bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61983 |
Page 1 of 9 |
Author: | Omar_ingi [ Wed 12. Jun 2013 20:01 ] |
Post subject: | BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32" |
Ég keipti þennan bíl síðasta fimmtudag ![]() ![]() Annars er hann búinn með sportsætum og að sjálfsögðu leður ![]() ![]() ![]() BMW 325i Coupe E30 árg 1990 Mótor: M20B25 Stóra drifið með læsingu (3:64) Einhverskonar lækkunar sett (man ekki hvað heitir) Einhverskonar flækjur Stífa í húddi og skotti og undir bílnum að framan. tölvukubbur Leifi bara myndum að seigja rest ![]() ![]() ![]() ![]() Brettin voru rúlluð út aðeins til að fitta breiðari felgum undir, Það verður gert við þetta Lítur aðeins verra út ekki á mynd og ef þú skoðar vel. ![]() Ein bóla fremst á húddinu sem verður sandblásin í burtur í vetur og gert við ![]() ![]() Þarna sjást í 3 aðrar bólur ![]() ![]() ![]() Þarna hefur verið bóla og tekin í burtur en það verður farið yfir þetta í leiðinni í vetur ![]() ![]() Brettakanturinn hinumeiginn. ![]() Smá rispa þarna ![]() ![]() Fix me ![]() ![]() ![]() Jább, þarf 2 lykla til að komast inní hann ![]() ![]() ![]() ![]() Þetta er nú reindar ekkert stór mál en smá brotinn í afturstuðaranum þarna inní kubbnum ![]() ![]() Komið í bili bara. Set inn myndir af ferlinu þegar það verður gert við þetta ![]() |
Author: | jens [ Wed 12. Jun 2013 20:10 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Til lukku með þennan, búin að vera í góðum höndum þessi. ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Wed 12. Jun 2013 20:14 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Opptopic, hvernig eru menn að rúlla þetta ? Baseball kylfu ? ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 00:46 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Náði líka í svona hellvíti góða mynd í Iphoninum ![]() ![]() Og ein af xenon ljósonum ![]() ![]() |
Author: | srr [ Tue 09. Jul 2013 00:51 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Mig langar í 3 svona BMWKrafts merki ![]() |
Author: | gardara [ Tue 09. Jul 2013 00:56 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Okei þetta er það ljótasta sem ég hef séð ![]() ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 04:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
gardara wrote: Okei þetta er það ljótasta sem ég hef séð ![]() hehehehe allveg sammála, Mun taka þetta í burtur þegar maður byrjar að pússa og betrum bæta ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 04:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
srr wrote: Mig langar í 3 svona BMWKrafts merki ![]() Muhahahhah ![]() |
Author: | tolliii [ Tue 09. Jul 2013 10:01 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Mjög flottur, þarf bara smá ást þá verður hann geðveikur! og þetta krafts merki á grillinu ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 14:02 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
tolliii wrote: Mjög flottur, þarf bara smá ást þá verður hann geðveikur! og þetta krafts merki á grillinu ![]() Mér fynnst það net ![]() |
Author: | danni orn smarason [ Thu 11. Jul 2013 21:32 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Þessi er alveg Hrikalega flottur! ![]() Gangi þér vel með þennann ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 12. Jul 2013 16:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
já.. virkilega smekklegur, stóð sjálfan mig af því að langa í E30 þegar hann var auglýstur |
Author: | Alpina [ Fri 12. Jul 2013 23:34 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Held að Skúra-Bjarki hafi flutt þennann inn |
Author: | Omar_ingi [ Sat 07. Dec 2013 16:13 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II |
Á maður ekki að update-a þetta ![]() ![]() Byrja þurfti náttla að taka littla kettlingin (M20B25) uppúr. Ég hef aldrei brasað neitt svona í E30 þannig þetta er nýr leik völlur að leika sér í. En það tókst hellvíti vel að ná vélinni uppúr ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo næsta mál að koma mótornum og því sem fylgir til Danna þar sem hann var búinn að kaupa það ![]() ![]() Næsta mál var svo að rífa vélina úr M3 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Mótorinn kominn úr ![]() ![]() E36 pannan kominn af, liggur þarna á gólfinu. ![]() E34 pannan komin á (bara búið að tilla henni) ![]() Svo langaði mig að máta mótorinn bara beint ofaní eftir að hann kom úr E36, Ég átti eftir að taka höfuðdæluna úr E30 og flækjurnar á vélinni og ekki búið að beigja þær til. hehe það tók svo nærri 3 tíma að reina koma honum uppúr aftur ![]() Þarna var hann kominn eins langt ofaní og hægt var að setja hann, Náttla enþá með flækjurnar, höfuðdæluna og viftukupplinguna. ![]() Viftukúpplingin allveg uppað frammbitanum. ![]() Pústið alltaf með leiðindi þarna í jafnvægistönginni og svo þarf að skipta út Control Arm fóðringunni þarna fyrir pústið. ![]() Mótorinn á að vera eiginnlega klestur uppvið veggin. ![]() Og loftboxið allveg gjörsamlega klest uppvið forðabúrið og dæluna. (Dælan er farinn í dag) ![]() Þá er þetta bara komið í bili, Vantar aðra höfuðdælu til að klára það júnit, klára svo að koma mótornum fyrir og smíða gírkassafestinu. Koma vatnkassanum fyrir. Og láta disable-a EWS í vélartölvunni og í gang með kvikindið ![]() ![]() |
Author: | IngóJP [ Sat 07. Dec 2013 18:07 ] |
Post subject: | Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní) |
Myndi redda þér orginal húddi, Þetta er aftermarket kínadrasl og var greinulega unnið með rassgatinu. Þetta verður bara í lagi með S50, Það stóð alltaf til að setja S50 í þennan en sá eigandi ákvað að eiga E39 M5 frekar Það útskýrir hlutfallið í drifinu |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |