bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: BMW E34 520i '90 Project
PostPosted: Wed 08. May 2013 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Sælir.. skrapp "smá" rúnt á Akureyri og verslaði mér Bmw E34 520. Ryðlaus og þéttur bíll :!:

Diamantschwarz Metallic 181

M20B20

Image


Image

Það sem búið er að gera :

Opið púst mjög dimmt og grimmt hljóð.
keypti vatnsdælu og viftukúplingu af aroni jarli og það er komið í bílinn og virkar vel.
Filmur að aftan.
Bsk swap
Kominn Getrag 260 kassi í hann.
Laga ljósabúnað að framan einu ljósin sem virkuðu voru háu ljósin..(5-7 sprungin öryggi og ónýtar perur v/m.) [08.05.13.]
UUC Shortshifter
Laga olíuleka (Farinn rofi fyrir smurning) [17.05.13]
Útbúa rafgeymafestingu og festa rafgeymin.[17.05.13]
Keypti í hann pústupphengju og festi það (lookar vel!) [17.05.13]
Annað húdd (Gat í gamla eftir rafgeymapól) [20.05.13]
Style 15 OEM [20.05.13]
Skipta um stýrisenda h/m [22.05.13]
Setja á hann nýru og nýrnabita. [22.05.13]
Ný afturljós [23.05.13]
Dodge Ram Superbee pústkerfi 8)

og öruglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma...


Það sem þarf að gera :

Huga að því að fara skipta um stýrisdælu

Kemur alltaf endalaus móða inn í bílinn á allar rúður á 5-10min fresti sama þótt miðstöðin sé í botni..Any ideas??




Plönin fyrir hann :

Bilstein Demparar (á þá til.)
Efri spoiler
Angel Eyes?
M5 gírhnúi.
H&R gormar

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Last edited by D.Árna on Fri 24. May 2013 19:06, edited 17 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 01:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Viiiirkilega flottur þessi! Til hamingju með hann :) :thup: :drool:

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Takk fyrir það :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 01:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 01:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Tóti wrote:
L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:


seinast þegar ég vissi átti elís að fá þennan pakka með bílnum ?
færð þú hann ekki þá ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
burger wrote:
Tóti wrote:
L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:


seinast þegar ég vissi átti elís að fá þennan pakka með bílnum ?
færð þú hann ekki þá ?



Hann borgaði aldrei fyrir þennan pakka..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 08:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jun 2008 00:09
Posts: 33
Varðandi móðuna, er bíllinn mjög blautur að innan ? Gæti líka verið að miðstöðin sé föst á "inniloftinu"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
hallurs wrote:
Varðandi móðuna, er bíllinn mjög blautur að innan ? Gæti líka verið að miðstöðin sé föst á "inniloftinu"


Já rúðurnar eru rennandi blautar, takk fyrir þetta kíki á þetta :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 14:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2011 13:54
Posts: 28
Location: Hveragerði
Danni hun er föst á inniloftinu var að skoða þetta í gær og tók eftir því !

_________________
Kv.Anton Bjarni

Needs more BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
macosx wrote:
Danni hun er föst á inniloftinu var að skoða þetta í gær og tók eftir því !


Já veit var að fikta í þessu áðan...Þarf að fá mér nýtt eða finna annað þar sem miðstöðin blæs bara á 4..


Annars verður þessi tekinn og sjænaður til á eftir :!:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ef hun blæs bara á 4 er það miðstöðvarmótstaðan mest liklega

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Wed 08. May 2013 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Smá update..ljósabúnaður ekki lengur í ruglinu fullt af sprungnum öryggjum og sprungin pera ..

V8 húdd & nýrnabiti á leiðinni á hann fljótlega :!:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 520i
PostPosted: Sun 12. May 2013 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Image


Eins og sjá má að þá er stuðarinn ónýtur ásamt þessum afturljósum og var að spá hvernig ljós ég ætti að fá mér? bara svona basic rauð og appelsínugul eða eitthvað annað? hvaða ljós kæmu vel út á honum?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hvað er að stuðaranum og ljósunum?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
ömmudriver wrote:
Hvað er að stuðaranum og ljósunum?


Stuðarinn er rispaður í drasl mjög djúpar rispur og ljósin voru surtuð og það er búið að pússa það af með sandpappír eða þjöl svo þau eru í rauninni bara ónýt .. langar að prófa að fá mér eins ljós og eru á myndinni :

Image


Hvað finnst mönnum um þessi ljós?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group