bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 540I E34 (grár) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61795 |
Page 1 of 1 |
Author: | AH 83 [ Sun 02. Jun 2013 23:13 ] |
Post subject: | BMW 540I E34 (grár) |
Jæja ég gerðist eigandi á þessum á miðvikudaginn var, flest allir vita hvaða bíll þetta er þannig að það er frekar að einhverjir aðrir geti sagt mér e-h um hann BMW 540I Vél:M60B40 Automatic Km: 217.000 Aukabúnaður: Hella dark að framan, 750I lsd drif 3:15 ein mynd ![]() ég fæ hann þarna með endurskoðun en bíllinn hefði átt að fá akstursbann út á subframefóðringar eina sem að var sett útá í skoðuninni var gat á pústi og diskar að aftan hehehe ![]() Bíllinn var bókstaflega ókeyranlegur sló í kviðinn á sér á milli gíra og með beygjur að aftan ![]() ![]() þetta voru með ljótari fóðringum sem að ég hef séð ![]() kjarninn datt bókstaflega úr um leið og ég losaði ný komin í ![]() skipti um þessar brak kúlur líka ![]() En svona overall þá er bíllinn fáránlega góður miðað við aldur og fyrri störf ÁSTANDSSKOÐUN Vél: ekki til tikk eða neitt í vél keðjur virðast vera mjög góðar, ventlalokspakkningar slappar en leka ekki, á eftir að kíkja á kerti smyrjann og fleirra, þyrfti að henda í hann sveifaráspakkdós að aftan hún smitar ekki orðið að leka ennþá, og já ef einhver á vökva- stýrisdælu þá er hún vel þegin breimar annað slagið í henni Skipting: þótt ótrúlegt sé að þá er hún fáránlega mjúk og góð umleið og hún er byrjuð að hitna pínu fautaleg þegar hún er köld kannaði vökvann á henni og hann var ekki brunninn eins ég hélt að hann myndi vera, en einhver snillingurinn hefur slegið tappann úr pönnunni og hún er viðgerð og sú viðgerð lekur. Vantar pönnu ef einhver á Drifbúnaður: öxlar eru ekkert óeðlilega slitnir og drifskapt er gott pínu smit á v/öxulpakkdós ekkert alvarlegt finnst ég heyra aðeins í pinionlegu á eftir að hlusta það betur (seinnitímavandamál) byrja á pakkdós. úr hvað bíl er þetta drif bílnr væri grand. Body: Kom mér virkilega á óvart hvað það er gott er búinn að leita að e-h krabba í honum og finn ekkert enn. botninn er góður og sílsar eru mjög góðir var að berja í hann hér og þar í gær á lyftunni og komst hvergi í gegn ![]() hurðar eru einnig góðar grannskoðaði botninn í þeim öllum og ekkert alvarlegt kom í ljós en hann þarfnast ástar og við kynntumst verður að öllum líkindum tekinn í gegn í haust oooogggg skipt um lit á honum ![]() ![]() innrétting: allt virkar í bílnum semsagt allir rofar og þess háttar nema jú samlæsing á h/afturhurð, hurðarspjöld eru velfarin og allt svoleiðis er í þokkalegu standi fyrir utan leður það þarf að taka það í gegn, ekkert sem að gott makeover getur ekki lagað eða bara dr.leður. ætla að taka sæti og teppi úr honum og djúphreinsa og þess háttar Þetta er basicly það sem ég er búinn að kíkja yfir og gera aðeins við í gær og á föstudaginn Á dagskránni núna er panna undir skiptingu,sía og vökvi sé til með sveifarásp, prófa að massa e-h upp lakkið á honum og að sjálfsögðu e-h felgur, renna diska að aftan og nýja klossa bremsur að framan góðar og shitmixa pústkerfi e-h aðeins meira þyrfti að endunýja helminginn af því og svo ná í 14 miðann ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 03. Jun 2013 00:57 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Sá þig á honum á Akranesi um daginn. Hljómar ágætlega miðað við gat á pústi ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 03. Jun 2013 01:05 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Gamli minn! ![]() ![]() |
Author: | Tóti [ Mon 03. Jun 2013 06:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Það eru ekki 750i bremsur að framan og drifið er 3.15:1 |
Author: | AH 83 [ Mon 03. Jun 2013 07:33 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Tóti wrote: Það eru ekki 750i bremsur að framan og drifið er 3.15:1 já ok þá er það bara köggullinn sem að er úr 750I bíl |
Author: | Danni [ Mon 03. Jun 2013 18:08 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Það eru samt sömu bremsur í 540i og 750i, nema Germany/Austria version 750i. Þeir fengur 4 stimpla dælur. Ég er með diska og klossa úr 750i að framan hjá mér í orginal 540i dælunum. Setti notað því ég ætla að fara í 4 stimpla dælurnar seinna. |
Author: | AH 83 [ Tue 04. Jun 2013 00:22 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 |
Jón Ragnar wrote: Sá þig á honum á Akranesi um daginn. Hljómar ágætlega miðað við gat á pústi ![]() já það er mjög töff hljóð í honum en gatið er nú ekki nema 3-4mm á breidd kerfið er bara orðið þreytt frekar ljót smíð á þessum rörum sem að koma undan honum |
Author: | sh4rk [ Tue 04. Jun 2013 08:39 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
Alli smíða bara nýtt púst úr ryðfríu ![]() |
Author: | AH 83 [ Tue 04. Jun 2013 12:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
sh4rk wrote: Alli smíða bara nýtt púst úr ryðfríu ![]() það var einmitt planið siggi ![]() |
Author: | pattzi [ Wed 12. Jun 2013 00:58 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
Þessi er flottur ![]() |
Author: | tolliii [ Thu 20. Jun 2013 01:15 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
Flottur þráður! Trúi að þú gerir gott úr honum ![]() |
Author: | AH 83 [ Mon 24. Jun 2013 22:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
tolliii wrote: Flottur þráður! Trúi að þú gerir gott úr honum ![]() takk takk, ætla mér að drullast til þess að fara alla leið með hann þennann |
Author: | AH 83 [ Mon 16. Sep 2013 22:30 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
AH 83 wrote: tolliii wrote: Flottur þráður! Trúi að þú gerir gott úr honum ![]() takk takk, ætla mér að drullast til þess að fara alla leið með hann þennann einmitt þetta ætlar bara ekki að ganga maður djöööööheeeelllvvvvv |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Sep 2013 02:36 ] |
Post subject: | Re: BMW 540I E34 (grár) |
seldu mér hann bara... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |