vibbi" :thdown:

Author:  AronT1 [ Fri 21. Jun 2013 03:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323is

Seldu mer felgurnar

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/