bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 535 E39 Shadowline 1996 [glær framljós bls.5]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61559
Page 1 of 6

Author:  Helgason [ Fri 17. May 2013 02:49 ]
Post subject:  BMW 535 E39 Shadowline 1996 [glær framljós bls.5]

Minn fyrsti BMW, wish me luck.

Image

Checklist:

☑ Pixlar í mælaborði, lagað [7.6.13]
☑ Ballansstangaendar allan hringinn, nýir [7.6.13]
☑ ABS skynjarar báðir að framan, nýir [10.6.13]
☑ Nýr lykill (cover) [10.6.13]
☑ Nýir klossar að framan [15.6.13]
☑ Laga farþegabelti
☑ Facelift nýru, ný [10.6.13]
☑ Facelift afturljós, ný [10.6.13]
☑ Ventlalokspakkning, ný [20.6.13]
☑ Sprauta allan afturhluta [9.7.13]
☑ Trunk lip, nýtt [9.7.13]
☑ Roof lip, nýtt [9.7.13]
☑ LED númersljós, ný [9.7.13]
☑ Drifskaftsupphengja, ný [1.8.13]
☑ Drifskaftsfóðringar, nýjar [1.8.13]
☑ Olíusíuhús [1.8.13]
☑ Hjólalega v/framan, ný [4.9.13]
☑ Millibilsstöng + innri stýrisendar, nýtt [23.9.2013]
☑ Hjólastilling + ballansering [27.9.2013] @ 173þ. km.
☑ Pakkdósir í drifi, nýjar [15.1.2014]
☑ Skipt um olíu á drifi [15.1.2014]
☑ Leður, þrifið og borinn áburður [16.1.2014]
☑ ABS skynjarar báðum megin að aftan, nýir [17.1.2014]
☑ Bremsuslöngur, aftan, nýjar [24.1.2014]
☑ Facelift/clear framljós
☑ Bakkskynjarar komnir í gang [28.2.2014]

☐ Led/xenon/hvítt í kastara
☐ 18" Rondell 0058
☐ Þjónusta skiptingu
☐ Nýtt stýri

Dreamlist:
☐ Rafmagnssæti með nuddi
☐ Hiti í stýri ásamt rafmagns hæðarstilli
☐ Rain sensor

Image

Image

Tegund og gerð: BMW 535i E39
* Árgerð 1996
* Akstur 173.xXx
* Litur Cosmosblack
* Sjálfskiptur með step-tronic
* Vélarstærð 3.5 lítra sem skilar 235 hestöflum

· OEM Alpina framstuðari
· Sjálfdimmandi baksýnisspegill
· Stóra aksturstölvan
· Þokuljós í stuðara
· Shadowline
· Angel eyes
· Ljósar filmur að aftan
· Rafmagnsgardína í afturglugga
· Gardínur í hliðargluggum að aftan
· 6 diska magasín
· HiFi system Professional DSP hljóðkerfi - 14 hátalarar
· BMW Professional RDS útvarp
· Skriðstilli
· Spólvörn
· Cruise control
· Fjarlægðarskynjarar (bakkskynjarar)
· Hiti í framsætum
· Svart leður í öllu
· Viðarinnrétting
· Tvöföld tölvustýrð miðstöð með AC forhitara og forkælingu
· Tvívirk topplúga
· Glæný framrúða frá Poulsen
· Innbyggðir barnastólar í aftursæti
· Niðurfellanleg sæti
· Skíðapoki
· Smoker package
· Velour gólfmottur
· 18" BMW Style 123
· Varadekk (Style 32)


Vehicle information
Type 535I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62
Displacement 3.50
Power 170
Drive HECK
Transmission AUT
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1996-10-15
Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S299A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S416A SONNENSCHUTZROLLOS Roller sun visor, rear lateral
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S469A KINDERSITZE IM FOND, INTEGRIERT Integrated child seats
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight vertical aim control
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S536A STANDHEIZUNG Auxiliary heating
S670A RADIO BMW PROFESSIONAL Radio BMW Professional RDS
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Dealer List Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board literature, German
Standard equipment
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear
S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S464A SKISACK Ski bag
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometre speedo
S550A BORDCOMPUTER On-board computer
S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer

Image
Image

RealOEM

Author:  hoddihh93 [ Fri 17. May 2013 02:52 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39

Til hamingju með þennan rosalega gaman að eiga E39 skemmtilegir bílar ;)

Author:  sosupabbi [ Fri 17. May 2013 19:18 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Þetta er svakalega þéttur og góður bíll, svo ætlum við líka að skipta um pakkdósir á drifi.

Author:  Helgason [ Fri 17. May 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39

hoddihh93 wrote:
Til hamingju með þennan rosalega gaman að eiga E39 skemmtilegir bílar ;)

Takk fyrir það ;)
Væri gaman að fá álit fólks á þessu angel-eyes vs. kastaralúkki.
Á maður að fá sér xenon í kastara eða öfugt, þeas. eðlileg(hvít) ljós í angel eyes?

Author:  kalli* [ Fri 17. May 2013 20:01 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Xenon í hluti sem eru ekki gerðir fyrir það er svo slæmt IMO, hrikalegt að keyra á móti bíl með svoleiðis.

Author:  Dagurrafn [ Fri 17. May 2013 22:10 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

kalli* wrote:
Xenon í hluti sem eru ekki gerðir fyrir það er svo slæmt IMO, hrikalegt að keyra á móti bíl með svoleiðis.


2x. Vantar projector í framljósin. Reddaðu þér bara framljósum með hvítum stefnuljósum, facelift afturljósum og svo 6k xenon í kastarana þá ertu solid! :thup:

Author:  Helgason [ Sat 18. May 2013 19:47 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

dassirafn wrote:
kalli* wrote:
Xenon í hluti sem eru ekki gerðir fyrir það er svo slæmt IMO, hrikalegt að keyra á móti bíl með svoleiðis.


2x. Vantar projector í framljósin. Reddaðu þér bara framljósum með hvítum stefnuljósum, facelift afturljósum og svo 6k xenon í kastarana þá ertu solid! :thup:


Hvað er projector í framljós?
Finnst reyndar facelift framljós of dýr mv. hvað þau eru lítil útlitsbreyting, held að ég byrji á facelift afturljósum, finnst það vera mega makeover. Svo finnst mér líka appelsínugula stefnuljósaperan passa vel við svarta litinn :) Er alveg broke núna til mánaðarmóta, svo maður byrjar að dudda í útlitinu þegar maður eignast einhverja aura.

Author:  Dagurrafn [ Sat 18. May 2013 20:14 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Helgason wrote:
Hvað er projector í framljós?
Finnst reyndar facelift framljós of dýr mv. hvað þau eru lítil útlitsbreyting, held að ég byrji á facelift afturljósum, finnst það vera mega makeover. Svo finnst mér líka appelsínugula stefnuljósaperan passa vel við svarta litinn :) Er alveg broke núna til mánaðarmóta, svo maður byrjar að dudda í útlitinu þegar maður eignast einhverja aura.


projector er basicly lítil kúla í aðalljósunum til að ljósið fari ekki útum allt.
Image

Author:  kalli* [ Sun 19. May 2013 02:47 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Image

:)

Author:  rockstone [ Sun 19. May 2013 04:37 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Helgason wrote:
Finnst reyndar facelift framljós of dýr mv. hvað þau eru lítil útlitsbreyting,


Lítil? Gerir fáránlega mikið

Image

Author:  Helgason [ Sun 19. May 2013 20:46 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

rockstone wrote:
Helgason wrote:
Finnst reyndar facelift framljós of dýr mv. hvað þau eru lítil útlitsbreyting,


Lítil? Gerir fáránlega mikið


Á þessari mynd, vissulega. En mér finnst þetta gera lítið fyrir pre-facelift með angel eyes miðað við kostnað. Eru að kosta um 300-500$ á eBay t.d.
Á ekki fyrir svoleiðis breytingu í augnablikinu :)

Lét minn bíl inn í þessa samanburðarmynd, finnst munurinn ekki 80 þúsund króna virði, en vissulega eru þau flottari :drool:

Image

Author:  Alpina [ Sun 19. May 2013 21:03 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

Til lukku :thup:

Author:  íbbi_ [ Sun 19. May 2013 22:41 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

glæsilegur bíll. lítið ekinn líka og almennt smekklegur

ég er að verða eldgamall þrátt fyrir ungan aldur og myndi byrja á að fjarlægja þessi angel eyes. maður sér hringina varla í gegnum ljósin, eða athuga hvort þú getur tekið ljósaglerin í gegn,

Author:  íbbi_ [ Sun 19. May 2013 22:46 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

ef ég væri þú myndi ég hinsvegar kíkja í varahluta section-ið.

þar eru comfort stólar til sölu, það er eitthvað besta upgrade sem þú getur gert þar sem bíllinn þinn er með ódýrustu stólunum

Author:  Helgason [ Sun 19. May 2013 23:25 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E39 Shadowline

íbbi_ wrote:
glæsilegur bíll. lítið ekinn líka og almennt smekklegur

ég er að verða eldgamall þrátt fyrir ungan aldur og myndi byrja á að fjarlægja þessi angel eyes. maður sér hringina varla í gegnum ljósin, eða athuga hvort þú getur tekið ljósaglerin í gegn,


Takk fyrir það :)

Ég ætla að taka glerin í gegn og massa þau, reyndar líta angel-augun mjög illa út á þessum myndum, þau eru mun 'mjórri' og smekklegri in-person :)

Image
Image
Image

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/