bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e32 735
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61665
Page 1 of 1

Author:  atli535 [ Fri 24. May 2013 22:20 ]
Post subject:  BMW e32 735

Tók skyndi ákvörðun og keypti mér þennan. Eitthver hérna á kraftinum ætti að kannast við þennan.
Þetta er semsagt Bmw e32 730ia með m30b35 keyður samkvæmt mæli 148000 á body en vélið eitthvað mikið meira.
Þetta er semsagt bifreiðin
Image
Image
Þegar ég tek við honum er hann ógangfær en það er minnsta mál þegar maður á ranger, beint í byko og bílinn uppá
Image
Og svo beint heim


svoldið hægt samt
Image


fór með bílinn út í skúr og kíkti á þetta gleymdi samt að taka myndir.
Reif kveikjulokið af og sá að allt var í olíu hélt fyrst að þetta væri bara pakkdósinn en svo þegar ég ætla fara losa hamarinn hreyfðist bara allt draslið, þegar hann fór svo frá kom í ljós að það vantaði boltann til að halda festinguni sem heldur hamarinum og var í raun bara að starta á litlu stýringuni sem gaf sig svo í endanum.
hennti gömlu pakkdósinni úr, tók brotið úr stýringuni úr og setti nýtt, nýjan bolta. Hennt svo öllu saman og hann rauk í gang.
Svo er bara svona smotterý sem er eftir.
Takk fyrir mig.

Author:  sosupabbi [ Fri 24. May 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Til hamingju með bílinn! Þú verður seint svikinn af E32 :thup:

Author:  srr [ Fri 24. May 2013 22:51 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Til hamingju með bílinn Atli.

3.5 mótorinn í bílnum kemur úr RS-251, E32 735ia 1987.

Author:  atli535 [ Thu 30. May 2013 18:01 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Image
smá felgu rugl

Author:  Angelic0- [ Sat 01. Jun 2013 00:28 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

hmmm, minnir að ég hafi keypt þennan af Binna "anger" 2006/2007, og selt sama dag... :lol:

var þá með ónýtan mótor og fékk M30B30 aftur, var afar þéttur og flottur...

Author:  Danni [ Sat 01. Jun 2013 01:31 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Angelic0- wrote:
hmmm, minnir að ég hafi keypt þennan af Binna "anger" 2006/2007, og selt sama dag... :lol:

var þá með ónýtan mótor og fékk M30B30 aftur, var afar þéttur og flottur...


Nope, ekki þessi.

Sami eigandi frá 03/2006 til 01/2012.

Author:  orvar [ Tue 04. Jun 2013 21:20 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

minnir að mótorinn sé keyrður um 200.. er samt ekki alveg viss

Author:  atli535 [ Wed 05. Jun 2013 13:16 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

orvar wrote:
minnir að mótorinn sé keyrður um 200.. er samt ekki alveg viss

minnir að fyrri eigandinn hafi sagt 260þús :mrgreen:

Author:  srr [ Wed 05. Jun 2013 14:24 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

atli535 wrote:
orvar wrote:
minnir að mótorinn sé keyrður um 200.. er samt ekki alveg viss

minnir að fyrri eigandinn hafi sagt 260þús :mrgreen:

Mótorinn kemur úr RS-251.

Síðasta skoðun segir:
11.06.2008
Aðalskoðun
Frumherji Akureyri

269078

Author:  atli535 [ Wed 05. Jun 2013 16:10 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

srr wrote:
atli535 wrote:
orvar wrote:
minnir að mótorinn sé keyrður um 200.. er samt ekki alveg viss

minnir að fyrri eigandinn hafi sagt 260þús :mrgreen:

Mótorinn kemur úr RS-251.

Síðasta skoðun segir:
11.06.2008
Aðalskoðun
Frumherji Akureyri

269078

:thup:

Author:  atli535 [ Sun 09. Jun 2013 02:07 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Image
ullabjakk

Author:  Geirinn [ Sun 09. Jun 2013 20:26 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

Var þessi bíll fórnarlamb keramik-glussaklippu-útlendinganna sem voru stoppaðir á leið með Norrænu ? :)

Author:  orvar [ Mon 10. Jun 2013 00:56 ]
Post subject:  Re: BMw e32 735

srr wrote:
atli535 wrote:
orvar wrote:
minnir að mótorinn sé keyrður um 200.. er samt ekki alveg viss

minnir að fyrri eigandinn hafi sagt 260þús :mrgreen:

Mótorinn kemur úr RS-251.

Síðasta skoðun segir:
11.06.2008
Aðalskoðun
Frumherji Akureyri

269078


tek þetta rugl á mig ég hef eitthvað verið að rugla saman mótorum frá mér :)

Author:  atli535 [ Mon 10. Jun 2013 23:50 ]
Post subject:  Re: BMW e32 735

þessi er kominn með 14 skoðun :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/