bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 320d 2003 M-Tech Uppfært Óhapp aftur!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61541
Page 1 of 3

Author:  gummz13 [ Wed 15. May 2013 20:02 ]
Post subject:  BMW E46 320d 2003 M-Tech Uppfært Óhapp aftur!

Jæja var farinn að sakna þess að eiga bmw svo að ég verslaði mér einn í dag :P

En þetta er E46 320D M-tech 2003 bíll, sem er bara ekinn 170þ km

Mjög fallegur bíll og gott að keyra hann.

Image

Image

Plön
[ ] Þarf að fara með framstuðarann í sprautun og húddið.
[ ] Langar að filma hann dekkra.
[ ] Þarf síðan að laga aðeins þessar felgur.


13.07.2013
Kærastan var að keyra heim úr vinnu og lennti á kannt.

Image

Takk fyrir.

Author:  Emil Örn [ Wed 15. May 2013 20:11 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Mjöög flottur þessi, fallegar myndir. :thup:

Author:  olinn [ Wed 15. May 2013 20:53 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

viewtopic.php?f=2&t=59066

:thup:

Author:  gummz13 [ Wed 15. May 2013 20:59 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Emil Örn wrote:
Mjöög flottur þessi, fallegar myndir. :thup:


Takk fyrir, ekki samt fallegar fyrstu 2

olinn wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=59066

:thup:


Hehe nei held þessum undir, á samt ennþá M/paralell felgurnar, máta þær og sé til hvort ég skipti :)

En eins og er ætla ég að einbeita mér að laga pönnuna :D

Author:  Bandit79 [ Wed 15. May 2013 23:09 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Flottur touring og þeir eru ekkert þyrstir þessir 320D :)

Leiðinlegt með grjótið :thdown:

Author:  Páll Ágúst [ Wed 15. May 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

svalur touring

Author:  Hrannar E. [ Wed 15. May 2013 23:19 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Alltaf fundist þessi flottur !

En magnað hvað þú ert óheppinn með þessa bimma þeim er einhvað illa við þig :lol:

Author:  BOKIEM [ Wed 15. May 2013 23:23 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Ætlaði að kaupa þennan, flott innrétting, bara mega flottur bíll og mjög þægilegur! :thup:

Til hamingju :)

Author:  Thrullerinn [ Thu 16. May 2013 14:53 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Virkilega flottur þessu, er þetta ekki sá sem var alltaf á laugaveginum eða í grennd við Vegamót?

Author:  gummz13 [ Thu 16. May 2013 16:20 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Páll Ágúst wrote:
svalur touring

Já er allveg að gera sig.

Hrannar E. wrote:
Alltaf fundist þessi flottur !

En magnað hvað þú ert óheppinn með þessa bimma þeim er einhvað illa við þig :lol:

Takk, já BMW er alltaf með einhvað vesen, ég ætla samt ekki að gefast upp. :D

BOKIEM wrote:
Ætlaði að kaupa þennan, flott innrétting, bara mega flottur bíll og mjög þægilegur! :thup:

Til hamingju :)

Takk, já fýla þessa innréttingu í botn :)

Thrullerinn wrote:
Virkilega flottur þessu, er þetta ekki sá sem var alltaf á laugaveginum eða í grennd við Vegamót?

Takk, veit ekki með það.

Bandit79 wrote:
Flottur touring og þeir eru ekkert þyrstir þessir 320D :)

Leiðinlegt með grjótið :thdown:

Takk, já svona hugsunin á bakvið þennan. Já leiðinlegt en svona kemur fyrir.


Fórum með hann uppí Tækniþjónustu Bifreiða í morgun.

Sætur á kerru 8)
Image

Ekkert lár, jafn hár og sienna. :lol:
Image

Author:  BOKIEM [ Thu 16. May 2013 16:53 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Thrullerinn wrote:
Virkilega flottur þessu, er þetta ekki sá sem var alltaf á laugaveginum eða í grennd við Vegamót?


Jú það er þessi, gamli hans Jón Óla..

svo e-h pólverji átti bílinn, bíllinn var á bílasölu, ég var sjálfur að skoða þennan bíl, eintakið er alveg ofboðslega vel með farið, svo bauð ég honum 1.7m staðgreitt, svo 1.8m og báðum tilboðum hafi verið hafnað :thdown:

BTW. seldu mér þessar felgur!!! :drool:

Author:  gummz13 [ Thu 16. May 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

BOKIEM wrote:
Thrullerinn wrote:
Virkilega flottur þessu, er þetta ekki sá sem var alltaf á laugaveginum eða í grennd við Vegamót?


Jú það er þessi, gamli hans Jón Óla..

svo e-h pólverji átti bílinn, bíllinn var á bílasölu, ég var sjálfur að skoða þennan bíl, eintakið er alveg ofboðslega vel með farið, svo bauð ég honum 1.7m staðgreitt, svo 1.8m og báðum tilboðum hafi verið hafnað :thdown:

BTW. seldu mér þessar felgur!!! :drool:


Haha hafnaði því? Hvenar reyndiru að kaupa hann?

Og neii tími ekkert að selja felgurnar :wink:

Author:  BOKIEM [ Thu 16. May 2013 19:43 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

gummz13 wrote:
BOKIEM wrote:
Thrullerinn wrote:
Virkilega flottur þessu, er þetta ekki sá sem var alltaf á laugaveginum eða í grennd við Vegamót?


Jú það er þessi, gamli hans Jón Óla..

svo e-h pólverji átti bílinn, bíllinn var á bílasölu, ég var sjálfur að skoða þennan bíl, eintakið er alveg ofboðslega vel með farið, svo bauð ég honum 1.7m staðgreitt, svo 1.8m og báðum tilboðum hafi verið hafnað :thdown:

BTW. seldu mér þessar felgur!!! :drool:


Haha hafnaði því? Hvenar reyndiru að kaupa hann?

Og neii tími ekkert að selja felgurnar :wink:


í Mars '13

Author:  Yellow [ Thu 16. May 2013 21:21 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Með þeim flottari E46 Touringi á landinu 8)


Reyndi eins og ég gat að láta bróðir minn kaupa hann :mrgreen:

Author:  bjarkibje [ Thu 16. May 2013 23:35 ]
Post subject:  Re: Nýji Bimminn!

Jón Óli átti aldrei þennan bíl, vinir pabba hans áttu hann lengi vel, vorum oft á þessum algjör snilldar bíll og þvílíkur lúkker !
ófáir rúntarnir á þessum á laugaveginum og eyðslan bara djók, kringum 6 lítra á 100km minnir mig !

er viðgerðin á hjólabúnaðinum vinstramegin´(bílstjóra megin) að framan gerð vel??

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/