bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61983
Page 8 of 9

Author:  Yellow [ Thu 19. Feb 2015 15:18 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Holy shit hvað þetta lookar vel hjá þér,,, þvílíkur metnaður og dugnaður í þér :D

Author:  Omar_ingi [ Sun 16. Aug 2015 15:36 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Á maður ekki að henda í smá update á þetta :) Er semsagt búinn með drifið, Köggulinn svartur að lit og glærað. Lokið silvur og glæra ásamt öxlonum og lokinu hjá því.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Búinn að þrífa miðjustokkana þar sem þeir voru nú smá klístraðir eftir einhvað kók sull.

Næst á dagskrá er bara að redda sér olíu á drifið og klára setja það undir bílinn ásamt að setja nýju hjólalegurnar að framan í og loksins láta bílinn standa á dekkjum :) Þá tekur við drifskaftið og púst, klára tengja bensín inná mótorinn og ganga frá því öllu.

Hérna eru einhverjar myndir :) alltaf gaman að skoða myndir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Omar_ingi [ Sun 16. Aug 2015 15:57 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Og já er líka með Facebook síðu ef einhver vill fylgjast með þar. Verður sennilega virkari eftir að bíllin verður tilbúinn til notkunar :)

https://www.facebook.com/pages/BMW-E30-s50b32/426731234166499

Author:  Omar_ingi [ Sun 16. Aug 2015 18:34 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Er einmitt að græja framdemparana í kvöld svo það sé hægt að fara skella þessum hjólalegum á og undir bílinn :)

Hérna er mynd af öðrum þeirra

Image

Image

Image

Var pæling að hafa þá svarta en þetta er í flest öllum tilvikum svart þannig ég læt þetta líta út eins og margt í undirvagninum :)

Sandblásað og litað

Author:  JOGA [ Mon 17. Aug 2015 11:20 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Þetta er mega :thup:
Verður annsi eigulegur þessi þegar hann er klár 8)

Author:  Yellow [ Tue 18. Aug 2015 20:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Móðir Guð Jesús frá Bethlehem hvað þetta lítur vel út :angel:

Author:  bjahja [ Tue 18. Aug 2015 20:13 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Þetta er alveg svakalaegt, ótrúlegt hvað er mikið að hrikalega flottum verkefnum í gangi. Maður er bara hættu að vita hvaða bílar eru með S50/m60/turbo.
Virkilega vel gert og liturinn er flottur!

Author:  rockstone [ Wed 19. Aug 2015 09:39 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Virkilega vel gert :thup:

Author:  Omar_ingi [ Wed 19. Aug 2015 13:17 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Takk fyrir :)

Author:  Omar_ingi [ Mon 03. Oct 2016 13:11 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Jæjá á maður ekki að henda í smá update á þetta, það er ekki mikið búið að gerast í þessum, vinnurnar mínar eru búnnar að taka sinn tíma frá þessu projecti og svo þarf maður líka að eiga tíma til að leika sér.

En staðan í dag er þannig að ég reif allan bílinn í aftur í sundur. Og ætla að sprauta allt saman aftur. boddy það er að seigja.

Er búinn að pússa og sprauta grunn á

Húdd - Framsvuntu - Afturstuðara - Spoilerinn - Hlut af sílsakittinu og báðar hurðarnar.

Aftur stuðarinn var smá brotinn á einum stað og var það lagað allmennilega ekki með einhverju járnplötu og hnoði eins og var sem gerði nú voða lítið daginn í dag.

Ætlaði að fara í fullt á þennan núna og græja sprautunina og allt fyrir jól svo það væri hægt að byrja að setja saman líka og klára svo eftir áramót, en núna fer reindar allt á bið þar sem ég lenti í því óláni að kjálkabrotna. En það verður farið í hörku eftir áramót að græja bílinn fyrir sprautunn og sprautann og raða saman.

Á eftir að kaupa nýja olíudælu og græja drifskaft og viftu framan við vatnkassan sem er eina sem vantar kramlega séð, annars á allt annað að vera komið og í lagi og smellpassar ofaní :) Mr.X græjaði vélartölvuna fyrir mig, EWS Deleat og hækkaði rev uppí 8000rpm það var reindar ekki hægt nema með sérstökum kubbum sem hann Þórður (ONNO) átti og fékk hjá honum og vill ég bara aftur þakka honum kærlega fyrir hjálpina þar :thup:

Hérna eru nokkrar myndir af því sem er búið að gerast :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Svo var líka búið að sandblása vélarbitann og hann var grunnaður, litaður og glæraður

En suðu sletturnar sem sjást á myndonum voru pússaðar í burtur, bara gleimdi að taka mynd eftir það :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo var pantað lipp undir svuntuna sem kemur á næstu dögum.

Image

Svo hendi ég hérna inn einni mynd til að menn geta látið ímyndunaraflið fljúga hvernig útkomann verður :D

Image

Author:  Kristjan [ Tue 04. Oct 2016 00:25 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"

Þetta verður geggjað!

Author:  jens [ Tue 04. Oct 2016 08:25 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"

Mjög flott 8)

Author:  bimmer [ Wed 05. Oct 2016 20:55 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Metnaður hér í gangi! :thup:

Omar_ingi wrote:
Mr.X græjaði vélartölvuna fyrir mig, EWS Deleat og hækkaði rev uppí 8000rpm það var reindar ekki hægt nema með sérstökum kubbum sem hann Þórður (ONNO) átti og fékk hjá honum og vill ég bara aftur þakka honum kærlega fyrir hjálpina þar :thup:

Ekki málið. Skilst að það sé erfitt að útvega þessa kubba nú orðið, átti nokkra eftir frá því að ég var að brasa með mína S50 tölvu. Hér er eitt skot af þinni:

Image

Author:  Alpina [ Fri 14. Oct 2016 21:24 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"

Þetta er ekki i lagi,,,,,,,,, heldur

BARA Í LAGI ,, !!!!!!!!!!

Author:  Omar_ingi [ Fri 02. Dec 2016 10:02 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"

Henda smá update á þetta :D

Núna er maður að verða búinn að sprauta allt dótið :D á eftir að sprauta báðar hurðarnar og 2 speigla, vantar eiginnlega annan speigilinn (farðegar meiginn) minnir að hann sé lélegur, þarf að skoða það um helgina bara.

En ég er mjög ánægður með útkomuna bara :) svona 82% :roll: :lol:

þó þetta sé ekki allveg það sem mig langaði en langar að fara keira þennan bíl einhvað :) og ekki verra að hafa öll þrjú börninn mín í akstri :mrgreen: :thup:

Ég glataði reindar slatta af myndum því síminn minn áhvað að læsa sér og ég var ekki búinn að koma öllum myndonum á svo kallaðan save place :roll: :cry:
Þannig ég þurfti að factory reseta símann og glataði þar með helling af myndum. En einhvað náði þó að fara á netið og ætla ég að skella þeim hér inn

Image

Ein mynd af kallin að græja þetta :)
Image

Image
Image
Image
Image
Image

Þarna erum við að ferja bifreiðina yfir á krókinn
Image
Image
Image
Image
Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Glataði einmitt myndonum af því þegar ég var að sprauta undir húddið, skottlokið, vélarsalinn og skottið AlpineWeiss III En tek bara myndir af því bráðum og hendi hérna inn :thup:

Page 8 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/